Hamar - 23.12.1958, Page 22
22
HAMAR
Óskum öllu safnaðarfólki
gleðilegra jóla
góðs og farsæls komandi árs með beztu
þökkum fyrir ágætt samstarf á líðandi ári.
Prestur og stjórn Fríkirkjusafnaðarins
I
%
V
K
I
GLEÐILEG JOL!
Farsælt nýár!
Kaupfélag Hafnfirðinga
GLEÐILEG JÓL!
Farsælt nýár!
Verzlun Elísabetar Böðvarsdóttur
Bókabúð Böðvars
I
GLEÐILEG JÓL!
Farsælt nýár!
Hraunsteypan h.f.
GLEÐILEG JÓL!
Farsælt nýár!
Verzlun Þórðar Þórðarsonar
GLEÐILEG JOL!
Farsælt nýár!
Þökkum fyrir viðskiptin á líðandi ári.
Verkamannafélagið Hlíf
GLEÐILEG JÓL!
Farsælt nýár!
Þökkum fyrir viðskiptin á líðandi ári.
Fiskbúð Gísla Sigurðssonar, Suðurgötu 53
GLEÐILEG JÓL!
Gott og farsælt komandi ár.
Þökkum viðskiptin á líðandi ári.
Brimnes hf.
Beztu jóla- og nýársóskir
Stebbabúð
BÁTALÓN HF. óskar öllum Hafnfirðingum
gleðilegra jóla
og farsælt komandi árs
með þökk fyrir það liðna.
KNATTSPYRNUFÉLAGIÐ „HAUKAR“
óskar félögum sínum og velunnurum
gleðilegra jóla
og farsæls nýárs með þakklæti fyrir líðandi ár.
Bygrgrðasafn
Hafnarfjarðar
(Framhald, af bls. 13)
2. Sívertsenssafn.
Þegar húsið hefur fengið sinn
upprunalega svip, vei'ði reynt
að ná til og safna saman sem
flestum þeim munum. sem enn
eru til og voru í búi þeirra hjón-
anna, Bjarna og Rannveigar.
Mun enn vera til margt muna
í fórum afkomenda þeirra og á
Þjóðminjasafninu.
3. Stóra pakkhúsið.
Byggðasafnsnefnd er það
ljóst, að eigi safnið að vera ann-
að og meira en nafnið tómt,
þarf til þess stórt húsnæði og
gott. Þess vegna hyggur nefnd-
in, að gamla stóra pakkhúsið
myndi hentugt í því augnamiði.
Húsið er um 150 fermetrar að
gólfflatarmáli, eða allt á þrem-
ur loftum 450 fermetrar. Væri
orðið við þessum óskum nefnd-
arinnar, þyrfti fram að fara á
húsinu miklar endurbætur jafnt
utan sem innan. Þegar svo væri
komið ætti að deila húsnæðinu
niður í hólf og koma þar fyrir,
því sem bezt sýnir þróunarsögu
byggðarlagsins og verkmenn-
ingu. Þar telur nefndin að vera
ætti.
A. Baðstofa. B. Bæjardyr. C.
Hlóðareldhús. D. Búr. E. Fjós.
F. Skemma. G. Hjallur. H. Ver-
búð. I. Járnsmiðja. J. Steinsmíð-
isáhöld. K. Trésmíðaverkstæði.
L. Beikisverkstæði. M. Skósmíða
verkstæði. N. Seglasauma- og
skinnklæðagerð. O. Bakarí. P.
Vefstofa. R. Rafljósadeild. S.
Trésmíðavéladeild. T. Sjóminja-
safn. U. Verzlun með búð og
skrifstofu, gömul gerð. V. Skóla-
deild. X. Læknadeild og lyfja-
búð. Y. Hús þurrabúðarmanna
1900. Z. Myndasafn úr Hafnar-
firði, staða- og mannamyndir.
Þ. Málaraverkstæði. Æ. Úrvið-
gerða- og silfursmíðaverkstæði.
Ö. Rakarastofa o. fl. o. fl.
Rannveigargarði, því þar höfðu
þau hjónin skrautgarð. Hefur
A svæðinu fyrir framan hús-
in ætti að koma fyrir sjóminj-
um, sem vegna stæðrar ekki
komast fvrir innan húss, svo
sem togvindum, ankerum, hler-
um og öðru slíku.
Að baki húsanna ætti að koma
upp skrautgarði. Bjarna og
hann verið, jafnvel sá eini á
íslandi árið 1810.
Eg vona, að þessi mynd ,sem
gefin hefur verið af þessum vísi
að byggðasafni geti gefið Hafn-
firðingum nokkra innsýn í það
verk, sem þegar hefur verið
unnið að byggðasafni Hafnar-
fjarðar og hve mikið og verð-
ugt það verkefni er, sem bíður
þar starfsfúsra handa. Öll erum
við sammála um það, að þær
minjar, sem verið er að reyna
að varðveita eru mjög mikils
virði fyrir komandi kynslóðir og
við geturn lagt áfkomendum
okkar til mikinn arf, sem í hin-
um lifandi myndum felur í sér
sögu hins liðna og merkilega
atvinnu- og menningarlífs í
Hafnarfirði.
HAFMBFJABÐARBÍÓ
UNDUR LÍFSINS
(Nara livet)
MJÖG GÓÐ SÆNSK KVIKMYND
Aðalhlutverk:
Eva Dahlberg - Ingrid Thulin - Bíbí Andersen v
Barbro Hiort of Ornas
Þetta er mest umtalaða mynd ársins. Leikstjórinn
Ingmar Bergmann fékk gullverðlaun í Cannes 1958
fyrir myndina. — Danskur texti.
Sýml annan í jóluin kl. V ogr 9.
Qlcðilcg iql!
BÆJABBÍÓ
Kóngur í New York
(A Kink in New York)
Nýjasta listaverk Charles Chaplins.
Aðalhlutverk:
Charles Chaplin - Daivn Addams
Sýnd annan jóladag:. ý
Qlcðilcg fól! |