Eyjablaðið


Eyjablaðið - 01.04.1953, Blaðsíða 2

Eyjablaðið - 01.04.1953, Blaðsíða 2
EYJABLA ÐIÐ 2 Hvað sá Niemöll- er í Rússlandi? EYJABLADID -------Útgcfandi:-------- Sósiolistaí'él. Vestmannaeyja Ritnefnd Ólaíur Á. KristjAnsson, Þórarinn Magnússon, Oddgeir Kristjánsson, Sigurður Jónsson áb. f’. entsmiðjon ,,Eyrún" h.f. Kosningar. Lítil þjóð á stóran vanda fyr- ir höndum; þann vanda að velja sér fulltrúa til að fara með um- boð hennar á þjóðarsamkund- unni, Alþingi. Á fjögurra ára fresti er sérhverjum einstaklingi fengið það vald í hendur að draga með tveimur skáhöllum strikum þær línur ,er hann ósk- ar að verði mestu ráðandi næstu fjögur árin. Þessar tvær lín ur eru því tákn um samvizku kjósandans, því hér á liver að gera það eitt, sem samvizka hansjjýður. Vandinn er því að- eins sá að kunna skil á þeim vandamálum, sem úrlausnar bíða, og kjósa þann einan fram- bjóðanda, sem þú treystir til að leysa þau. Hver eru þau verkefni, sem nú kalla á þjóðina? Þessari spurningu verður að- eins svarað á einn lrátt. Tilvera okkar sem þjóðar er í hættu, mikilli liættu. Við verðum að liorfast í augu við þá staðreynd, að við erum hernumin þjóð! Það er ekki að efa, að hinum bandaríska her hcfur verið þröngvað upp á þjóðina með svikum. Sá, sem ekki er blind- ur sér hættuna. Við erurn göm- ul nýlenduþjóð, við þekkjum reynsluna af drottnun erlends valds. Við skynjum einnig, að Jió hið fyrra frelsistap hefði kostað okkur sjö alda áþján, sem við aldrei gleymum, Jrá er hættan, sem við nú stöndum í, enn meiri, sú, að hið mikla veldi í vestri gleypi okkur með húð og hári. Á þessu augna- bliki snýst því allt um Jretta: eigum við að láta gleypa okkur með húð og hári? F.igum við að glata þjóðfrelsi okkar fyrir lullt og allt? Öll önnur mál hverfa í skugga Jressa eina. Hver einasti einstaklingur veit Jretta í lijarta sínu og svarar Jrví einu, að við eigum ,að lifa sem frjáls þjóð, og ráða ráðum okkar sjálf. Og við getum það. Það er ekki hægt að gleypa jafnvel sniá- Jrjóð, ef hún er mögnuð lífs- vilja. ef húrí sýnir einhuga vilja Þýzki kafbátsforinginn og presturinn Martin Niemöller, fór til Rússlands á öndverðu ári, sem leið. Nú nýlega sat hann fund aðalnefndar heimskirkju- ráðsins, sem lialdinn var í Luc- now á Indlandi. Sérstaka athygli vakti þessi þekkti maður, Nie- möller, tillögur lians og prédik- anir. M. a. greindi hann frá heimsókn sinni til Rússlands og sagði frá kynningu sinni við söfnuð lifandi trúaðra manna. Þráðurinn fer hér á eft- ir. Nokkru áður en hann fór um borð í flugvélina, er flutti hann til Moskva, var hann beð- inn um kveðju frá þýzkum skír I endum (baptistum) ti! trúar- systkina í Rússlandi. Þegaf við komuna til Moskva fékk hann tækifæri til að skila kveðjunni, lil eins af forstöðumönnum safn aðarins. Þessi forstöðumaður talaði þýzku, áttu Jreir því langt samtal um trúarlíf í Rússlandi og fékk Niemöller margar gagn legar og fróðlegar upplýsingar hjá manni þessum. Á þriðja degi dvalar sinnar í höfuðborginni var hann boð- inn til að prédika í söfnuði skírenda. Hann alþakkaði boðið á þeim forsendum að erfitt væri fyrir sig að tala til safnaðar- ins, gegnum þýðingu, söfnuð- urinn hefði svo lítið gagn af slíku. Að endingu lofaði liann samt að koma og frambera munnlega kveðju lrá þýzkum trúbræðrum og segja aðeins sinn og rís upp úr þeirri niður lægingu sem lntn hefur verið dregin út í. Það eru mörg mik- ilvæg málefni, sem bíða úrlausn ar Jrjóðarinnar, málefni dagsins í dag og málefni framtíðarinn- ar. En þau málefni verða aldrei leyst, ef við bregðumst skyldum i okkar nú og látum reka á reið- anum í hinu stærsta málinu. I Nú þegar ráða ÞEIR mestu ífjár [ málum landsins, Jreir hafa reist ‘ borg ;i Reykjanesi, þeir ætla að j byggja hafnir og flugvelli meiri og stærri. Við (erum herstöð með öllu óláni, sem Jrví fylgir,. og Jjó er Jretta aðeins byrjunin. Sá, sem kýs í vor kýs því um þetta: Eigum við að glatast í gin Ameríku eða eigum við að , lifa eins og menn. Á ísland að rísa eða falla. nokkur orð í viðbót. Hann fór svo til samkom- unnar. í fylgd með honum var túlkur, er stjórnarvöldin höfðu séð um að væri honum til Jjjón- ustu. Túlkurinn var einn af starfsmönnum Molotovs utan- ríkisráðherra. Samkomuhúsið hafði sæti fyrir 700 manns. Uin 3000 Jjrengdust inn. Fyrst hlustaði Niemöller á rússneska prédikun, naut hann hennar gegnum túlkinn. Þegar röðin kom að honum, með að tala ti! fólksins, var hann ákv.eð- inn í að segja nokkur orð, þau hafði Iiann skrifuð á blað. En þegar hann opnaði munn sinn og fór að tala, var sem söfnuð- urinn skildi hvert orð, sem sagt var, áður en túikurinn hafði lokið við að Jjýða. Niemöller hafði Jjað á tilfinningunni, að hann stóð fyrir framan áheyr- endur, er nærðust og lifðu á orði Guðs. Allt í einu fann hann sem rafstraumur, (áhrif, kraftur Heilags anda. — Þýð.) færi um líkama lians. Áleit hann það vera vegna samstöðu Hvíta sunnumanna og skírenda, í sömu hreyfingu Jjar í landi. Við’ næstu setningu fann hann hið sama. Andrúmsloftið á samkom- unni var lifandi, létt og opið. Prédikun í 50 mínútur um Jesú og Kraft Hvítasunnunnar! Eins og getið hefur verið um í fréttum útvarps og blaða, er ætlunin að hingað komi eftir um Jjað bil hálfan mánuð sendikenn ari í esperanto, er bæði kenni byrjendum og þeim er leugra eru komnir. Esperantofélagið hér, er ekki garnalt, tæplega 5 ára. En það hefur áorkað ýmsu á stuttri ævi. M. a. liefur það alls Jjrisvar orðið sér úti um sénndikennar i erlendis frá. Tvívegis hafa esper- antistar héðan farið á heimsþing esperantista. Þrír meðlimir lé- lagsins hafa tekið þátt í kenn- aranámskeiði í esperanto er- lendis. LandsJjing esperantista hefur verið háð hér. Að sjálfsögðu hefur verið fjöldi esperanto- — Þá lét ég örkina riieð skrif- uðu setningunum til hliðar, er ég fann viðhorfið í Andanum. Byrjaði að prédika um Jesú, hafði sem grundvöll fæðingu hans í Betlehem. F.g hélt svo á- fram að tala um líf hans, dauða upprisu og kraft Hvítasunnunn- ar. Þannig hélt ég áfram í 50 mínútur, söfnuðurinn bókstaf- lega „át‘‘ hvert orð í prédikun minni. Ef nokkur spyr mig hvort til séu endurfæcldir metni í Rússlandi, þá verð ég að svara þannig: ef Jjeir eru nokkurs staðar til, Jjá eru Jjeir Jjar. Aldrei áður hefi ég staðið fyrir fram an söfnúð, sem var jafn lifandi. Allir skírendur eru kallaðir „baptistar". Þeir skíra eingöngu niðurdýfingarskírn og þá aðeins fólk, er hefir tekið trú. Ekki færri en 3 milljónir.og 2(<o Jjús- unclir manna eru inníærðir í safnaðarskrár þéssarar hréýfingar í Rússlancli. Kringumstæðurnai orsaka Jjað, að greinar kristt: innar eins og plymouth-bræðnr, Hvítasunnumenn og baptistar, verða að vera í (einni lieilcl. Hreyfingin nýtur umburðarlynd is (tolereras) en engra ívilnana, fram yfir aðra. Niemöller endaði frásögn sína með að(greina frá, að Orto- doxa-kirkjan', sem áður var rík- iskirkja, hefir tekið til sín starís aðferðir þessara biblíulegu safn aða, Jjví framgangurinn var augljós. Gefa Jjeir prédikun orðs ins meira, rúni nú en áður. Helgisiðirnir hafa orðið að víkja aðeinhverju leyti, svo hjart að gæti fengið næringu. „DAGEN“, Stockholm, félagið starfrækt tungumála- skóla, Jjar sem kennd hafa ver- ið mörg tungumál auk esper- antó. Fundir eru vikulega í félag- inu og fara fram að langmestu leyti á esperanto. Þetta gerir það að verkum, að Jjeir er lært hafa málið hafa næga möguleika til að lialda við og auka kunn áttu sína í málinu. Einmitt Jjetta vantar í hin- um málunum. Það verður Jjess taldandi, að þeir, er lært hafa eitthvað í hinum ýmsu þjóð- málum fá hvergi möguleika til að viðhalda kunnáttu og el'tir skamma stund, er Jjetta sem Jjeir lærðu að mestu eða öllu gleymt. Einnig kemur það greiriilega Framhalcl á 4- síðu. 20.1. 1953. Einar Gíslason Þýddi. Sendíkennari

x

Eyjablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eyjablaðið
https://timarit.is/publication/794

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.