Morgunblaðið - 06.01.2011, Qupperneq 5

Morgunblaðið - 06.01.2011, Qupperneq 5
Motus er samstarfsaðili Intrum Justita, sem er stærsta fyrirtæki í Evrópu á sviði Kröfustjórnunar (Credit Management Services). Í dag breytir Intrum á Íslandi um nafn og verður Motus. Fyrirtækið verður nú alfarið í eigu íslenskra aðila og verður áfram leiðandi á íslenskum markaði á sviði kröfustjórnunar. Kröfustjórnun (Credit Management Services) er hugtak sem notað er til að lýsa þjónustu sem tekur á öllu ferli reikningsviðskipta, þ.e. frá því ákvörðun um lánsviðskipti er tekin þar til greiðsla hefur verið innt af hendi eða önnur niðurstaða fengin. Greiðendur munu eftir sem áður geta leitað til 12 afgreiðslustaða Motus um allt land og þeim er ávallt velkomið að hafa samband til að leysa málin. Motus er latína og merkir hreyfing, en hlutverk Motus er að koma hreyfingu á peningana. M o t u s . L a u g a v e g i 9 9 . 1 0 1 R e y k j a v í k . S í m i 4 4 0 7 7 0 0 . w w w. m o t u s . i s E K K I G E R A E K K I N E I T T Nýtt hreyfiafl á gömlum grunni Intrum á Íslandi verður nú MotusReykjavík Akranes Borgarnes Blönduós Ísafjörður Sauðárkrókur Akureyri Egilsstaðir Reyðarfjörður Selfoss Vestmannaeyjar Reykjanesbær

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.