Morgunblaðið - 06.01.2011, Side 29

Morgunblaðið - 06.01.2011, Side 29
MENNING 29 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 6. JANÚAR 2011 Í Bretlandi hluti fimm rithöfundar í fyrradag hin virtu Costa-bók- menntaverðlaun í jafnmörgum flokkum. Síðar í mánuðinum verður tilkynnt hver hinna fimm hlýtur að- alverðlaunin. Bók keramik-lista- mannsins Edmund de Waal, The Hare with Amber Eyes, sem sigr- aði í flokki ævisagna, er að mati veðmangara líklegust til að hreppa aðalverðlaunin en þau nema 30.000 pundum – 5,4 milljónum króna. Markmiðið með Costa-veðlaun- unum er að verðlauna verk sem veita sem ánægjulegasta lestrar- upplifun. Maggie O’Farrell hreppti verð- launin fyrir bestu skáldsög- una, The Hand That First Held Mine. Kiswar Desai hlaut verð- laun fyrir bestu frumraunina á skáldsagnasvið- inu, fyrir bókina Witness the Night. Besta ljóðabókin var valin Of Mutability eftir Jo Shapcott og Jason Wallace hlaut verðlaun fyrir bestu barnabókina, Out of Sha- dows. Í bók sinni, sem lofuð hefur verið í hástert af breskum gagnrýn- endum, notar Edmund de Waal 264 fínleg japönsk útskurðarverk til að segja einstaka sögu fjölskyldu sinnar, sem lifir mikla umbrotatíma í París og Vínarborg. Sagan hefst í Japan þar sem de Wall erfir safn lítill útskorinna verka eftir frænda sinn. Verkin hafa verið í eigu fjölskyldunnar í meira en öld og de Waal fikrar sig aftur í tímann með verkunum. Þetta er í fyrsta skipti sem Mag- gie O’Farrell vinnur til virtra verð- launa fyrir eina skáldsögum sínum en The Hand That First Held Mine er hennar fimmta bók. efi@mbl.is Costa-verðlaunum úthlutað  Ævisaga de Waals talin munu hreppa aðalverðlaunin Edmund de Waal AF LISTUM Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Í fyrra voru áttatíu ár liðin frá því að merkilegt ritvar gefið út hér á landi; fyrsta ljósmyndabókin eftiríslenskan ljósmyndara. Þetta er bókin Myndir frá Íslandi og á titilsíðu segir að þær séu teknar af Vigfúsi Sigurgeirssyni, ljósmyndara á Akureyri. Útgáfuárið var 1930 og eflaust engin tilviljun að þessi bók kom út þá; 1.000 ára afmæli Alþingis og von á erlendum gestum. Þá, rétt eins og nú, var talið líklegt að gestirnir vildu taka myndir af íslensku landslagi og náttúru með sér þegar þeir héldu heim. Segja má að þessi fallega og fágæta bók Vigfúsar sé móðir allra íslenskra landslagsbóka.    Myndir frá Íslandi er óvenjulegt verk og fallegt íallri hugsun og framsetningu. Á brúnleitri ytri kápunni er einungis upphleypt skjaldarmerki Íslands, eins og Tryggvi Magnússon teiknaði það, en fyrir utan titilsíðu og myndatexta eru engin skrif í bókinni; mynd- irnar eru látna um að tala fyrir sig, og fyrir landið. Í bókinni eru 24 myndasíður og 26 ljósmyndir. Á milli blaðsíðna er smjörpappír sem hlífir brúntónuðum myndunum; myndirnar birtast fyrst sem í móðu undir þessari filmu og spretta svo fram í allri sinni dýrð þegar hulunni er flett af þeim. Sýnin sem birtist í þessum myndum Vigfúsar er nefnilega dýrðleg á tilkomumikinn hátt. Yfir myndunum er ákveðin heiðríkja, og tærleiki, og þær eru afbragðs vel teknar – enda Vigfús (1900-1984) einn af okkar allra bestu og merkustu ljósmyndurum.    Það var ekki nýtt á þriðja áratug síðustu aldar að ís-lenskir ljósmyndarar beindu sjónum að landinu og náttúrunni. Strax um 1880 var Sigfús Eymundsson að mynda landslag og ferðamannastaði, með það að mark- miði að selja myndirnar, og Magnús Ólafsson framleiddi steríóskópmyndir af miklum móð upp úr aldamótunum 1900, hann sendi pöntunarlista út um heim til vænlegra kaupenda. Sýnin sem Vigfús birtir í bókinni er nokkuð róman- tísk og upphafin; sem er eðlilegt hjá ungum manni á þessum tíma, áður en kreppan brast á. Þetta eru líka formhreinar myndir af landi og byggðarlögum í spari- fötunum; við horfum niður Bankastrætið í Reykjavík, yf- Móðir landslagsbóka Ægifegurð Klassísk ljósmynd Vigfúsar Sigurgeirssonar af Siglufirði, með fjölda báta úti á firðinum. ir Akureyri í morgunsól, horfum á Siglufjörð ofan úr fjöllum í einhverri glæsilegustu íslensku landslagsmynd- inni og sjáum Ísafjarðarkaupstað. Hér eru líka myndir af verkfræðiafrekum; brúnum yfir Sog og Fnjóská, af fé við Laxá í Aðaldal, glæsilegir fossar, snyrtilegir sveitabæir og mikilfenglegar myndanir Fláajökuls í Hornafirði. Vigfús setti landslagsljósmyndurum viðmið í þessari fyrstu bók sinni; enn í dag eru náttúran og landið helstu viðfangsefni íslenskra ljósmyndara. Brúarmyndir Þrastarlundur og brúin yfir Sogið. Fnjóskárbrú Vigfús hefur hrifist af þokka brúarinnar. Titilsíðan Bókin kom út árið 1930. 568 8000 – borgarleikhus.is – midasala@borgarleikhus.is Ofviðrið (Stóra sviðið) Lau 8/1 kl. 20:00 3.k Mið 19/1 kl. 20:00 Fim 3/2 kl. 20:00 9.k Sun 9/1 kl. 20:00 4.k Fös 21/1 kl. 20:00 7.k Fim 10/2 kl. 20:00 10.k Mið 12/1 kl. 20:00 5.k Þri 25/1 kl. 20:00 Sun 20/2 kl. 20:00 Fim 13/1 kl. 20:00 6.k Mið 26/1 kl. 20:00 Þri 18/1 kl. 20:00 Sun 30/1 kl. 20:00 8.k Ástir, átök og leiftrandi húmor Fjölskyldan (Stóra svið) Fös 7/1 kl. 19:00 Sun 23/1 kl. 19:00 Fös 4/2 kl. 19:00 auka Lau 15/1 kl. 19:00 Lau 29/1 kl. 19:00 auka "Stjörnuleikur sem endar með flugeldasýningu", BS, pressan.is Jesús litli (Litla svið) Fös 7/1 kl. 19:00 aukas Lau 8/1 kl. 19:00 aukas Gríman 2010: Leiksýning ársins Jesús litli - leikferð (Hof - Hamraborg) Lau 15/1 kl. 16:00 Sun 16/1 kl. 20:00 Mið 19/1 kl. 21:00 Lau 15/1 kl. 20:00 Þri 18/1 kl. 21:00 Fim 20/1 kl. 19:00 Sun 16/1 kl. 16:00 Mið 19/1 kl. 19:00 Fim 20/1 kl. 21:00 Sýnt í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri í samstarfi við LA Faust (Stóra svið) Fim 6/1 kl. 20:00 Fim 20/1 kl. 20:00 Fös 28/1 kl. 20:00 aukas Fös 14/1 kl. 22:00 Lau 22/1 kl. 20:00 aukas Sun 16/1 kl. 20:00 Fim 27/1 kl. 20:00 aukas Aukasýningar vegna fjölda áskorana Elsku Barn (Nýja Sviðið) Fim 13/1 kl. 20:00 frums Mið 19/1 kl. 20:00 3.k Mið 26/1 kl. 20:00 5.k Fös 14/1 kl. 19:00 2.k Fös 21/1 kl. 20:00 4.k Sun 30/1 kl. 20:00 6.k Nístandi saga um sannleika og lygi Afinn (Litla sviðið) Mán 10/1 kl. 20:00 fors Mið 19/1 kl. 20:00 4.k Mið 26/1 kl. 20:00 9.k Þri 11/1 kl. 20:00 fors Fim 20/1 kl. 20:00 5.k Fim 27/1 kl. 20:00 10.k Mið 12/1 kl. 20:00 fors Fös 21/1 kl. 19:00 6.k Fös 28/1 kl. 19:00 11.k Fim 13/1 kl. 20:00 fors Fös 21/1 kl. 22:00 aukas Fös 28/1 kl. 22:00 aukas Fös 14/1 kl. 20:00 frums Lau 22/1 kl. 19:00 7.k Lau 29/1 kl. 19:00 Lau 15/1 kl. 20:00 2.k Lau 22/1 kl. 22:00 aukas Lau 29/1 kl. 22:00 Sun 16/1 kl. 20:00 3.k Sun 23/1 kl. 20:00 8.k Sun 30/1 kl. 20:00 Óumflýjanlegt framhald Pabbans Afinn – forsalan í fullum gangi ÞJÓÐLEIKHÚSI SÍMI: 551 1200 • WWW.LEIKHUSID.IS Ð Gerpla (Stóra sviðið) Fim 6/1 kl. 20:00 Fim 20/1 kl. 20:00 Mið 12/1 kl. 20:00 Sun 30/1 kl. 20:00 Sýning ársins. I.Þ Mbl. Aðeins fjórar sýningar eftir! Fíasól (Kúlan) Lau 8/1 kl. 13:00 Sun 9/1 kl. 15:00 Sun 23/1 kl. 13:00 Lau 8/1 kl. 15:00 Sun 16/1 kl. 13:00 Sun 23/1 kl. 15:00 Sun 9/1 kl. 13:00 Sun 16/1 kl. 15:00 Yfir 100 sýningar. Síðasta sýning 23. janúar. Hænuungarnir (Kassinn) Lau 15/1 kl. 20:00 Fim 20/1 kl. 20:00 Sun 16/1 kl. 20:00 Lau 22/1 kl. 20:00 Sýning ársins. G.M Mbl. Sýningum lýkur í janúar! Íslandsklukkan (Stóra sviðið) Fös 7/1 kl. 19:00 Sun 16/1 kl. 19:00 Sun 23/1 kl. 19:00 Lau 15/1 kl. 19:00 Lau 22/1 kl. 19:00 Lau 29/1 kl. 19:00 Sýningum fer fækkandi. Ath! Sýningarnar hefjast kl. 19:00 Lér konungur (Stóra sviðið) Lau 8/1 kl. 20:00 4.sýn. Fös 14/1 kl. 20:00 7.sýn. Fös 28/1 kl. 20:00 Sun 9/1 kl. 20:00 5.sýn. Fös 21/1 kl. 20:00 8.sýn. Fim 13/1 kl. 20:00 6.sýn. Fim 27/1 kl. 20:00 Magnaður leiksigur. B.S Pressan Kandíland (Kassinn) Fim 6/1 kl. 20:00 Fös 7/1 kl. 20:00 Lau 8/1 kl. 20:00 Höfundar; Íslenska Hreyfiþróunarsamsteypan Ballið á Bessastöðum (Stóra sviðið) Fim 3/2 kl. 18:00 Sun 13/2 kl. 14:00 Sun 20/2 kl. 17:00 Sun 6/2 kl. 14:00 Sun 13/2 kl. 17:00 Sun 27/2 kl. 14:00 Sun 6/2 kl. 17:00 Sun 20/2 kl. 14:00 Sun 27/2 kl. 17:00 Gerður Kristný og Bragi Valdimar! Hvað EF - skemmtifræðsla (Kassinn) Þri 18/1 kl. 20:00 Mið 19/1 kl. 20:00 Aðeins þessar tvær sýningar! Leikfélag Akureyrar Miðasölusími: 4 600 200, netfang: midasala@leikfelag.is Rocky Horror (Hamraborg) Fös 11/2 kl. 20:00 24.sýn Lau 19/2 kl. 20:00 26.sýn Lau 12/2 kl. 20:00 25.sýn Fös 25/2 kl. 20:00 27.sýn Sýningin er ekki við hæfi barna Jesús litli (Hamraborg) Lau 15/1 kl. 16:00 1,sýn Sun 16/1 kl. 20:00 4. sýn Mið 19/1 kl. 21:00 6. sýn. Lau 15/1 kl. 20:00 2.sýn Þri 18/1 kl. 21:00 5. sýn. Fim 20/1 kl. 19:00 7. sýn. Sun 16/1 kl. 16:00 3. sýn Mið 19/1 kl. 19:00 Aukas Fim 20/1 kl. 21:00 8.sýn Fáðu fréttirnar sendar í símann þinn

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.