Morgunblaðið - 06.01.2011, Síða 33

Morgunblaðið - 06.01.2011, Síða 33
MENNING 33 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 6. JANÚAR 2011 „HIN FULLKOMNA STEFNUMÓTAMYND.“ - BONNIE LAUFER, TRIBUTE CANADA „SPRENGHLÆGILEG.“ - ALI GRAY, IVILLAGE.COM SÝND Í ÁLFABAKKASÝND Í ÁLFABAKKA SÝND Í EGILSHÖLL, KRINGLUNNI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI SÝND Í ÁLFABAKKA, EGILSHÖLL, KRINGLUNNI, AKUREYRI OG KEFLAVÍK „BREATHTAKING“ - THE PEOPLE HHHHH MYND SEM ÞÚ VERÐUR AÐ SJÁ Í BÍÓ FÓR BEINT Á TOPPINN Í USA „LANGFLOTTASTA BÍÓUPPLIFUNIN Á ÖLLU ÁRINU. ÞAÐ ER LOFORÐ!“ - T.V. - KVIKMYNDIR.IS „JEFF BRIDGES IS SENSATIONAL“ - BOXOFFICE MAGAZINE „HIGH-STYLE ADVENTURE“ - ROLLING STONE „PREPARE TO HAVE YOUR MIND BLOWN“ - J.H, FOX-TV „3D MOVIE EVENT OF THE YEAR“ - TOTAL FILM „COOLEST FILM OF THE YEAR“ - S.N, CBS TV „VISUALLY ARRESTING“ - TIME EXORCISM THELAST SÝND Í ÁLFABAKKA „ÓGNVÆNLEGA SKEMMTILEG.“  BOXOFFICE MAGAZINE HHHHH EIN MAGNAÐASTA ÞRÍVÍDDARMYND ALLRA TÍMA H E R E A F T E R M A T T D A M O N HHHH „ÞETTA ER MYND FYRIR GÁFAÐ FÓLK SEM ER NÁTTÚRULEGA FOR- VITIÐ UM HVAÐ GERIST ÞEGAR YFIR MÓÐUNA MIKLU ER KOMIÐ.“ - ROGER EBERT HHHH -THE HOLLYWOOD REPORTER Sérstök STYRKTARSÝNING fyrir SJÓNARHÓL – Fyrir sérstök börn til betra lífs. Þórhallur miðill verður með skyggnilýsingu á undan sýningunni. Miðaver ð er 1.500 k r. og rennur a llur ágóði sý ningar- innar til SJÓNAR HÓLS SÝND Í EGILSHÖLL SÝND Í ÁLFABAKKA MIÐASALA Á SAMBIO.IS / KRINGLUNNI KLOVN - THE MOVIE kl. 8 - 10:10 14 TRON: LEGACY kl. 10:10 10 LITTLE FOCKERS kl. 8 12 / KEFLAVÍK KLOVN - THE MOVIE kl. 8 - 10:10 14 LITTLE FOCKERS kl. 8 - 10:30 12 / SELFOSSI KLOVN - THE MOVIE kl. 5:50 - 8 - 10:10 14 MEGAMIND 3D ísl. tal kl. 6 L TRON: LEGACY 3D kl. 8 - 10:40 10 / AKUREYRI KLOVN - THE MOVIE kl. 5:50 - 8 - 10:20 14 TRON: LEGACY kl. 5:30 - 8 - 10:103D - 10:30 10 LITTLE FOCKERS kl. 8 12 MEGAMIND 3D ísl. tal kl. 5:50 L Michael Jackson heitinn hefði aldrei gefið út plötuna Michael eins og hún er, það liggur í augum uppi. Hér hafa aðrir séð um að nota upptökur Jacksons héðan og þaðan og útsetja. Það er því varla hægt að kalla þetta Jackson-plötu. En það þarf hins vegar ekki að þýða að platan sé eitthvað verri fyrir vik- ið, Jackson var engan veginn full- kominn þó hörðustu aðdáendur hans haldi því eflaust fram. Einhverjar deilur hafa verið vestanhafs um það hvort söngurinn sé Jacksons í ein- hverjum lögum plötunnar en undir- ritaður varð ekki var við neitt óeðli- legt við hlustun. Jackson er höfundur átta laga af tíu á plötunni og flest eru þau Jack- son-leg, dansvænt dillibossapopp með R&B á köflum eða sykursætt og ofurvæmið, eins og lög Jacksons voru iðulega undir lok ferilsins. Lag- ið „Best of Joy“ er gott dæmi um hinn ofurvæmna Jackson og lagið „Monster“ um hinn „harða“ Jack- son, þann sem greip sér um hreðjar og þóttist vera vondur strákur á stuðplötunni Bad. Skemmst frá að segja er þetta leiðindaplata, engan Jackson-smell að finna á borð við þá sem hann kom með á færibandi á dýrðardögum sín- um. Lokalagið á plötunni, „Much Too Soon“, virðist vera það besta og óvenjulega útsett af Jackson-lagi að vera: strengir, kassagítar, harmo- nikka og munnharpa, allt mjög lág- stemmt og fallegt. Harðir aðdá- endur Jacksons munu eflaust fagna þessari plötu en þeir sem kunnu lítt að meta afurðir hans undir lok ferils- ins verða varla djúpt snortnir. Frekar fjörlítill Jackson Michael Jackson - Michael bbnnn Helgi Snær Sigurðsson Reuters Allur Um einu og hálfu ári eftir andlát Jacksons kom út platan Michael. Norrænu tónlistarverðlaunin eða Nordic Music Prize verða afhent í fyrsta sinn í Noregi í febrúar. Nú hefur verið tilkynnt um þær tólf plötur sem koma til greina, en ein plata hreppir hnossið. Tvær platn- anna eru íslenskar en listinn er á þessa leið:  Dungen – Skit i allt  Paleface Helsinki – Shangri-La  Frisk Frugt – Dansktoppen mød- er Burkina Faso i det himmelblå rum hvor solen bor, suite  Susanne Sundfør – The Brothel  Robyn – Body talk  Jónsi – Go Do  Efterklang – Magic Chairs  Serena Maneesh – S-M 2: Abyss in B Minor  The Radio Dept. – Clinging to a scheme  Ólöf Arnalds – Innundir skinni  Kvelertak – Kvelertak  First Aid Kit – The big black & the blue Verðlaunin eru í stíl við Mercury verðlaunin bresku, þar sem áhersla er á að veita gildandi listamönnum verðlaun fyrir framúrskarandi plöt- ur fremur en þeim vinsælustu og nafntoguðustu. Dómnefnd, skipuð fulltrúum frá Norðurlöndunum fimm sá um að velja endanlega á listann en tugur blaðamanna og bransafólks frá allri Skandinavíu kom að forvalinu. Það er svo alþjóðleg dómnefnd sem sér um að velja þá einu plötu sem hreppir lokahnossið og er hún skip- uð kanónum úr alþjóðlega tónlist- arheiminum, m.a. Rob Young, sem ritstýrði The Wire og skrifar nú fyrir Uncut og The Wire og Laur- ence Belle, eiganda Domino Re- cords. Norrænu tónlistar- verðlaunin

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.