Morgunblaðið - 18.01.2011, Qupperneq 26
26 MINNINGAR
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 18. JANÚAR 2011
Smáauglýsingar 569 1100
Spádómar
ÞÓRA FRÁ BREKKUKOTI
– Spámiðill
Spái í spil og kristalskúlu
Heilunartímar
Fyrirbænir
Algjör trúnaður
Sími 618 3525
www.engill.is
Dýrahald
Pomeranian hvolpar
Til sölu pomeranian hvolpar (rakkar),
tilbúnir til afhendingar. Ættbók.
Upplýsingar í s. 861-0460.
Veitingastaðir
Frystiskápar fyrir veitingastaði
og matvælaframleiðendur
Stærð: H: 2010 x B: 1340 x D: 800
mm. 1200 ltr. 42cu.ft.
Verð 449.500.- m/vsk.
Senson s. 511 1616,
Skútuvogi 12b.
Sumarhús
Sumarhús - orlofshús
Erum að framleiða stórglæsileg og
vönduð sumarhús í ýmsum stærðum.
Áratugareynsla.
Höfum til sýnis fullbúin hús og einnig
á hinum ýmsu byggingarstigum.
Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn,
símar 892 3742 og 483 3693,
netfang: www.tresmidjan.is
Óska eftir
KAUPUM GULL - JÓN & ÓSKAR
Kaupum gull til að smíða úr.
Spörum gjaldeyri. Heiðarleg
viðskipti. Aðeins í verslun okkar
Laugavegi 61. Jón og Óskar,
jonogoskar.is - s. 552-4910.
KAUPI GULL!
Ég, Magnús Steinþórsson gullsmíða-
meistari, kaupi gull, gullpeninga og
gullskartgripi. Kaupi allt gull, nýlegt,
gamalt og illa farið.
Leitið til fagmanns og fáið góð ráð.
Uppl. á demantar.is, í síma 699 8000
eða komið í Pósthússtræti 13 (við
Austurvöll).
Verið velkomin.
Bókhald
C.P. þjónusta. Veiti bókhalds-,
eftirlits- og rannsóknarvinnu alls-
konar. Hafið samband í síma
893 7733.
Bókhaldsstofan ehf. Reykja-
víkurv. 60, Hf. Færsla á bókhaldi,
launaútr., vsk-uppgjör, skattframtöl,
stofnun fyrirtækja. Magnús Waage,
viðurkenndur bókari, s. 863 2275,
www.bokhaldsstofan.is.
Þjónusta
Tek að mér ýmis smærri
verk
Upplýsingar í síma 847 8704
eða manninn@hotmail.com.
Byggingavörur
Harðviður til húsabygginga
Sjá nánar á www.vidur.is
Vatnsklæðning, panill, pallaefni,
parket, útihurðir o.fl. Gæði á góðu
verði. Nýkomnar Eurotec A2 harð-
viðarskrúfur. Penofin harðviðarolía.
Indus ehf., Óseyrarbraut 2, Hf.
Upplýsingar hjá Magnúsi í símum
6600230 og 5611122.
Ýmislegt
Ódýr gæðablekhylki og tonerar
í prentarann þinn. Öll blekhylki
framleidd af ORINK.
Blekhylki.is
Fjarðargötu 11, Hafnarfirði
Tískuverslunin Smart
Grímsbæ/Bústaðavegi
Tilboð - þessa viku
20% afsláttur á öllum skóm
Sími 588 8050,
Facebook - vertu vinur.
Teg. 790, vetrarskór, fóðraðir og úr
mjúku leðri. Litur: Svart. Stærðir: 37 -
42. Verð: 15.785.
Teg. 5204, vetrarskór, fóðraðir, úr
mjúku leðri og með rennilás. Litur:
Svart. Stærðir: 37 - 42. Verð: 17.500.
Teg: 5103, vetrarskór, fóðraðir, úr
mjúku leðri og með rennilás. Litur:
Svart. Stærðir: 37 - 42. Verð: 17.500.
Sími: 551 2070,
opið: mán. - fös. 10 - 18,
laugardaga 10 - 14.
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf.
www.mistyskor.is
Erum einnig á Facebook.
Bílaþjónusta
!
"
Hjólbarðar
14“ vetrardekk – tilboð
185/65 R 14 kr. 9800
175/70 R 14 kr. 8900
175/80 R 14 kr. 7900
195/80 R 14 kr. 8500
Einnig útsala á 13”.
Kaldasel ehf. dekkjaverkstæði,
Dalvegur 16 b, Kópavogur,
sími 544 4333.
Byssur
SJÓFUGLASKOT ISLANDIA
34 gr, 36 gr og 42 gr sjófuglaskotin
komin. Topp gæði - botn verð. Send-
um um allt land. Sportvörugerðin,
sími 660-8383. www.sportveidi.is
Atvinnuauglýsingar
Bakari eða konditor
óskast til starfa hjá Bernhöftsbakaríi ehf.
Eingöngu fagmenntað fólk með sveins- eða
meistararéttindi kemur til greina. Þarf að geta
hafið störf sem fyrst.
Allar frekari upplýsingar veitir Sigurður Már í
síma 551-3083 eða 898-0550. Einnig má senda
póst á netfangið info@bernhoftsbakari.is.
Raðauglýsingar
Nauðungarsala
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á
þeim sjálfum, þriðjudaginn 25. janúar nk., sem hér segir:
Aðalstræti 15, fnr. 211-9041, Ísafirði, þingl. eig. Brynjar Þór Ólafsson,
gerðarbeiðandiTryggingamiðstöðin hf., kl. 11:00.
Brimnesvegur 14, fnr. 212-6343, Flateyri, þingl. eig. Adam Pogorzelski,
gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, kl. 13:30.
Eyrarhjallar, fnr. 212-6599, Flateyri, hesthús, þingl. eig. db. Snorra
Snorrasonar, gerðarbeiðandi db. Snorra Snorrasonar, kl. 13:20.
Hlíðargata 42, fnr. 212-5595, Þingeyri, þingl. eig. Konráð Kristinn
Konráðsson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, kl. 14:20.
Langeyrarvegur 19, fnr. 229-1039, Súðavík, þingl. eig. Ari ehf.,
gerðarbeiðandi Súðavíkurhreppur, kl. 11:35.
Langeyrarvegur 19, fnr. 229-1040, Súðavík, þingl. eig. Ari ehf.,
gerðarbeiðandi Súðavíkurhreppur, kl. 11:30.
Suðurtangi 2, fnr. 212-0525, Ísafirði, þingl. eig. Sæfari, fél. áhugam.
um sjósp. Ísaf., gerðarbeiðandi Íslandsbanki hf., kl. 10:30.
Suðurtangi 2, fnr. 222-9261, Ísafirði, þingl. eig. Sæfari, fél. áhugam.
um sjósp. Ísaf., gerðarbeiðandi Íslandsbanki hf., kl. 10:35.
Suðurtangi 2, fnr. 222-9263, Ísafirði, þingl. eig. Sæfari, fél. áhugam.
um sjósp. Ísaf., gerðarbeiðandi Íslandsbanki hf., kl. 10:40.
Suðurtangi 2, fnr. 225-2110, Ísafirði, þingl. eig. Sæfari, fél. áhugam.
um sjósp. Ísaf., gerðarbeiðandi Íslandsbanki hf., kl. 10:45.
Framhald uppboðs á eftirfarandi eign verður háð á skrif-
stofu embættisins að Hafnarstræti 1, Ísafirði, þriðju-
daginn 25. janúar 2011, sem hér segir:
Valur ÍS-20, skipaskr.nr. 1440, þingl. eig. Hraðfrystihúsið - Gunnvör
hf., gerðarbeiðandi Byggðastofnun, kl. 10:00.
Sýslumaðurinn á Ísafirði,
17. janúar 2011,
Bryndís Ósk Jónsdóttir, fulltrúi sýslumanns.
Félagslíf
FJÖLNIR 6011011819 III EDDA 6011011819 I
HLÍN 6011011819 IV/V I.O.O.F. Ob.1, Petrus 1911188 Á.S.MTW
Ég er nú barna-
barn Alla í Ási. Þetta
sagði ég með stolti í
hvert sinn sem ég var spurð að því
hverra manna ég væri. Já, ég er
sko stolt af því að hafa átt Alla
sem afa, enda er Ásættin númer 1,
eða það sagði afi allavega. En
hann vissi það samt svo vel að
hann var bara gestur og útlend-
ingur á þessari jörð því föðurland
hans var á himnum og hann beið
þess með mikilli eftirvæntingu að
fá að komast heim, sérstaklega
þessa síðustu daga. Ég er svo glöð
að vita það að nú sé afi komin
heim, heim í himnaríki, heim til
Jesú, heim þar sem við munum
hittast aftur. En þegar það verður
veit bara Guð og þangað til rifja
Stefán Aðalsteinn
Sigurðsson
✝ Stefán AðalsteinnSigurðsson fædd-
ist á Ási í Vopnafirði
12. júní 1925. Hann
lést á hjúkrunarheim-
ilinu Sundabúð á
Vopnafirði 24. desem-
ber 2010.
Útför Stefáns Að-
alsteins fór fram frá
Vopnafjarðarkirkju
30. desember 2010.
ég bara upp allar
góðu minningarnar
sem ég á af besta afa
í heimi.
Það var alltaf gam-
an að fá að fara með
afa á bátnum hans.
Svo voru nú ófá
skiptin þegar við
systurnar sáum hann
koma heim og hlup-
um niður á bryggju
til að taka á móti afa
og sjá hvað hann
hefði nú veitt. Ég
man líka vel eftir því
þegar þeir Sveinn komu lallandi
upp hallann eftir að hafa landað
aflanum. Ummm, fiskibollurnar
hans afa voru líka þær bestu sem
ég hef smakkað. Ég get ekki með
nokkru móti keypt mér frosnar
fiskibollur og hvað þá fiskibollur
úr dós því þær komast ekki í hálf-
kvisti við þær sem afi bjó til.
Afi var nú aldrei þekktur fyrir
mikinn söng, en ég man þó eftir
því þegar ég var lítil að oft lá hann
í rúminu sínu og fór fyrir mig með
vísuna „Við skulum róa á selabát
svo við verðum stórir. Það eru
bæði þú og ég, stýrimaður og
stjóri.“
Afi hafði yndi af því að vera
„norður í garði“. Þetta var hans
jarðneska paradís. Hann gat þó
ómögulega verið kyrr heldur varð
að gróðursetja tré eða reyta frá
einhverju tré eða eitthvað annað
að laga. Já, hann afi var atorku-
mikill, það vantaði sko ekki og
fékk snjórinn oft að kenna á því.
Það brást ekki að það var aldrei
snjór eða svell fyrir framan Ás.
En þótt afi hafi eytt miklum
tíma úti á sjó og í skógræktinni
veit ég samt að það var ekki fisk-
urinn, báturinn eða trén sem voru
honum kærust. Það sem stóð
hjarta hans næst var Jesú. Ég
fylltist alltaf virðingu og lotningu
þegar afi las úr Biblíunni. Lífið
hans var einn stór vitnisburður
fyrir Guð. Afi fór ekki í felur með
trú sína heldur vissu allir hvar
hann stóð og hverju hann trúði.
Þótt auðvitað hafi afi verið mann-
legur eins og við hin þá sleppti
hann aldrei Jesú. Í gegnum súrt
og sætt þá var Jesú alltaf hellu-
bjargið hans, örugg borg. Afi var
staðfastur allt til enda. Hann
gafst ekki upp þó að á móti blési
heldur hélt áfram og nú hefur
hann fengið kórónuna sína og
verðlaun erfiðisins. Ef ég mætti
biðja einhvers úr fari afa þá
mundi ég vilja þessa staðföstu
trú.
Takk, Jesús, fyrir að ég hafi
fengið að vera svo lánsöm að eiga
svona góðan afa. Takk fyrir allar
góðu stundirnar sem við áttum
saman og fyrir allt sem afi kenndi
mér. Takk, Jesús, fyrir að við
getum öll farið til himins og hitt
þig, að þú leiðir okkur inn í him-
insdýrðarsal.
Ég hef augu mín til fjallanna;
hvaðan kemur mér hjálp?
Hjálp mín kemur frá Drottni,
skapara himins og jarðar.
(Sálmur 121:1-2)
Katrín Stefanía Pálsdóttir.
Kæri Alli, nú þegar þú hefur
kvatt þennan heim er einu gull-
hjartanu færra hér á jörð. Þú
varst alltaf boðinn og búinn að að-
stoða og þegar þrjú lítil skott
vantaði afa varstu tilbúinn að taka
að þér það mikilvæga hlutverk.
Þegar ég var lítil fannst mér þú
eitt það flottasta sem til var.
Rauðu kinnarnar, rauða hárið og
stóru hendurnar, sem alltaf voru
tilbúnar að hugga litla hnátu. Þeg-
ar ég eltist áttaði ég mig á að
rauðu kinnarnar komu til af mikilli
útiveru við vinnu og stóru hend-
urnar voru vinnulúnar, og því
svona hrjúfar. Rauða hárið gránaði
en alltaf varstu tilbúinn að hugga
og gleðjast með mér.
Þú tókst að þér það mikilvæga
hlutverk að blessa frumburðinn
minn, hann Gabríel Sólon, þó svo
að þér hafi þótt bónin vera stór, þá
gerðir þú það fyrir mig. Enda
fannst mér enginn annar koma til
greina í þetta verkefni. Fór þér
það vel úr hendi eins og annað
sem þú gerðir. Þú sýndir sanna
vináttu þegar þó stóðst með
pabba, hann talaði oft um það og
mat það mikils. Það geri ég einnig.
Nú tekur hann á móti sínum kæra
vini.
Í minningunni eru ferðir á
Fuglanesinu, við veiðar og jafnvel
við stýrið, spjall í stofunni í Fagra-
hjallanum eða Hafnarbyggðinni,
mjólkurkex með smjöri eða kavíar,
ég að sniglast á bryggjunni, þar
sem fylgst var af áhuga með vinnu
þinni. Sjaldan sastu með hendur í
skauti enda ber bærinn merki af
vinnusemi þinni og ykkar bræðra.
Í mínum huga hefur öðrum (karl-
mönnum) reynst erfitt að feta í þín
spor (sem og pabba) þar sem ég
hef alltaf talið það vera hluta af
verkefnum karlmanna að geta gert
„allt“, því það gátuð þið.
Það er einkennilegt að kveðja
svo stóran part af lífi mínu, þó svo
við höfum bæði elst, þá leið mér
alltaf eins, og í huga mínum varstu
alltaf eins. Brosandi, rauðhærður/
gráhærður, með stóru hendurnar,
gullhjartað, röltandi niður á
bryggju í stígvélum og bláa regn-
jakkanum. Alltaf var þar eitthvað
sem þurfti að huga að. Merkur
maður er genginn en minning hans
og verk lifa. Nú hefur þér verið
fagnað á nýjum stað, af eiginkonu,
bræðrum og vinum. Við hittumst
að nýju, á öðrum stað.
Þín,
Sonja Dröfn.