Morgunblaðið - 26.01.2011, Side 33
MENNING 33
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 26. JANÚAR 2011
„BREATHTAKING“ - THE PEOPLE
HHHHH
MYND SEM ÞÚ VERÐUR AÐ SJÁ Í BÍÓ
FÓR BEINT Á TOPPINN Í USA
FRANK OG CASPER MUNU FÁ ÞIG TIL AÐ GRENJA ÚR HLÁTRI.
FYNDNASTA MYND SEM KOMIÐ HEFUR Í BÍÓ LENGI
ATH. NÚMERUÐ SÆTI
Í KRINGLUNNI
VIPSALURINNER BARA LÚXUS
ER STAÐSETTUR Í SAMBÍÓUNUM ÁLFABAKKA
ATH. NÚMERUÐ SÆTI Í ÁLFABAKKA (VIP)
HHHHH
- POLITIKEN
HHHHH
- EKSTRA BLADET
HHHH
- H.S.S - MBL
EIN MAGNAÐASTA
ÞRÍVÍDDARMYND ALLRA TÍMA
M A T T D A M O N
HHHH
„ÞETTA ER MYND FYRIR
GÁFAÐ FÓLK SEM ER
NÁTTÚRULEGA FOR-
VITIÐ UM HVAÐ GERIST
ÞEGAR YFIR MÓÐUNA
MIKLU ER KOMIÐ.“
- ROGER EBERT
HHHH
-THE HOLLYWOOD REPORTER
H E R E A F T E R
NÝJASTA MEISTARVERK CLINT EASTWOOD
SÝND Í ÁLFABAKKA, EGILSHÖLL, KRINGLUNNI, AKUREYRI OG SELFOSSISÝND Í ÁLFABAKKA OG EGILSHÖLL
SÝND Í ÁLFABAKKA SÝND Í ÁLFABAKKA
FBL. - F.B.
HHHH
MBL. - H.S.
HHHH
SÝND Í EGILSHÖLL
ERU FRÁBÆRAR Í ÞESSARI
BRÁÐFYNDNU GAMANMYND
MARGT GETUR FARIÐ ÚRSKEIÐIS
ÞEGAR GAMLAR ÓVINKONUR ÚR
FRAMHALDSKÓLANUM HITTAST Á NÝ
H.S. - MORGUNBLAÐIÐ
HHHH
Þ.Þ. - FRÉTTATÍMINN
HHH
SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI OG AKUREYRI
SÝND Í ÁLFABAKKA, EGILSHÖLL, AKUREYRI, SELFOSSI OG KEFLAVÍK
Í 3D
LÖGIN ERU BROTIN ÞEIM TIL BJARGAR
SETH ROGEN JAY CHOU
CHRISTOPH WALTZ
AND CAMERON DIAZ
SÝND Í EGILSHÖLL OG SELFOSSIÍ LFABA KA, EGILSHÖLL, K INGLUNNI OG A UREYRI
SPENNANDI ÆVINTÝRI SEM FÆR ÞIG TIL AÐ GRENJA ÚR HLÁTRI.
FRÁBÆR TEIKNIMYND FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA.
HHHHH
„SKEMMTILEG, FYNDINN
OG SPENNANDI”
- S.V BOXOFFICE MAGAZINE
SÝND MEÐ
ÍSLENSKU
OG ENSKU
TALI
SÝND Í ÁLFABAKKA, EGILSHÖLL,
AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI
„HIN FULLKOMNA
STEFNUMÓTAMYND.“
- BONNIE LAUFER, TRIBUTE CANADA
„SPRENGHLÆGILEG.“
- ALI GRAY, IVILLAGE.COM
HARRY POTTER, HERMIONE GRANGER,
RON WEASLEY OG VOLDEMORT
ERU KOMIN AFTUR Í MAGNAÐASTA
ÆVINTÝRI ALLRA TÍMA
HHHH
- BOXOFFICE MAGAZINE
HHHH
- Time Out New York
„IT’S THE BEST FILM IN
THE SERIES.“
- ORLANDO SENTINEL
HHHH
„ÞETTA ER KLASSÍK
VORRA TÍMA.“
- Ó.H.T. – RÁS 2
HHHH
MIÐASALA Á WWW.SAMBIO.IS
KLOVN - THE MOVIE kl. 5:50 - 8 - 10:20 14
KLOVN - THE MOVIE kl. 8 - 10:20 VIP
ÆVINTÝRALEGUR FLÓTTI 3D kl. 5:50 ísl. tal L
ROKLAND kl. 5:40 - 8 - 10:20 12
YOU AGAIN kl. 5:50 - 8 - 10:20 L
HEREAFTER kl. 5:30 - 8 - 10:40 12
HARRY POTTER kl. 8 10
LIFE AS WE KNOW IT kl. 10:40 L
/ ÁLFABAKKA
/ EGILSHÖLL
/ KRINGLUNNI
/ AKUREYRI
/ SELFOSSI
THE GREEN HORNET 3D kl. 5:20 - 8 - 10:40 12
KLOVN - THE MOVIE kl. 5:30 - 8 - 10:15 14
ROKLAND kl. 8 - 10:30 12
ÆVINTÝRALEGUR FLÓTTI 3D kl. 5:30 ísl. tal L
GULLIVER'S TRAVELS 3D kl. 5:30 L
HEREAFTER kl. 8 12
TRON: LEGACY 3D kl. 10:40 10
KLOVN - THE MOVIE kl. 5:50 - 9 - 10:10 14
ÆVINTÝRALEGUR FLÓTTI 3D kl. 6:20 ísl. tal L
TANGLED 3D enskt tal kl. 8 L
YOU AGAIN kl. 8 - 10:20 L
MEGAMIND ísl. tal kl. 5:50 L
ÆVINTÝRALEGUR FLÓTTI kl. 5:50 ísl. tal L
YOU AGAIN kl. 8 L
ROKLAND kl. 10:10 12
KLOVN - THE MOVIE kl. 5:50 - 8 - 10:10 14
THE GREEN HORNET kl. 8 - 10:20 12
KLOVN - THE MOVIE kl. 8 14
ROKLAND kl. 10:10 12
THE TOURIST kl. 8 - 10:10 12
ROKLAND kl. 8 12
PARANORMAL ACTIVITY 2 kl. 10:20 16
/ KEFLAVÍK
AF MÁNUÐI
Helgi Snær Sigurðsson
helgisnaer@mbl.is
Janúar hefur alltaf veriðleiðinlegasti mánuður árs-ins, að mati undirritaðs, og
þessi sem nú er sem betur fer að
líða undir lok er svo sannarlega
engin undantekning. Sífelld
veikindi barna og fullorðinna
hafa einkennt mánuðinn, svo
virðist sem annar hver maður
liggi í flensu eða öðrum óþverra
og það jafnvel vikulangt, með
tilheyrandi röskun á starfsemi
vinnustaða og auknu álagi á þá
sem sloppið hafa við pestir. Ný-
ársgjöfin frá ríkisstjórninni náði
ekki að gleðja undirritaðan eða
auka honum bjartsýni, auknar
álögur á bensín (217,9 kr. var
hæsta verðið á 95 oktana þegar
þetta er skrifað) og verð á
áfengi og matvælum hækkar
bara og hækkar endalaust, að
því er virðist. Fólk sem áður
náði endum saman nær því ekki
lengur, verðtryggðar skuldir
eru að sliga stóran hluta þjóð-
arinnar og svona mætti áfram
telja. Já, þetta er bara allt sam-
an eitt helvítis fokking fokk!
(svo maður noti nú það ágæta og
margnotaða slagorð úr bús-
áhaldabyltingunni svonefndu).
Og maður fær ekki einu sinni að
horfa á HM í handbolta án þess
að kaupa sér áskrift hjá Stöð 2.
Alveg hrikalega ósanngjarnt,
verður að segjast. Vonandi
klikkar RÚV ekki aftur á þessu.
Maður hélt um stund aðhægt yrði að orna sér í
janúarnepjunni yfir góðu gengi
íslenska handboltalandsliðsins
og að það kæmist jafnvel á verð-
launapall. Að þjóðarstoltið
myndi láta á sér kræla og auka
bjartsýni og dug í leiðindamán-
uðinum janúar. Framan af var
útlitið gott, hver þjóðin sigruð á
fætur annarri en svo kom stóri
skellurinn, Þýskaland og Spánn
völtuðu yfir „strákana okkar“
og verðlaunadraumurinn varð
að engu. Myndin af Guðjóni Vali
Sigurðssyni á forsíðu Morg-
unblaðsins í gær segir meira en
þúsund orð. Guðjón Valur styð-
ur sig við stærðarinnar ljósa-
skilti sem á stendur „HAND-
BALL“, hokinn af vonbrigðum
að loknum Spánarleiknum.
24:32. Fjárans Spánverjarnir!
Fjárans Þjóðverjarnir! Helvítis
fokking fokk!!!
En hvaða fjandans væl erþetta eiginlega í blaða-
manni? Á að drepa lesandann úr
leiðindum? Er blaðamaður ekki
ungur, sæmilegur til heilsunnar,
í fastri vinnu, góðu hjónabandi,
ríkur af börnum og bara í ágæt-
ismálum? Á hann ekki til hnífs
og skeiðar? Fer hann ekki í bíó
og í leikhús og lyftir sér upp á
tyllidögum? Dreypir hann ekki
af og til á góðu rauðvíni og
kaupir sér safaríkt nautakjöt
þegar buddan leyfir? Þótt allt sé
að fara til fjandans? Jú, vissu-
lega er það svo. Er ekki íslenskt
menningarlíf í blóma og fleiri
freistandi viðburðir í janúar-
mánuði en nokkur maður nær
að sækja? Jú, vissulega. Og hvað
er þá verið að væla? Er janúar
kannski bara hugarástand, timb-
urmenn að loknu jólasvalli?
Maður ætti bara að vera feginn
að fá að borða aftur grjónagraut
eftir allt brjálæðið og einbeita
sér að því að slátra Visa-
reikningnum.
Vesalings janúar, það áekki af þér að ganga. Það
er ekki gaman að vera hataðasti
mánuðurinn. Fyrirgefðu, janúar,
ég skal reyna að vera betri við
þig næst. Svo ert þú nú einu
sinni mánuður þorrablótanna!
Mánuður mæðunnar
» Það er ekki gam-an að vera hat-
aðasti mánuðurinn.
Fyrirgefðu, janúar, ég
skal reyna að vera
betri við þig næst.
Morgunblaðið/Golli
Vonbrigði Guðjón Valur Sigurðsson að lokinni viðureign Spánar og Íslands. Ísland 24, Spánn 32.
Morgunblaðið/Ernir
Gleði Menn voru hressir á þorrablóti Stjörnunnar í janúarmánuði.
Leikarinn James Franco íhugar þessa dag-
ana að fara með hlutverk klámmyndagerð-
armannsins Chuck Traynor í væntanlegri
kvikmynd um Lindu Lovelace sem lék í klám-
myndinni Deep Throat frá árinu 1972. Leik-
konunni Kate Hudson hefur verið boðið hlut-
verk Lovelace í myndinni. Handrit kvik-
myndarinnar er byggt á bók Erics Danville,
The Complete Linda Lovelace. Lovelace var
gift Traynor og hefur hún greint frá því að
hann hafi misþyrmt henni, þvingað hana út í
vændi og að leika í klámmyndum. Önnur
kvikmynd um Lovelace er í bígerð, Inferno,
og mun Malin Akerman fara með hlutverk
Lovelace í henni.
Hudson Linda Lovelace?
James FrancoKate Hudson
Bandaríski leik-
arinn Keanu Ree-
ves ræddi við nem-
endur sviðslista-
skólans London
International Scho-
ol of Performing
Arts á dögunum og
kom m.a. fram í
máli hans að Wac-
howski-bræður,
leikstjórar Matrix-
kvikmyndanna, ætluðu sér að gera tvær Mat-
rix-myndir í viðbót og að þær yrðu í þrívídd.
Ástæðan fyrir því að Reeves ræddi við nem-
endur var þó kvikmyndin Henry’s Crime sem
hann fer með aðalhlutverk í. Wachowski-
bræður greindu Reeves einnig frá því að þeir
hefðu rætt við leikstjórann James Cameron
til að kynna sér þrívíddarbíótæknina betur.
Þá sagði Reeves nemendum að hann væri
spenntur fyrir því að leika aftur Neo.
Matrix 4 og 5 á leiðinni
Neo Keanu Reeves er til
í að endurtaka leikinn.
Í gagnrýni um kvikmyndina The Green Hor-
net sem birt var í blaðinu í gær kom fram að
myndin væri sýnd í Sambíóunum. Hið rétta er
þó að hún er sýnd víðar, í Laugarásbíói,
Smárabíói og Borgarbíói. Sena dreifir kvik-
myndinni. Þá voru þau mistök gerð í grein um
ballettverk Snorra Ásmundssonar og Rakelar
McMahon að segja að það yrði sýnt 22. janúar.
Hið rétta er að verkið verður sýnt 22. febrúar í
Þjóðleikhúskjallaranum. Beðist er velvirð-
ingar á þessu.
LEIÐRÉTT
Fleiri bíó, röng dagsetning