Skátablaðið


Skátablaðið - 01.02.1945, Blaðsíða 19

Skátablaðið - 01.02.1945, Blaðsíða 19
Hafnfirzkir skátar í útilegu í Þrastaskógi 1928. Á myndinni eru í efri röð, taldir frá vinstri: Ro- bert Schmidt, Þorsteinn Björnsson, Benjamín Ei- ríksson og Jón Ingi Guð- mundsson. í neðri röðinni eru: Friðþjófur Reykdal, Jóh. Reykdal, Stefán Sig- urðsson, Baldur Magnús- son og Oddgeir Magnús- son. Á miðri myndinni er Jón Oddgeir Jónsson, sem stofnaði fyrsta skátafélag- ið í Hafnarfirði þann 22. febrúar 1925. Það félag starfaði lengi með mikl- um blóma, en árið 1936, er starfið hafði legið niðri um hríð, unnu þeir Robert Schmidt, foringi 3. d. Skáta- fél. Væringjar, og Jón Oddgeir Jónsson, fé- lagsforingi, að því að endurvekja skátafé- lagsskapinn í Hafnarfirði og voru þá hafn- firzku skátarnir fyrst sem sérstök sveit. inn- Morgunblaðinu rétt eftir hátíðina. Mönn- um finnst sem varðeldasýning skátanna sé einhver skemmtilegasti þáttur þjóðhátíðar- innar, enda vöndum við undirbúning varð- eldanna mjög vel.“ Vetrarstarfsemin er hafin fyrir nokkru. Fengu þeir lánaðan bragga til bráðabirgða, og keyptu í hann hermannaborð og til- heyrandi bekki. Félagið hefur haldið kvöld- vökur af og til í haust og koma þær að nokkru leyti í stað deildarfunda. Þar eru sagðar sögur, lesin kvæði, sagðar drauga- sögur, sungið o. fl. Þangað koma stúlk- urnar með sína handavinnu og vinna að henni á meðan skemmtiatriðin fara fram. Foringjanámskeið félagsins er nýbyrjað SKÁTABLAÐIÐ an 3. deildar Væringja, en síðan sjálfstætt félag rnð Erlend Jóhannsson sem félagsfor- ingja, enda hafði hann sem foringi í Vær- ingjafélaginu mjög unnið fyrir hafnfirzku skátana. og hafa þeir piltar kennslu á hendi, sem voru á foringjaskólanum á Úlfljótsvatni í haust. Skátafélagið Þorbirnináar, Grindavík. 23. nóv. 1944. Skátafélag þetta er mjög ungt að árum. Það var stofnað 10. okt. 1943 af 9 drengj- um og 6 stúlkum. Eftir að hafa starfað í eitt ár telur það 39 félaga, 18 drengi og 21 stúlku. Mest hefur verið starfað að skáta- prófunum og fjáröflun, m. a. með bazar, hlutaveltu og skemmtisamkomum. Á sumardaginn fyrsta fóru „Þorbirning- ar“ til Keflavíkur og tóku þátt í hátíða-

x

Skátablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skátablaðið
https://timarit.is/publication/801

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.