Eyjablaðið - 23.12.1947, Qupperneq 5
EYJABLAÐIÐ
jökulbungunni. Sólin dansar á snæbreiðunum, logar á tindum,
blikar, sindrar, dillar og lrlær á iðandi haffletiíium. Langt í austri
sérðu eyjarnar í sólarmistri, þverhnýpt fjöll.með birtu um kolla,
en dimman skugga undan sólu. Norðangolunni lygnir alveg og það
hlýnar þegar líður á dag. Og um allan sjóinn sérðu bátana, sérð
fiskinn gíampa á borði þeirra, sem eru nær, en fjær sérðu marglita
byrðinga með aftursegi \ið hún. Og flestir keyla í smu átt; lil
austurs eftir sléttum, björtum sjónum. Ia'nan kemur inn faðm eftir
faðrn, oftast einföld, stundum tvöföld og þrelöld. I’að er skorið á,
belg kastað út, dregið fast að næsta bát og þeir skera á okkar línu
eða við á þeirra. Og áfrarn, áfrarn, stamparnir fyllast af línunni og
er stafláð Iramá eða afturá bekk, og þilfarið er orðið fullt af þorski
og þá er látið í lestiua. Allir eru í góðu skapi, skipta með sér verkum
og lormaðurinn er vís til að fara í lúkarinn, biLa kaffi og konra með
lantana upjr ;í þillar og gefa okkur sopa. Það er hlegið, bölvað og
sungið. Kf rúllumaðurinn missir lisk þá bölvar formaðurinn, og þú.
mátt bafa þig allán við þegar þeir koma með faðms millibili,
kannske tíu-tuttugu í runu. Ef höggið skeikar slitnar taumurnn í
rúllunni og lisknrinn fer í sjóinn, og þú skalt ekki hugsa meira'
um liann því sá næsti cr kominn í færi, en þú getur gefið formann-
inum merki og þá grípur hann stjakann og hremmir fiskinn ef
hann cr þá ekki sokkinn. Vélstjórinn er snillingur með gogginn,
það kemur varla l'yrir að hann missi lisk. Meira að segja smá ýsu-
bröndur, sem ekki eru lengri en spönn, leikur hann sér að hitla
beiht í hausinn.
Þegar allt gengur vcl heyrir maður oft fonnanninn kveða við
raust:
Útlitið er ekki gott
á henni Jósafínu.
hásetarnir hala tott
hátt á aðra línu.
()g stútar sig ákaft á bauknum.
Síðan hyllir undir endabaujuna, og nær kemur hún hægt og hægt
þar til stjórinn er á borði, færið er dregið inn mcð dtdlferð og
þegar baujan er á þilfárinu er slegið í, sett á fullt, reykurnn gomp-
ast upp urn púströrið, báturinn hristist og þrælast áfram pg þeytir
Irá sér löðririu. Halda skal til hafnar. Og stundum er það ekkert
tilhlökkunarefni. Það er néfnilega skemmtilegt að vera á sjónum í
svona veðri, jafnvel þótt þú hafir ekki sofið sérlega rnikið síðasta
sólarhringinn. En þegar þú kemur að landi um bláfjöru og bát-
urinn flýtur ekki að bryggju og við verðurn að bíða einn tvo tírna
og loksins þegar hann flýtur að þá er ekki um annað að ræða en
kasta liskinum, kannske tvær mannhæðir upp á bryggjuna, kasta
þannig kannske tveim, þrem þúsundum, ja þá er hægt að athuga
hvort þii vildir ckki skipta við þessa sem spóka sig með hvítt um
hálsinn og reikna út gróðann í dag. Því þegar þú ert búinn að kasta
öllum þessum þorskum, sem kannske vigta ein tíu tonn, kasta þeiin
upp l'yrir hausinn ;i þér og það á tveim, þrem tímum og við erum þó
aldrci nema l'im má bátnum, ]j;í er alls ekki svo afleitt að rétta úr
sér litla stund og katmske halla sér út al. En að er ekki koinið að
því strax. Kyrst er að þvo bálinn, smúla eins og við segjum, en það
et gert með slöngu, sem vélin dælir vatni geginim. Og þegat bálui-
iiut er orðinn Ineinn, þá tökiim við stampana um borð, stampana
með línttnni í næsta róður og síðan er bátnum lagt út á höfnina og
þegar við konium í land förum við í braggann og skrubbum blóð-
sletturnar af andlitinu og skánina af höndunum og síðan förum
við og fáu rnokkur í gogginn. Og frá matarborðinu í braggann aftur
og fleygjum okkur útaf. Og ef við lendum í einhverju brasi á sjón-
um eins og oft kemur fyrir, þá er ekki víst að langt sé liðið þegar
formaðurinn kemur inn og kallar; Ræs, strákar! Og upp skaliu
með sár í lófum og þreytuna í skrokknum, upp og í skítuga leppana
angandi í fiskilykt, upp og í gúmmístígvélin köld og þvöl. En þetta
er allt í lagi. Við erum ungir og stundu mliér sjó og slénið er fljótt
að rjúka úr okkur, því þegar allt gengur vel og við fáum ekki tafir
á sjónum og þurfum ekki að bíða eftir því tímum saman eða komast
að bryggju og getum kastað fiskinum yfir borðstokkinn niður á
bryggjuna, þá höfum við nóga hvíld og allt í himnalagi.
PÓSTIÐ JÓLAPÓSTINN TÍMANLEGA
SONNETTA
Erá morgni líf.sins brekabrauiir viðar
cg breyskur gekk og þoldi enga löf,
en lagdi reifur á in ólmu liöf,
mér augum lukust bernskulandsins lilíðar.
En gullin veig og blómarósir bliðar
mig benjum luslu og lóku mína gröf.
Sem flak við dauðans nöiurköldu nöf
nú liggur skeiðin tultugu árum siðar.
Eg dreg uþþ voðir, legg úr lifsins vör
með lemstrað brjóst og feigar þrár í stafni.
og frarnar aldrei einu segli hleð.
Og þótt í sjálfu Hclvíti. ég hafni,
þá hlœgir mig að leggja i þessa för,
því œvinlýrum ann mitt létla geð.
Brynjar
SAM FRÆNDI FÆR SER SNEIO AF ISLANDI
Hinn 5. október s.l. var eiU ;ír liðið, frá því að 32 ólánsmenn á Alþingi
scklu al hendi sneið af ættjörð okkar í hcndur Samúcl frænda. Við umræður
sem fram fóru á Alþingi, og stóðu n.er einni viku, kom í ljós, að framkvæmd
l'cssu ólieillasamnings haföi fyrsla úrið verið mcð þeim luetti, að rétlur Islend-
inga var í hvívetna fyrir borð borinn og Bandaríkjamönnum leyft að aðhafast
hvað, setn þeim gotL þólti. Krafa allra sannra Islcandinga cr, að óhcillasamn-
ingnum vcrði sagl upp strax og auðið cr.
Náungi einn á Austfjörðum raulaði ofl fyrir munni sér þjóð-
kunna visu og hafði, hana svo:
„Þar sem enginn maður þekkir annan mann
þar er fjandi gott að vera,
Þvi að bókstaflega allan andskotann
er þar liœgi að geru, ef enginn sér mann.“