Morgunblaðið - 10.02.2011, Side 29
MENNING 29
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 10. FEBRÚAR 2011
SÝND Í ÁLFABAKKA, EGILSHÖLL
OG KRINGLUNNI
SPENNANDI ÆVINTÝRI SEM FÆR ÞIG
TIL AÐ GRENJA ÚR HLÁTRI. FRÁBÆR
TEIKNIMYND FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA.
HHHHH
„SKEMMTILEG, FYNDINN
OG SPENNANDI“
- S.V BOXOFFICE MAGAZINE
HHHH
„TANGLED ER POTTÞÉTT OG
VEL HEPPNUÐ AFÞREYING“
A.E.T. - MORGUNBLAÐIÐ
GAGNRÝNENDUR OG ÁHORFENDUR UM ALLAN
HEIM ERU SAMMÁLA UM AÐ THE KING'S
SPEECH SÉ EIN BESTA OG SKEMMTILEGASTA
MYND SEM KOMIÐ HEFUR Í ÁRARAÐIR
EMPIRE
HHHHH
BOXOFFICE MAGAZINE
HHHHH
SÝND Í EGILSHÖLL
BESTI LEIKSTJÓRI – TOM HOOPER
BESTI LEIKARI Í AÐALHLUTVERKI – COLIN FIRTH
BESTI LEIKARI Í AUKAHLUTVERKI – GEOFFREY RUSH
BESTA LEIKKONA Í AUKAHLUTVERKI – HELENA CARTER12
TILNEFNINGAR
TIL ÓSKARSVERÐLAUNA
BESTA MYND
„MYNDIN ER ÍALLA STAÐI
STÓRBROTIN OG STENDUR
FYLLILEGA UNDIR LOFINU
SEM Á HANA HEFURVERIÐ
BORIÐ.“ „TÓLF ÓSKARS-
TILNEFNINGAR SEM GERIR
HANAAÐ MESTTILNEFNDU
MYND ÁRSINS.ÞAÐ KEMUR
EKKI Á ÓVART.“ - H.S. - MBL.IS
HHHHH
SÝND Í ÁLFABAKKA, EGILSHÖLL, KRINGLUNNI OG AKUREYRI
FRANK OG CASPER MUNU FÁ
ÞIG TIL AÐ GRENJA ÚR HLÁTRI.
FYNDNASTA MYND SEM
KOMIÐ HEFUR Í BÍÓ LENGI
HHHHH
- POLITIKEN
HHHHH
- EKSTRA BLADET
HHHH
- H.S.S - MBL
M A T T D A M O N
HHHH
„ÞETTA ER MYND FYRIR
GÁFAÐ FÓLK SEM ER
NÁTTÚRULEGA FORVITIÐ
UM HVAÐ GERIST ÞEGAR
YFIR MÓÐUNA MIKLU ER
KOMIÐ.“
- ROGER EBERT
HHHH
-THE HOLLYWOOD REPORTER
H E R E A F T E R
NÝJASTA MEISTARVERK CLINT EASTWOOD
SÝND Í ÁLFABAKKA, EGILSHÖLL,
KRINGLUNNI OG AKUREYRISÝND Í ÁLFABAKKA
FBL. - F.B.
HHHH
MBL. - H.S.
HHHH
ERU FRÁBÆRAR Í ÞESSARI
BRÁÐFYNDNU GAMANMYND
MARGT GETUR FARIÐ ÚRSKEIÐIS
ÞEGAR GAMLAR ÓVINKONUR ÚR
FRAMHALDSKÓLANUM HITTAST Á NÝ
H.S. - MORGUNBLAÐIÐ
HHHH
Þ.Þ. - FRÉTTATÍMINN
HHH
SÝND Í KRINGLUNNI
Í 3D
LÖGIN ERU BROTIN ÞEIM
TIL BJARGAR
SETH ROGEN JAY CHOU
CHRISTOPH WALTZ
AND CAMERON DIAZ
SÝND Í KEFLAVÍK
SÝND Í ÁLFABAKKA, EGILSHÖLL
OG AKUREYRI
40 ÞÚSUND
SKELLIHLÆGJANDI
ÁHORFENDUR!
ATH. NÚMERUÐ SÆ
TI
Í KRINGLUNNI
FRÁ JAMES CAMERON ,
SEM FÆRÐI OKKUR TITANIC
OG AVATAR
SÝND Í ÁLFABAKKA, EGILSHÖLL, KRINGLUNNI
OG AKUREYRI
MIÐASALA Á WWW.SAMBIO.IS
SANCTUM 3D kl. 5:40 - 8 - 10:20 14
THE KING'S SPEECH kl. 5:30 - 8 - 10:30 L
THE KING'S SPEECH kl. 5:30 - 8 - 10:30 VIP
KLOVN - THE MOVIE kl. 5:50 - 8 - 10:20 14
ÆVINTÝRALEGUR FLÓTTI ísl. tal kl. 5:503D L
ROKLAND kl. 5:40 - 8 - 10:20 12
HEREAFTER kl. 8 12
HARRY POTTER kl. 10:20 síðustu sýn. 10
/ ÁLFABAKKA
SANCTUM 3D kl. 5:30 - 8 - 10:30 14
THE KING'S SPEECH kl. 8 - 10:30 L
THE DILEMMA kl. 8 - 10:30 L
KLOVN - THE MOVIE kl. 8 14
ROKLAND kl. 5:30 12
ÆVINTÝRALEGUR FLÓTTI 3D kl. 5:30 ísl. tal L
SANCTUM 3D kl. 8:20 - 10:40 14
THE KING'S SPEECH kl. 5:50 - 8 - 10:30 L
KLOVN - THE MOVIE kl. 10:20 14
YOU AGAIN kl. 5:50 - 8 L
ÆVINTÝRALEGUR FLÓTTI 3D kl. 5:50 ísl. tal L
THE KING'S SPEECH kl. 5:40 L
SANCTUM kl. 8 - 10:20 14
KLOVN - THE MOVIE kl. 6 - 8 14
ROKLAND kl. 10:20 12
THE GREEN HORNET kl. 8 - 10:20 12
ROÐLAUST OG BEINLAUST kl. 8 - 9 stuttmynd L
DEVIL kl. 10:10 16
/ EGILSHÖLL
/ KRINGLUNNI
/ AKUREYRI
/ KEFLAVÍK
/ SELFOSSI
NÆSTI SÝNINGARD. FÖS
TUDAGUR][
sýnd í beinni 12. feb (örfá sæti)
endurflutt 16. feb. (laus sæti)
MIÐASALA Á
WWW.OPERUBIO.IS
Mikið var ég nú
hrifinn af fyrstu
plötum Mogwai,
Mogwai Young
Team (1997) en þó
sérstaklega Ten
Rapid-safninu sem kom út nokkrum
mánuðum á undan.
Skotarnir nett lúðalegu voru ein-
hvern veginn með þetta og sigldu
seglum þöndum um úthaf síðrokks-
ins eins og enginn væri morgundag-
urinn á þessum tíma.
En síðan eru liðin mörg ár, á sex-
tán ára líftíma sveitarinnar hafa nú
komið út sjö hljóðversplötur að þess-
ari meðtalinni og persónulega hefur
mér þótt þetta óttalegt moð, líkt og
sveitin sé meira orðin að sauma-
klúbbi en listrænt þyrstum rokk-
urum. Að þessu sögðu er þessi skífa
alveg ágæt, það er búið að hraða að-
eins tempóinu og í nokkrum lögum
er vísað skemmtilega í skoska arf-
leifð sveitarinnar, sem yljar manni
um hjartarætur. Semsagt, fínt og vel
það fyrir Mogwai-aðdáendur en fyr-
ir okkur hin er þetta la-la.
Mogwai - Hardcore Will Never
Die, But You Will
bbbnn
Svipað og
síðast
Arnar Eggert Thoroddsen
Conor Oberst er
skýrt dæmi um
tónlistarmann sem
hefur ekki gott af
oflofi í blábyrjun
ferilsins. Talað var
um aumingja
drenginn sem undrabarn langt fram
á þrítugsaldur og hann hefur átt af-
skaplega mistæka spretti síðan Lif-
ted or The Story Is in the Soil, Keep
Your Ear to the Ground kom út árið
2002. Síðasta Bright Eyes-plata,
Cassadaga, kom út fyrir hrun (2007)
en undir Bright Eyes-nafninu leyfir
Oberst sér að rokka meira en á sóló-
plötunum. The People’s Key er mik-
ið bland í poka, heyra má hljóð-
gervladútl að hætti Digital Ash in a
Digital Urn og sveitatónlistarfitl
saman við söngvaskáldastemmur.
Platan rúllar í gegn fremur til-
þrifalítið, þetta er sosum hvorki
verra né betra en eitthvað annað en
meistaraverk er þessi fyrrum „nýi
Dylan“ ekki að gera. Er ekki orðið
tímabært að setja Oberst á þá hillu
sem hann á réttilega heima á: Þetta
er skítsæmilegt indírokk, hvorki
meira né minna.
Þreyttur
Conan
Bright Eyes – The People’s Key
bbmnn
Arnar Eggert Thoroddsen
Fyrsta skífa Mikes
Skinnars, sem
nefnir sig The
Streets, var mörg-
um uppljómun; hér
var komið rapp án
hiphops, rapp sem
hægt var að skilja þrátt fyrir cock-
ney-framburðinn (sem er reyndar
gervi-cockney – en það er annað
mál). Margir urðu líka til að líkja
þeim saman Skinner og Eminem,
annarri bleiknefjahetju – var hér
kominn hinn breski Eminem?
Þeir starfsbræður eiga þó fátt
sameiginlegt nema húðlitinn, Skinn-
er sprottinn úr öðru tónlistar-
umhverfi og líka að fást við annað í
textum; hann segir frá hinu hvers-
dagslega, veltir sér upp úr venjuleg-
um hugmyndum og hlutum á meðan
Eminem þrífst á ýkjum. Skinner er
líka fjölþreifnari í tónlist, sér-
staklega á nýrri breiðskífu The
Streets, Computers and Blues, þar
sem hann hrærir saman ýmsum stíl-
um, bregður fyrir sig poppuðu dub-
step, soul-stemmum, diskói, house
og hiphopi. Hann fær og ýmsa
söngvara til að skreyta plötuna með
góðum árangri, til að mynda í diskó-
slagaranum „Those That Don’t
Know“ þar sem hann notar bakradd-
ir einkar smekklega.
Skinner hefur látið þau orð falla í
viðtölum að saga The Streets sé öll,
nú sé hann búinn að uppfylla útgáfu-
samning sem hann gerði er fyrsta
plata hans kom út. Ótrúlegt verður
þó að telja að hann sé hættur að fást
við músík, enda sannar þessi prýð-
isplata að hann hefur sitthvað að
segja, er enn ferskur. Í síðasta lagi
skifunnar, „Lock the Locks“, sem er
hreint fyrirtak, kveður hann, sáttur
en ekki súr, greinilega feginn að
losna við væntingar og vonir; upp frá
þessu koma ekki út aðrar skífur með
The Streets en safnplötur. Umslag
plötunnar lokar líka hringnum, íbú-
inn í grámyglulegri blokkinni er
kominn í betra húsnæði; ekki einbýli
eða raðhús, en honum hefur þó mið-
að áfram í hversdagsleikanum.
Venjulegar hugmyndir og hlutir
The Streets – Computers and
Blues bbbbn
Árni Matthíasson
POLFOTO
The Streets
Erlendar plötur
Arnar Eggert Thoroddsen
arnart@mbl.is
Sameinuðu þjóðirnar sýna
verðlaunamynd um hrikaleg
örlög barnahermanna í Úg-
anda í Bíó Paradís í kvöld kl.
20.00. Leikstjóri mynd-
arinnar, Bryan Single, verð-
ur viðstaddur. Myndin
fjallar um hrikaleg örlög
barna sem hneppt hafa verið
í ánauð sem stríðshermenn
og leið þeirra til bata. Mynd-
in er sýnd í bíófundaröð sem Upplýsingaskrif-
stofa Sameinuðu þjóðanna ásamt UNICEF og
Félagi Sameinuðu þjóðanna standa fyrir.
Fylgst er með því í myndinni hvernig starfs-
menn á heimili sem Belgar reka í Úganda
hjálpa börnum sem frelsuð hafa verið úr ánauð
að horfast í augu við örlög sín. Þau segja frá lífi
sínu en sum hafa verið neydd til að myrða for-
eldra sína, drepa önnur börn og verið misnotkuð
kynferðislega. Í einu magnaðasta atriði mynd-
arinnar stendur stúlka augliti til auglitis við
roskinn mann sem hún hafði verið neydd til að
þjóna kynferðislega.
Stríðsbörnin var sýnd á sérstakri sýningu á
allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna í október,
er margverðlaunið og þykir afar áhrifarík
Þrjú ár í Úganda
Bryan er staddur í Eymundsson að fletta
blöðum er blaðamaður slær á þráðinn. Hann
segir að tildrög myndarinnar liggi í því að hann
hafi fengið nóg af því að heimurinn vissi lítið
sem ekkert um þau voðaverk sem unnin voru í
Úganda.
„Það sem er að gerast þarna er hreint út sagt
ótrúlegt og passar einhvern veginn illa við 21.
öldina finnst manni. Sem kvikmyndagerðar-
maður ákvað ég að einblína á batann og end-
urhæfinguna sem sum þessara barna fá að
njóta, fremur en að velta mér upp úr eymd-
inni.“
Single segist hafa verið upptekinn af
spurningunni um hvort bati sé yfirleitt mögu-
leiki fyrir börn sem hafa lent í svona að-
stæðum.
„Myndina gerði ég fyrst og fremst með
hjartanu. Ég dvaldi í þrjú ár í Úganda og
kynntist börnunum virkilega vel. Þetta var
ekki auðvelt og ég gekk sjálfur í gegnum
breytingar og það sem kallað er áfallastreita
(post traumatic stress). Ég fór út á vígvöllinn
líka og upplifði alls kyns hluti. En svo kemst
maður yfir þetta að lokum. Mitt er auðvitað
ekki neitt samanborið við það sem börnin
upplifðu. Og að verða vitni að styrk þeirra,
hvernig þau tókust á við fyrirgefninguna,
veitti manni von og innblástur. Mannsandinn
er, þegar allt kemur til alls, alveg ótrúlega
sterkur. Maður trúir því ekki fyrr en maður
sér það.“
Bati Kvikmyndagerðarmaðurinn Bryan Single
fylgdist með því hvernig börn, sem hafa upplifað
hrikalega hluti, ná andlegum bata á nýjan leik.
Bryan Single
Children of War sýnd í Bíó Paradís í kvöld
Sturlun stríðsins
www.childrenofwarfilm.com