Siglfirðingur - 01.02.1924, Qupperneq 3
SÍÖLFIRÖINQUR
30
Lesið þetta.
Febrúarvinningurinn verður
Kúluborð á 28 krónur,
afar spennandi og fásjeð dægradvöl,
sem gaman er að eiga.
Sá sem það fær, hefir óslitna ánægju framundan.
Hver verður hlutskarpastur?
Virðingarfylst
Friðb. Níelsson.
Skrá yfir bækur
sem fást í bókaverzlun Friðb. Níelssonar.
K.
Kveldglæður, sögur eftir Guðm. Friðjónsson, í kápu 5,00
Kveldbænir, veggmynd, 1,00
Kátir piltar, barnabók með myndum, í bandi 2,00
Kross og Hamar, Fornaidarsaga frá Noregi, í kápu 1,00
Kyijur, kvæði eftir Jakob Thorarensen, í kápu 6,00
Do. — — — — í bandi 8,50
SIGLFJRÐLNGUR
kemur út fyrst um sinn á hverjum föstu-
degi. Fyrsti árgangur, minst 40 blöð,
kostar 4 krónur er greiðist fyrirfram. í lausa-
sölu 15 aura blaðið. Erlendis kostar blað-
ið 5 krónur.
Auglýsingar kosta 1 kr. hver centimeter
dálksbreiddar og greiðast við afhendingu
nema öðruvísi sje umsamið. Þeir sem
auglýsa mikið geta komist að samningi
um lægra verð. — Auglýsingum sje skil-
að á prentsmiðjuna eða til útgefanda fyr-
ir miðvikudagskvöld.
Ritstjórn og afgreiðslu annast útgef.
er lægra standa, ekki munað eftir
þvi, að þeir eru eins og steinninn
sem kastað er i vatnið. Eins og
gárarnir myndast þar sem steinn-
inn kemur niður og berast langa
vegu eftir yfirborðinu, eins fylgjast
áhrifin, af þvi dæmi er menn gefa
til umhverfis þeirra. Af ávöxtunum
skuluð þjer þekkja þá, stendur
skrifað. Og er ekki sjálfsagt að
ætlast til stærri og fegurri ávaxta
af því trje, sem gróðursett er í
góðum jarðvegi og bæði er hlúð
að, og á við blíða náttúru að búa,
en af því trje, sem vex í vondum
jarðvegi, og enga eða litla ræktun
fær. í hverri stöðu, sem maðurinn
er æðri eöa lægri, ber honum að
gæta þess, að áhrif þau er hann
hefir, og eftirdæmi það er hann
gefur sje bætandi og til blessunar.
En því hærri stöðu, sem maðurinn
hefir, því hærri kröfur má gera til
Jhans, og því meiri ábyrgð hefir
hann gagnvart þeim, er hann um-
gengst, landi sínu og þjóð.
H. J.
Bannmálið.
Svohijóðandi tillaga var lögð fyrir
þingmálafundinn hjer 21. f. m.:
Fundurinn skorar á alþingi 1924:
1. Að sjá um að gerðar verði
allar þær tilraunir, til útvegunar
nýrra markaðsstaða fyrir íslenskan
saltfisk, með það fyrir auguin að
losa landið undan áhrifum Spán-
verja á áfengislöggjöf vora og
koma á fullkomnu áfengisbanni,
sem allra fyrst. Sjerstaka áherslu
leggur fundurinn á að þingið
hlutist til um, að ransökuð sjeu
tilboð þau um fisksölu, er
hr. David Östlund hefur skýrt frá
að fáanleg væru í Skotlandi.
.2 Að styrkja starfsemi I. O.
G. T. mun ríflegar en áður og
koma á opinberri fræðslu um
bindindismál og skaðseini áfengis.
3. Að gera þegar í stað þá
breytingu á áfengisverslun ríkisins,
að afhendingastaður vínanna verði
aðeins einn á landinu, og vínin að-
eins afgreidd eftir pöntunum neyt-
enda, en engar birgðir hafðar fyrir-
liggjandi annarsstaðar, eins og nú
er.
4. Að nánari gætur sjeu hafðar
á áfengissölu lækna og lyfjabúða
en verið hefur og læknum og lyf-
sölum tafarlaust refsað með rjett-
inda missi ef uppvísir verða að
misbrúkun rjettinda sinna. Hert
sje á öllu eftirliti og löggæslu, og
sektarákvæði fyrir bannlagabrot
gerð svo há, að fjárhagsleg áhætta
sje að brjóta lögin.
5. Að nema ur gildi heimild er-
Dósamjólk
kom með »Goðafoss«
Friðb. Níelsson.
Nýju spilln
kornu með ,Goðafoss‘
Friðb. Níelsson.
lendra ræðismanna til að flytja inn
áfengi, að minsta kosti meðan
leyfður er innflutningur á ljettum
vínum.
Tillagan var borin upp til atkv.
lið fyrir lið, og var
1. samþ. ineð 82 atkv. gegn 10
2. — — 75 — — 10
3. — — 69 - — 11
4. — — 75 — — 17
5. — — 67 — — 13