Siglfirðingur


Siglfirðingur - 20.06.1924, Síða 4

Siglfirðingur - 20.06.1924, Síða 4
108 SIOLFIRÐINOUR Sigluíjörður. Ja'rðarfö r Sig. sál: Sveinssonarfór frani á laugar- daginn var. B a r n s 1 á t. Björn Jónasson ökumaður og kona hans hafa orðið fyrir þeirri sáru sorg að niissa dóttur sína — yngsta barnið og einu dótt- urina. Hún dó úr heilabólgu. Björn Schram hefur selt útgáfurjettinn að Ijóðttm sín- um, gömluni og nýjum, tveimur mönnum hjer í bæntitn, og gera þeir ráð fyrir að gefa ljóðmælin út bráðlega. 19.j ú n í. Kvenfjelagið mintist dagsins með því að selja flögg og slaufttr á götunum og efna til kvöldskemtunar í leikfimishúsinu. A- góðinn rennurtil landspítalansfyrirhugaða. Pormóður E y ó 1 f s s o n lagði af stað í fyrsta róðttrinn í »Fram- tíðinni* í íyrradag. — Búast má við að fleiri verði farnir. — Aflinn verður birtur allur í einu í janúar n. k. Þýsk mörk. Maður kom inn til ritstjóra Siglfirðings í gær nteð 2 þýska bankaseðla sem hon- höfðtt verið gefnir. Var annar þeirra 5 en hinn 50 tniljarðar marka. Fyrir stríðhefðu þeir gilt 445 og 4450 miljarða íslenskra króna, en nú er þeim útbítt gefins. »T h o r e H a f t e « kom í gær með kol til H. Henriksen. Skipakaup. Heyrst hefir að nýstofnað fjelag hjer í bænunt sje í þann vegiun að kattpa »Henn- ingsver*, sent nýlega er kontinn hingað frá útlöndum. »W i 11 e nt o e s« kom í gær með steinolíu. Er hún látin á sama stað og áðnr þrátt fyrir augljósa brunahættu. Vekur slík ráðstöfun bruna- málanefndar almenna itndrun í bænum. Þ o r s k a f 1 i hefir verið fremur lítill undanfarna daga. >S t a v n e s« norskur hákarlaveiðari kom hjer inn ný- ega til þess að skifta urri veiðarfæri. Fór hann aftur með snurpinót í síldarleit, þó óvenjulegt sje að síld fáist hjer um þetta leiti. M e ð a 1 a I i n í Eyjafjarðarsýsltt og Siglufjarðarkattp- stað er nú kr. 1,39, Manntalsþingið fór frant í dag. Mættir vortt aðeins 10 til 12 menn. — Til votta voru kvaddir 4 bændttr, þar á meðal einn sent ekki ltefir atkvæðisrjett. — Rjettir og sljettir borgar- ar bæjarins ertt eftir því ekki kjörgengir setn vottar á þingi síns eigin kaupstaðar. AHAiiAilAllAllAn.AUiftllAUAlHA liMPIIPIHIIfWWTTtiMiMIWTTWfTlV Notið aðeins Kalcium þaklakk á húsþök yðar í stað Blackfernis (jafnt á járn trje og pappajoök), því það gjörir þau algjörlega vatnsþjett og myndar glerharða húð, sem endist afar lengi. Verð- Íð er aðeins 80 aura kg. ef tekið er á heil húsþök. Þekt um allan heim! Friðb. Níelsson. i mmmmmmwmmmH 300 rúllur af Þakpappa Verð: 6, 8, 10 og 12 krónur. Odýrara ef mikið er keypt. Friðb. Níelsson. V i k u b 1 ö ð i n: Lögrjetta Reykjavik Hænir Seyðisfirði Islendingur Akureyri Vesturland ísafirði fást hjá Friðb. Níelssyni. Með s.s. „Diana“ næst, á jeg von á miklu úrvali af skófatnaði þar á meðal 150 pör af sandölum úr leðri, sem jeg hef fengið tækifæriskaup á og verða seldir mjög ódýrt. Ennfremur á jegvon áýmiskonarálnavöru, sem verður seld svo ódýrt sem unt er. Friðb. Níelsson.

x

Siglfirðingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Siglfirðingur
https://timarit.is/publication/803

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.