Siglfirðingur


Siglfirðingur - 03.10.1924, Blaðsíða 4

Siglfirðingur - 03.10.1924, Blaðsíða 4
144 SIGLFIRÐINGUR T a u s k ó r með gummibotnum og leikfimisskór nýkomið í verslun Ásgeirs Pjeturssonar. Með Sölve koma haustvörurnar! Grenslist um verð á þeim áður en þjer festið kaup annarstaðar. Hamborg. Hús til sölu. Húsið Suðurgata 18, ásamt fjárhúsi og túni er til sölu. Semja ber við Anton Jóhannsson. Erfiðismannafatnaður langódýrastur hjá Sophusi Árna. Haustull og Gærur kaupir hæsta verói Sophus Arna. , Stúfasirs Flónel Hvít ljereft Kjólatau og fleira nýkomið í Hamborg. K e n s 1 a. Tek að mjer að kenna börnum frá 6—10 ára, sem n. I. vetur. Guðm. Sigurðsson, Tjarnargötu 7. Barnaskólinn verður settur þriðjudaginn 14. okt. kl. 1 síðdegis. Siglufirði 1. okt 1924 Guðm. Skarphjeðinsson. H. f. Hihar saqi. ísl. verzlanir hjer, (<aupa blautan og fullsaltaðan fisk í alt haust, fyrir hæsta verð, til greiðslu á skuldum, gegn vörurn og peningum eftir samkomulagi. Allar nauðsynjavörur fyrir- 1 y g g j a n d i og væntanlegar með næstu skipum. verður haldið á Akureyri um miðjan þennan mánuð. Par geta sex Siglfirðingar komist að, en sækja verða þeir um það sem fyrst til JOnS Espholín,Akureyri. Unglingaskóli verður haldinn hér eins og að und- anförgu og byrjar 1. nóvember. Væntanlegir nemendur gefi sig fram við skólanefnd eða við fröken Ásgerði Guðmundsdóttur þrem dögum á undan skólasetningu. Siglnfirði 29. okt. f924 Skólanefndin, Drekkið Hamborgar kakóið verð 3 kr.. pr. kg. Útgefandi og ábyrgðarmaður: kFriðb. Nielsson. Siglufjarðarprentsmiðja 1924. ensl a. Undirrituð tekur börn og unglinga til kenslu á næstkomandi vetri. Sér- stök hannyrðakensla ef óskað er eftir. Talið við mig sem fyrst. Kenslan byrjar 14. okt. Arnfinna Björnsdóítir. Bæjarstjórnarfundur er auglýstur kl. 5 og hálf í dag. »Gefðu mjer sem öðrum«. Sören Goos biður bæjarstjórnina um eftirgjöf á hálfu útsvari sínu, 16840 kr. Vitleysui' Asg. Bjarnasonar í »Franitíðinni« í fyrradag, verða leiðrjettar í næsta blaði. Salbjörg Porláksdóttir, kona Páls Scram, andaðist nýlega úr afleiðingum af slagi.

x

Siglfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Siglfirðingur
https://timarit.is/publication/803

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.