Siglfirðingur


Siglfirðingur - 30.04.1932, Blaðsíða 4

Siglfirðingur - 30.04.1932, Blaðsíða 4
4 SIGLFIRÐINGUR Mikið úrval af góðu og ódýru V eggfóðri fæ jeg með „Brúarfoss". Pjetur Björnsson. Pakpappi ódýr og góður í SKIPAV. SIGLUFJARÐAR. HUSNÆÐI. 3 stofur, eld- hús og geymsla, til leigu frá 14. maí. Jón Jóhannesson. fiskimatsm. Sjellakk i Pólitur. Mahoni o£ lbenholts B Æ S. SKIPAV. SIGLUFJARÐAR. F r j e 11 i r. Bruni. Mánudagsnóttina 18. þessa mán. brann tunnuverksmiðja Halldórs Guðmundssonar hjer til kaldra kola. Sprenging varð í mótorvjel sem knúði tunnuvjeiarnar, og kviknaði út frá því, með svo skjótri svipan, að smiðimir sem voru þarna við verk sitt, sluppu nauðuglega út úr eldinum og án þess, að geta bjarg- að nokkru, skyldu margir þeirra eftir jafnvel yfirhafnir sínar og höf- uðföt, og allir mistu þeir smíðatól sín. Mikið af ósmíðuðu tunnuefni og nokkuð af tunnum brann, en mestur hluti tunnanna, sem búíð var að smíða, var geymt í rikis- verksmiðjunni. Pallana og húsin í kring, tókst með aðstoð brunaliðs- ins að verja fyrir eldinum. Hús, vjelar, efni og tunnur var alt vá- tryggt. Brunatjónið mun vera um 150 þúsund krónur. Tið hefir verið stirð og köld undan- farið. Sifeildar stórhríðar með fann- komu næst síðustu viku, en þessa viku sæmileg tíð og sjóveður allgóð. Afli hefir veríð ágætur þessa viku. Hafa bátar aflað um og yfir 10.000 pd. af vænum fiski í róðri. Jeg nota vandaðara eíni í raflagnir en svo, að jeg geti selt lampastæðið uppkomið á 11 krónur. Hinsvegar hafa raflagnir frá mjer þann mikla kost, að þær eru ekki altaf að bila, og jarðleki kemur nær aldrei fyrir. Engir bakreikningar. Ásgeír Bjarnason. HJ^Etmskiþafí^lo^^slands E.s. „Brúarfoss“ kemur frá Reykja\ík til Siglufjarðar og Akureyrar kring um 3. maí. Fer héðan beint til Reykjavíkur. Mjög fljót og góð ferð fyrir þá, sem ætla til Reykjavíkur um það leyti. Afgreiðsla Eimskipaf élagsins á Sigíufirði. BÁRNASKÓLINN VORPROF byrjaaði við skóiann 28. þ. m., ogeruþau utanskólabörn, sem ætla sér að taka próf í skólanum, og ekki hafa tilkynt þátttöku sína, beðin að að gjöra það nú þegar. HANDAVINNA, TEIKNINGAR og SKRIFT verður til sýnis í leikfimishúsinu 1. maí n. lc. frá kl. 1—6 síðd. LESTRARPRÓF fyrir öll börn á aldrinum 7 —10 ára, fer fram mánudaginn 9. maí, kl. 1 síðd. Samkvæmt fræðslulögunum eru ö!l börn á þessum aldri skyld að sækja prófið. SÖNGPRÓF fer fram við skólauppsögn 14, mai n. k. kl. 2 síðd. i leikfiniishúsinu. Siglufirði 30. apríl 1931 Guðrn. Skarphéðinsson. Ný sildannatslöií eru nú fyrir þinginu, mjög mikið breytt frá þeim eldri. Verðurþeirra getið nánar í næsta blaði. Siglfirðingur kemur út næsta laugardag. „ Einherjí" flutti í síðasta blaði hálfrar aldar minningu Porm Eyólfssonar, og taldi upp flestar virðingastöður hans og nafnbætur. Hann gleymdi þvi þó, að P. E. var einusinni hjá Tynes og fór þaðan beinleiðis til Bretans á stríðsárunum, og hinu, sem oss fynnst ekki mínna um vert, að hann er í tengdum við Einkasöl- una, En öllu hástemdara „Guð- Ókeypis áburður Grút og síldarúrgang til á- burðar (eða undirburðar) geta menn fengið ókeypis hjá O. Tynes. launfyrirmalinn" minnumst vjer ekki að hafa heyrt en niðurlag greinarinnar. Vjer segjum fyrir Pormóðs hönd: Verði ykkur að góðu! Útgefandi: Sjálfstœðismannafjelag Siglufjarðar. Abyrgðarm. Jón Jóhannesson. Siglufjarðarprentsmiðja.

x

Siglfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Siglfirðingur
https://timarit.is/publication/803

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.