Morgunblaðið - 10.03.2011, Page 22

Morgunblaðið - 10.03.2011, Page 22
22 MINNINGAR MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 10. MARS 2011 Raðauglýsingar 569 1100 Nauðungarsala Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir: Fróðengi 16, 203-9217, Reykjavík, þingl. eig. Margrét Kristjánsdóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Sparisjóður Reykjavíkur/nágr. hf., mánudaginn 14. mars 2011 kl. 10:00. Laufengi 1, 203-9408, Reykjavík, þingl. eig. Sigríður Hauksdóttir, gerðarbeiðandi Íslandsbanki hf., mánudaginn 14. mars 2011 kl. 10:30. Sýslumaðurinn í Reykjavík, 9. mars 2011. Uppboð Framhald uppboðs á eftirtöldum fasteignum verður háð á þeim sjálfum sem hér segir: Drangar, Dalabyggð, landnúmer 137475. Gerðarþoli Drangabyggð ehf., eftir kröfu Íslandsbanka hf. og Arion banka hf., miðvikudaginn 16. mars 2011, kl. 11:00. Ós, Dalabyggð, landnúmer 137879. Gerðarþoli Breiðanes ehf., eftir kröfu Íslandsbanka hf. og Dalabyggðar, miðvikudaginn 16. mars 2011, kl. 13:00. Skarðsá, Dalabyggð, landnúmer 137837. Gerðarþoli Edda Unnsteins- dóttir, eftir kröfu Íbúðalánasjóðs, Varðar trygginga hf. og Dala- byggðar, miðvikudaginn 16. mars 2011, kl. 13:30. Skarðsá II, Dalabyggð, landnúmer 176807. Gerðarþoli Edda Unn- steinsdóttir, eftir kröfu Varðar trygginga hf. og Dalabyggðar, miðviku- daginn 16. mars 2011, kl. 13:40. Sýslumaðurinn í Búðardal, 8. mars 2011. Áslaug Þórarinsdóttir. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Skógar- hlíð 6, Reykjavík, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Arnarbakki 2, 224-7792, Reykjavík, þingl. eig. J1 ehf., gerðarbeiðendur Sparisjóðurinn í Keflavík ogTryggingamiðstöðin hf., mánudaginn 14. mars 2011 kl. 10:00. Álmholt 7, 208-2553, Mosfellsbæ, þingl. eig. Örn Unnarsson og Arna Kristín Hilmarsdóttir, gerðarbeiðandi Íslandsbanki hf., mánudaginn 14. mars 2011 kl. 10:00. Barónsstígur 5, 222-4771, Reykjavík, þingl. eig. Bátar og búnaður ehf., gerðarbeiðandi NBI hf., mánudaginn 14. mars 2011 kl. 10:00. Breiðavík 21, 223-8093, Reykjavík, þingl. eig. Stefán Örn Þórisson og Auður Eva Auðunsdóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Íslandsbanki hf., mánudaginn 14. mars 2011 kl. 10:00. Efstaleiti 14, 203-2780, Reykjavík, þingl. eig. Sigurður Örn Sigurðsson, gerðarbeiðandi Íslandsbanki hf., mánudaginn 14. mars 2011 kl. 10:00. Eiðistorg 3, 206-7240, Seltjarnarnesi, þingl. eig. Helga Charlotte Reyn- isdóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, mánudaginn 14. mars 2011 kl. 10:00. Fannafold 77, 204-1340, Reykjavík, þingl. eig. Brynhildur Sæmunds- dóttir, gerðarbeiðandi Sparisjóðurinn í Keflavík, mánudaginn 14. mars 2011 kl. 10:00. Flúðasel 90, 205-6796, Reykjavík, þingl. eig. HörðurTheódórsson og Lára Eymundsdóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Íslandsbanki hf., mánudaginn 14. mars 2011 kl. 10:00. Funafold 58, 204-2411, Reykjavík, þingl. eig. Hrafnhildur Hlíðberg og Magnús Jónas Kristjánsson, gerðarbeiðandi Húsasmiðjan ehf., mánudaginn 14. mars 2011 kl. 10:00. Gyðufell 12, 205-2485, Reykjavík, þingl. eig. SomkiatTongpraphan og Suthon Lekkhom, gerðarbeiðendur Íslandsbanki hf. og NBI hf., mánu- daginn 14. mars 2011 kl. 10:00. Haukshólar 6, 204-9270, Reykjavík, þingl. eig. Þórunn Helgadóttir, gerðarbeiðendur NBI hf. ogTryggingamiðstöðin hf., mánudaginn 14. mars 2011 kl. 10:00. Hraunbær 52, 204-4660, Reykjavík, þingl. eig. Arnar Jónsson, gerðar- beiðendur Íbúðalánasjóður ogTryggingamiðstöðin hf., mánudaginn 14. mars 2011 kl. 10:00. Hvassaleiti 14, 203-1689, Reykjavík, þingl. eig. Oddur Magnús Ólafs- son, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, mánudaginn 14. mars 2011 kl. 10:00. Hverafold 23, 204-2606, Reykjavík, þingl. eig. Magnús Árnason, gerð- arbeiðendur Íslandsbanki hf. og NBI hf., mánudaginn 14. mars 2011 kl. 10:00. Sýslumaðurinn í Reykjavík, 9. mars 2011. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir: Bergás 1, fnr. 229-6243, Njarðvík, þingl. eig. Sigurjón Þór Óskarsson og Rannveig Jónsdóttir, gerðarbeiðendur Íslandsbanki hf., Reykja- nesbær og Sjóvá-Almennar tryggingar hf., þriðjudaginn 15. mars 2011 kl. 10:50. Borgarvegur 11, fnr. 209-2936, Njarðvík, þingl. eig. Helga Lúthersdótt- ir, gerðarbeiðendur Reykjanesbær, Sólrún Jensdóttir, Spkef sparisjóð- ur ogTryggingamiðstöðin hf., þriðjudaginn 15. mars 2011 kl. 10:25. Brekkustígur 12, fnr. 209-3011, Njarðvík, þingl. eig. Hrannar Magnús- son og Ragnhildur Björg Ingvadóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalána- sjóður og N1 hf., þriðjudaginn 15. mars 2011 kl. 10:15. Garðbraut 31, fnr. 209-5406, Garður, þingl. eig. Þuríður Guðmunds- dóttir, gerðarbeiðandi Valitor hf., þriðjudaginn 15. mars 2011 kl. 08:45. Garðbraut 88, fnr. 209-5465, Garður, þingl. eig. Kristín Sóley Kristins- dóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 15. mars 2011 kl. 08:55. Hafurbjarnarstaðir C2, fnr. 209-4496, Sandgerði, þingl. eig. Jötnar ehf., gerðarbeiðandi BYR hf., þriðjudaginn 15. mars 2011 kl. 09:15. Norðurgata 24, fnr. 209-4930, Sandgerði, þingl. eig. Katrín ehf., gerðarbeiðandi Sýslumaðurinn í Keflavík, þriðjudaginn 15. mars 2011 kl. 09:45. Tjarnargata 11, fnr. 209-5145, Sandgerði, þingl. eig. Jón Þröstur Hendriksson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, Sandgerðisbær og Vátryggingafélag Íslands hf., þriðjudaginn 15. mars 2011 kl. 09:35. Tunguvegur 8, fnr. 225-8896, Njarðvík, þingl. eig. Guðni Arason, gerðarbeiðandi Sýslumaðurinn í Keflavík, þriðjudaginn 15. mars 2011 kl. 10:35. Ásabraut 6, fnr. 208-6850, Keflavík, þingl. eig. Birna Dúadóttir, gerðar- beiðandi Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 16. mars 2011 kl. 08:55. Básvegur 1, fnr. 208-6998, Keflavík, þingl. eig. Kristinn Guðmundsson, gerðarbeiðandi Reykjanesbær, miðvikudaginn 16. mars 2011 kl. 09:30. Básvegur 1, fnr. 208-6999, Keflavík, þingl. eig. Kristinn Guðmundsson, gerðarbeiðandi Reykjanesbær, miðvikudaginn 16. mars 2011 kl. 09:35. Básvegur 3, fnr. 228-7026, Keflavík, þingl. eig. Kristinn Guðmundsson, gerðarbeiðendur Íslandsbanki hf. og Reykjanesbær, miðvikudaginn 16. mars 2011 kl. 09:40. Blikabraut 15, fnr. 208-7192, Keflavík, þingl. eig. Atli Rúnar Hermanns- son, gerðarbeiðendur Reykjanesbær og Sýslumaðurinn í Keflavík, miðvikudaginn 16. mars 2011 kl. 11:15. Hafnargata 36a, fnr. 226-0906, Keflavík, þingl. eig. Sigurbjörn Sigurðs- son, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Reykjanesbær, miðviku- daginn 16. mars 2011 kl. 09:55. Hafnargata 6, fnr. 208-7966, Keflavík, þingl. eig. Spjaldhagi ehf., gerðarbeiðendur Byggðastofnun og Reykjanesbær, miðvikudaginn 16. mars 2011 kl. 10:05. Kirkjuvegur 31, fnr. 228-7437, Keflavík, þingl. eig. Heimir Sigursveins- son, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Reykjanesbær, miðviku- daginn 16. mars 2011 kl. 10:30. Sóltún 3, fnr. 209-0468, Keflavík, þingl. eig. Ragnheiður Möller, gerð- arbeiðandi Íslandsbanki hf., miðvikudaginn 16. mars 2011 kl. 11:00. Sólvallagata 24, fnr. 209-0533, Keflavík, þingl. eig. Gunnar Gunnars- son, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 16. mars 2011 kl. 08:45. Suðurgata 24, fnr. 209-0706, Keflavík, þingl. eig. Svanfríður Aradóttir, gerðarbeiðendur Heilbrigðiseftirlit Suðurnesja, Íbúðalánasjóður, Reykjanesbær, Spkef sparisjóður og Vátryggingafélag Íslands hf., miðvikudaginn 16. mars 2011 kl. 09:15. Suðurgata 29, fnr. 209-0720, Keflavík, þingl. eig. Andri Guðmundsson, gerðarbeiðendur Rafiðn ehf., Spkef sparisjóður, Sýslumaðurinn á Blönduósi ogTryggingamiðstöðin hf., miðvikudaginn 16. mars 2011 kl. 09:05. Vesturbraut 7, fnr. 209-1173, Keflavík, þingl. eig. Garðar Þór Garðars- son, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, Reykjanesbær og Sýslumað- urinn í Keflavík, miðvikudaginn 16. mars 2011 kl. 10:15. Sýslumaðurinn í Keflavík, 8. mars 2011. Ásgeir Eiríksson, sýslumannsfulltrúi. AUGLÝSINGASÍMI 569 1100 Bridsdeild Félags eldri borgara í Reykjavík Tvímenningskeppni spiluð í Ásgarði, Stangarhyl 4, fimmtudaginn 3. mars. Spilað var á 13 borðum. Meðalskor: 312 stig. Árang- ur N-S: Björn E. Péturss. – Valdimar Ásmundss. 389 Magnús Oddsson – Oliver Kristóferss. 366 Björn Svavarss. – Jóhannes Guðmannss. 353 Jón Lárusson – Ragnar Björnsson 334 Árangur A-V: Elín Guðmannsd. – Herdís Sigurðard. 377 Ægir Ferdinandss. – Helgi Hallgrímss. 355 Höskuldur Jónsson – Elías Einarsson 353 Stefán Finnbogas. – Hólmfr. Sigurðard. 350 Tvímenningskeppni spiluð mánudaginn 7. mars. Spilað var á 11 borðum. Árangur N - S: Björn Svavarss. - Jóhannes Guðmannss. 262 Albert Þorsteinss. - Bragi Björnss. 245 Júlíus Guðmss. - Rafn Kristjánsson 224 Höskuldur Jónss. - Elías Einarsson 221 Árangur A - V: Ragnar Björnsson - Helgi Hallgrímss. 285 Rúnar Sveinsson - Þröstur Sveinsson 263 Sigurður Tóm- asson - Guðjón Eyjólfss. 247 Magnús Jónsson - Óskar Ólafsson 236 Gullsmárinn Spilað var á 15 borðum mánudaginn 7. mars. Úrslit urðu eftirfarandi í N/S: Örn Einarsson og Jens Karlsson 319 Þorsteinn Laufdal og Páll Ólason 316 Birgir Ísleifss. og Ásgr. Aðalsteinss. 312 Halldór Jónsson og Guðlaugur Árnas. 294 A/V: Ármann J. Láruss. og Guðl. Nielsen 344 Hrólfur Gunnarss. og Viðar Valdimarss. 336 Sigurður Björnss. og Viðar Jónsson 310 Gunnar Alexanderss. og Elías Helgas. 286 Aðalsveitakeppni Bridsfélags Reykjavíkur að hefjast Aðalsveitakeppni BR 2011 hefst 15. mars. Spilaðir eru tveir 16 spila leikir á kvöldi, Monrad. Upphitun fyrir aðalsveitakeppnina var 8. mars og úrslitin voru rótburst hjá Hlyni og Stefáni. Lokastaðan: Hlynur Angantýss. - Stefán Jónss. 85 Birna Stefnisd. - Aðalsteinn Steinþórss. 45 Egill D. Brynjólfss. - Örvar Óskarss. 38 Frá eldri borgurum í Hafnarfirði Föstudaginn 25. febrúar var spilað á 18 borðum. Úrslit urðu þessi í N/S Bragi Björnsson – Bjarnar Ingimars 407 Ásgeir Sölvason – Helgi Sigurðsson 382 Ragnar Björnsson – Örn Einarsson 366 Albert Þorsteinss. – Björn Árnason 364 A/V Sigurrós Sigurðard. – Anna Jónsd. 404 Ágúst Stefánss. – Helgi Einarsson 379 Oddur Jónss. – Katarínus Jónsson 373 Birgir Sigurðss. – Jón Svan Sigurðss. 353 Þriðjudaginn 8. mars var spilað á 16 borð- um.Úrslit urðu þessi í N/S Jóhann Benediktss. – Erla Sigurjónsd. 371 Albert Þorsteinsson – Björn Árnas.363 Auðunn Guðmss. – Guðmundur Péturss. 345 Jón Sigvaldas. – Katarínus Jónsson 343 A/V Ragnar Björnss. – Pétur Antonsson 413 Sverrir Gunnarss. – Kristrún Stefánsd. 368 Tómas Sigurjss. – Jóhannes Guðmannss. 358 Óskar Ólafss. – Þorvaldur Þorgrímss. 341 BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is Minn kæri frændi og besti vinur ég kveð þig í dag. Gangan verður erfið en léttir að vita að þú þurfir ekki að berjast meira og verða veikari en þú varðst, þú hefðir ekki þol- að það að liggja veikur lengi og ekki geta gert neitt, ekki einu sinni hringt. Með þeirri hugsun getum við verið sátt við að þú kvaddir okkur daginn áður en þú fórst þína ferð til ættmenna og vina sem þú hefur misst í gegnum árin, þú varst friðsæll að sjá svo ég er sáttur, við hitt- umst síðar í ferlinu. Ég veit ekki hvað ég á gera þegar ég þarf að fara í höf- uðborgina! Eina sem ég hef rat- að í Reykjavíkinni er heim til þín, alveg sama hvar þú bjóst, en lengra fór ég ekki og þurfti ekki að fara því þú varst alltaf Þórólfur Valgeir Þorleifsson ✝ Þórólfur fædd-ist í Reykjavík 18.10. 1940. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi hinn 21. febrúar síðastlið- inn. Útför Þórólfs fór fram frá Graf- arvogskirkju 4. mars 2011. boðinn til að vera bílstjóri, þú varst atvinnubílstjóri hvort sem þú varst við vinnu eða í fríi. Við höfum eytt mörgum stundum saman, allt frá því þú varst unglingur og ég ungur stráklingur og þú komst í Lónshúsin þegar þú hafðir tíma, fórum í veiðar saman og margar sumarbústaðaferðir til Eyrúnar systur þinnar og auð- vitað kíktum við á skemmtistað- ina félagarnir og þannig komst ég í kynni við þína vini þegar ég fór að koma til þín í Reykjavík- ina. Það voru margar góðar stundir. Það var nú ekki fyrr en við vorum búnir að brenna af okk- ur ungdóminn að við hittum okkar heittelskuðu, þú Völlu og ég hana Stínu mína sem þú hef- ur reynst alveg með eindæmum vel og er ég svo þakklátur fyrir hjálpina sem þú veittir okkur þegar hún lá á Borgarspítalan- um eftir sínar aðgerðir og ég komst ekki til hennar vegna vinnu minnar. Þú fórst til henn- ar á hverjum degi og hringdir svo í mig til að gefa mér skýrslu um hvernig hún hefði það og sást til þess að hún hefði það gott og vantaði ekkert. Hún er þér ævinlega þakklát og dætur hennar og Kristinn son- ur okkar líka. Þú fékkst hana til að líða vel. Eftir að þú misstir hana Völlu þína varstu leiður, en vildir samt koma og eiga góðar stundir með okkur og sérstak- lega þegar við fórum í okkar ár- legu sumarbústaðaferðir og ekki liðu mörg ár þar til þú varst orðinn sáttur og þá kynntistu Ingibjörgu sem situr nú eftir og sér á eftir góðum vini. Þið komuð ófáar ferðirnar í Garðinn, því þið höfðuð svo gaman af að taka rúntinn. Og síðustu árin hefurðu verið mjög upptekinn af ættfræði og höfum við aldeilis fundið fram til margra ættmenna með áhuga þínum. En svona varst þú kæri frændi, áhugasamur um þína. Kristinn Þór minn er ekki viðstaddur jarðarförina í dag en hann bað mig fyrir kveðju til þín, hann á eftir að sakna heim- sókna þinna nú þar sem hann er að flytja heim frá Danmörku. Stína mín þakkar allt sem þú hefur gert fyrir okkur og hún mun halda sambandi við hana Ingibjörgu þína. Góði Guð varðveittu minn- ingu frænda míns og besta vin- ar og styrktu Ingibjörgu og aðra aðstandendur sem syrgja góðan mann. Kveðjur, Sigurjón Kristinsson.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.