Morgunblaðið - 10.03.2011, Qupperneq 30
30 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 10. MARS 2011
19.30 Bubbi og Lobbi
20.00 Hrafnaþing
Bjarni Júlíusson formaður
SVFR ræðir um sumarið
framundan.
21.00 Undir ESB feldi
Evrópumálin. Umsjón
Frosti Logason og Heimir
Hannesson.
21.30 Íslands safari
Vandi kvenna úr hópi
nýbúa, málamynda-
hjónabönd eða einlæg ást?
22.00 Hrafnaþing
23.00 Undir ESB feldi
23.30 Íslands safari
Dagskráin er endurtekin
allan sólarhringinn.
06.39 Morgunútvarp hefst.
06.40 Veðurfregnir.
06.50 Bæn. Séra Sigrún Óskarsd..
07.00 Fréttir.
07.03 Vítt og breitt - að morgni dags.
Umsj.: Sigurlaug Margrét Jónasd.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.05 Morgunstund með KK.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Okkar á milli. Umsjón:
Lísa Pálsdóttir.
09.45 Morgunleikfimi með Halldóru.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Litla flugan. Umsjón:
Lana Kolbrún Eddudóttir.
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd.
Umsjón: Hrafnhildur Halldórsdóttir
og Guðrún Gunnarsdóttir.
12.00 Hádegisútvarpið.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.00 Landið sem rís. Umsjón: Jón
Ormur Halldórsson og Ævar Kjart-
ansson. (e)
14.00 Fréttir.
14.03 Á tónsviðinu. Umsjón:
Una Margrét Jónsdóttir.
15.00 Fréttir.
15.03 Útvarpssagan: Rán eftir
Álfrúnu Gunnlaugsdóttur.
Kristbjörg Kjeld les. (4:24)
15.25 Skurðgrafan. (e)
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Víðsjá. Menningog mannlíf.
17.00 Fréttir.
18.00 Kvöldfréttir.
18.20 Auglýsingar.
18.21 Spegillinn. Fréttatengt efni.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Sinfóníukvöld – Á leið í tón-
leikasal. Hlustendum veitt innsýn í
efnisskrá tónleika kvöldsins.
19.27 Sinfóníutónleikar. Bein út-
sending frá tónleikum Sinfón-
íuhljómsveitar Íslands í Há-
skólabíói. Stjórnandi: Gennadíj
Rostdestvenskíj. Kynnir: Arndís
Björk Ásgeirsdóttir.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Lestur Passíusálma. Nemar á
aldrinum 14 til 18 ára lesa. Hrefna
Björg Gylfadóttir les. (16:50)
22.17 Leikritakvöld útvarpsins:
Browning þýðingin eftir Terence Rat-
tigan. Þýðandi: Bjarni Benediktsson
frá Hofteigi. Leikendur: Valur Gísla-
son, Regína Þórðardóttir, Herdís
Þorvaldsdóttir, Lárus Pálsson, Þor-
steinn Ö. Stephensen, Róbert Arn-
finnsson og Valur Gústafsson. Leik-
stjóri: Lárus Pálsson. Tæknimaður:
Knútur Skeggjason. (Frá 1955)
23.35 Til allra átta. Umsjón: Sigríður
Stephensen.
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
15.20 Maður er nefndur
Gylfi Þ. Gíslason
Viðtalsþáttur frá 1985 þar
sem sréra Emil Björnsson,
þáverandi fréttastjóri
Sjónvarpsins, ræðir við dr.
Gylfa Þ. Gíslason, fyrrver-
andi ráðherra og próf.
16.25 Kiljan (e)
17.20 Magnus og Petski
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Stundin okkar (e)
18.25 Bombubyrgið
(Blast Lab)
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Kastljós
20.10 Framandi og freist-
andi Fylgjumst við með
Yesmine Olsson að störf-
um í eldhúsinu heima hjá
sér. (5:5)
20.40 Aðþrengdar eig-
inkonur (Desperate Hou-
sewives)
21.25 Krabbinn (The Big
C) Bannað börnum. (4:13)
22.00 Tíufréttir
22.10 Veðurfréttir
22.15 Blekkingar og
fáfræði Hvað réði gerðum
breskra stjórnvalda þegar
þau settu Landsbanka
Íslands á lista yfir hryðju-
verkasamtök og tóku yfir
Kaupþing Singer og
Friedlander?
Sigrún Davíðsdóttir ræðir
við Alistair Darling,
fyrrverandi fjár-
málaráðherra Bretlands,
um aðdraganda íslenska
bankahrunsins.
22.45 Glæpahneigð
(Criminal Minds IV)
23.30 Lífverðirnir (Livvag-
terne) (e) Bannað börnum.
00.30 Kastljós (e)
01.00 Fréttir
01.10 Dagskrárlok
07.00 Barnatími
08.15 Oprah
08.55 Í fínu formi
09.10 Glæstar vonir
09.30 Heimilislæknar
10.15 Sjálfstætt fólk
11.00 Hugsuðurinn
11.45 Mæðgurnar
12.35 Nágrannar
13.00 La Bamba
14.45 Orange-sýsla
(The O.C. 2)
15.30 Afsakið mig, ég er
hauslaus
15.58 Barnatími
17.08 Glæstar vonir
17.33 Nágrannar
17.58 Simpson fjölskyldan
18.23 Veður Markaðurinn,
veðuryfirlit og það helsta í
Íslandi í dag.
18.30 Fréttir
18.47 Íþróttir
18.54 Ísland í dag
19.11 Veður
19.20 Tvímælalaust
Með Sigurjóni Kjart-
anssyni og Jóni Gnarr.
20.05 Meistarakokkur
(Masterchef) Gordon
Ramsey leiðir keppnina.
20.50 NCIS
21.35 Á jaðrinum (Fringe)
22.20 Líf á Mars
(Life on Mars
23.05 Spaugstofan
23.30 Hugsuðurinn
(The Mentalist)
00.15 Eftirför (Chase)
01.00 Bryggjugengið
(Boardwalk Empire)
Þættirnir gerast í Atlantic
City í kringum 1920 við
upphaf bannáranna í
Bandaríkjunum.
01.50 Kaldir karlar
02.35 Konungurinn
(The Tudors)
03.30 Rob Roy
05.45 Fréttir/Ísland í dag
07.00 Meistaradeild
Evrópu (Meistaramörk)
14.50 Meistaradeild
Evrópu (E)
16.35 Meistaradeild
Evrópu (Meistaramörk)
17.00 Spænsku mörkin
17.55 Evrópudeildin
(Braga – Liverpool)
Bein útsending frá leik í
16 liða úrslitum Evr-
ópudeildarinnar.
20.00 Evrópudeildin (Dy-
namo Kyiv – Man. City)
Bein útsending.
22.00 European Poker
Tour 6 – Pokers
22.50 World Series of
Poker 2010 (Main Event)
23.40 Evrópudeildin
(Braga – Liverpool)
06.05 The Big Nothing
08.00 Amazing Journey:
The Story of The Who
10.05/16.00 How to Eat
Fried Worms
12.00/18.00 According to
Spencer
14.00 Amazing Journey:
The Story of The Who
20.00 The Big Nothing
22.00/04.00 Casino Royale
00.20 Romance and Ciga-
rettes
02.05 The Lodger
08.45 Innlit/ útlit
Í umsjón Sesselju
Thorberg og Bergrúnar
Sævarsdóttur.
09.15 Pepsi MAX tónlist
12.00 Dyngjan
Undir stjórn Nadiu
Katrínar Banine og
Bjarkar Eiðsdóttur.
12.50 Innlit/ útlit
13.20 Pepsi MAX tónlist
16.30 7th Heaven
17.15 Dr. Phil
18.00 HA?
18.50 America’s Funniest
Home Videos
19.15 Game Tíví
19.45 Whose Line is it
Anyway?
20.10 30 Rock
20.35 Makalaus
21.05 Royal Pains
21.55 CSI: Miami
22.45 Jay Leno
23.30 The Good Wife
00.20 Rabbit Fall
00.50 Assault on Precinct
13 Ethan Hawke og
Laurence Fishburne í að-
alhlutverkum. Stranglega
bönnuð börnum.
06.00 ESPN America
08.00 The Honda Classic –
Dagur 3 Mótið fram fer á
Flórída.
11.50 Golfing World
12.40 The Honda Classic –
Dagur 3
16.55 PGA Tour –
Highlights
17.45 Golfing World
18.35 Inside the PGA Tour
19.00 World Golf Cham-
pionship 2011 – Dagur 1 –
BEINT
23.00 Golfing World
23.50 ESPN America
Útsvarið hefur fest sig í
sessi sem eitt vinsælasta
sjónvarpsefnið fyrr og síðar.
Keppnisliðin eru misgóð og
misskemmtileg eins og
gengur en mestu skiptir af-
slöppuð og örugg stjórn Sig-
mars Guðmundssonar og
Þóru Arnórsdóttur. Þau eru
með’etta eins og einhver
myndi segja, enda þraut-
reynd í bransanum, marg-
tilnefnd og verðlaunuð á
Eddunni. Útsvarið rennur
senn sitt fjórða skeið á enda
og spurning hvað þátturinn
verður langlífur, eða hvað
Sigmar og Þóra hafa mikið
pláss heima hjá sér fyrir
gjafir frá liðunum. Eins góð-
ur og skemmtilegur og þátt-
urinn er þá eru gjafaafhend-
ingar í lokin orðnar dálítið
pínlegar, og það sést vel á
svip Sigmars og Þóru.
Samkvæmt mælingum
Capacent Gallup keppir
annar spurningaþáttur um
hylli sjónvarpsáhorfenda,
þ.e. Gettu betur. Nýr stjórn-
andi, Edda Hermannsdóttir,
er ekki öfundsverð að þurfa
að keppa við þau Sigmar og
Þóru en hún stendur sig þó
sig býsna vel. Samt er eitt-
hvað sem vantar í þættinum.
Dómarinn og stigavörð-
urinn eru t.d. ekki nógu af-
gerandi og spurningarnar á
köflum æði misheppnaðar.
Svo vinnur alltaf MR, eða
því sem næst. En kannski er
Ljósvakinn bara orðinn
svona gamall og þreyttur.
ljósvakinn
Spyrill Edda Hermannsdótt-
ir á eftir að fá Eddur.
Edda ekki öfundsverð
Björn Jóhann Björnsson
08.00 Blandað efni
15.00 Freddie Filmore
15.30 Trúin og tilveran
16.00 Blandað ísl. efni
17.00 CBN fréttastofan –
700 klúbburinn
18.00 Michael Rood
18.30 Joel Osteen
19.00 Lifandi kirkja
20.00 Kvöldljós
21.00 Jimmy Swaggart
22.00 Robert Schuller
23.00 Kall arnarins
23.30 Benny Hinn
24.00 Way of the Master
00.30 Galatabréfið
01.00 Global Answers
01.30 Fíladelfía
sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport
skjár golf
stöð 2 bíó
omega
ríkisútvarpið rás1
ANIMAL PLANET
15.00 Breed All About It 15.25/18.10/23.40 Dogs 101
16.20 Journey of Life 17.15 Michaela’s Animal Road Trip
19.05 Venom Hunter With Donald Schultz 20.00 Pit Bulls
and Parolees 20.55 I Shouldn’t Be Alive 21.50 Untamed
& Uncut 22.45 The Heart of a Lioness
BBC ENTERTAINMENT
15.3/18.30 Keeping Up Appearances 16.3/22.05
Whose Line Is It Anyway? 17.20 Deal or No Deal 19.30
My Family 20.00 The Office 20.30/22.55 Moses Jones
21.20 Live at the Apollo 23.50 EastEnders
DISCOVERY CHANNEL
14.00 Jungle Hooks: India 14.30 Wheeler Dealers 15.00
Mega Builders 16.00 How Do They Do It? 16.30/20.00
How It’s Made 17.00 Cash Cab 17.30 Machines! 18.00
MythBusters 19.00 Swamp Loggers 20.30 Frontline Battle
Machines with Mike Brewer 21.30 Ross Kemp on Gangs
22.30 Navy SEALs Training: BUD/s Class 234 23.30
Swords: Life on the Line
EUROSPORT
13.45 Cycling: Paris-Nice 16.15 Cycling: Tirreno-Adriatico
17.15 Eurogoals Flash 17.25 Speed Skating 19.00 Fight
Club 22.00 Clash Time 22.05 WATTS 22.15 This Week on
World Wrestling Entertainment 22.45 Clash Time 22.50
WWE Vintage Collection 23.45 Cycling: Paris-Nice
MGM MOVIE CHANNEL
12.00 Dreamchild 13.35 Shag 15.15 Mr. Majestyk 16.55
Betrayed 19.00 Semi-Tough 20.45 Boy, Did I Get a Wrong
Number! 22.25 Network
NATIONAL GEOGRAPHIC
Dagskrá barst ekki.
ARD
13.00/14.00/15.00/15.00/19.00 Tagesschau 13.10
Rote Rosen 14.10 Sturm der Liebe 15.10 Giraffe, Er-
dmännchen & Co. 16.15 Brisant 17.00 Verbotene Liebe
17.25 Marienhof 17.50 Das Duell im Ersten 18.45 Wis-
sen vor 8 18.50/21.43 Das Wetter im Ersten 18.55 Börse
im Ersten 19.15 Donna Leon – Beweise, dass es böse ist
20.45 Monitor 21.15 Tagesthemen 21.45 Angriff aus dem
Internet – Wie Online-Täter uns bedrohen 22.30 Krömer –
Die internationale Show 23.15 Nachtmagazin 23.35 Mic-
hel Vaillant – Jeder Sieg hat seinen Preis
DR1
16.50 DR Update – nyheder og vejr 17.00 Vores Liv 17.30
TV Avisen med Sport 18.05 Aftenshowet 19.00 Gintberg
på kanten 19.30 Blod, sved og T-shirts 20.00 TV Avisen
20.25 Jersild Live 20.50 SportNyt 21.00 Verdens skrap-
peste forældre 22.00 Min bedstemors hus 23.30 Godnat
DR2
16.50/22.40 The Daily Show 17.10 Læger i hagekorsets
tegn 18.00 Genesis – i morderens sind 19.00 Debatten
19.50 Identity 20.35 Kulturkøbing 21.05 Mønsterbryder
21.30 Deadline 22.00 Smagsdommerne 23.05 Sørens
planter – Moderne bønder 23.35 Pandaerne
NRK1
15.00/16.00 NRK nyheter 15.10 VM skøyter enkeltdist-
anser 16.10 VM skøyter enkeltdistanser 16.40 Oddasat –
nyheter på samisk 16.55 Nyheter på tegnspråk 17.00 Før-
kveld 17.40/19.55 Distriktsnyheter 18.45 Schrödingers
katt 19.15 Nummer 1 20.35 Debatten 21.35 Fly med
oss! 22.05 Kveldsnytt 22.20 Spekter 23.05 The Norwegi-
an Solution 23.55 Nummer 1
NRK2
17.00/21.00 NRK nyheter 17.03 Dagsnytt atten 18.00
Ut i nærturen 18.15 Bokprogrammet 18.45 Superstjerna
Skippy 19.40 Det fantastiske livet 20.30 Lydverket 21.10
Urix 21.30 Oliver Twist 23.35 Filmbonanza
SVT1
17.00/18.30 Rapport med A-ekonomi 17.10/18.15 Re-
gionala nyheter 17.15 Go’kväll 18.00 Kulturnyheterna
19.00 Antikrundan 20.00 Plus 21.00 Debatt 21.45 En
idiot på resa 22.30 Uppdrag Granskning 23.30 Dans-
banan i Täfteå
SVT2
17.00 Kvinnor som köper kärlek 17.55/21.25 Rapport
18.00 Vem vet mest? 18.30 Korrespondenterna 19.00
Tio år med Kobra 20.00 Aktuellt 20.30 Hockeykväll 21.00
Sportnytt 21.15 Regionala nyheter 21.35 Kulturnyheterna
21.45 Sophie Scholl – den sanna historien
ZDF
18.20/21.12 Wetter 18.25 Notruf Hafenkante 19.15 Der
Bergdoktor 20.00 ZDF.reporter 20.45 ZDF heute-journal
21.15 Maybrit Illner 22.15 Markus Lanz 23.20 ZDF heute
nacht 23.35 In der Glut der Sonn
92,4 93,5
stöð 2 sport 2
07.00 Everton – Birm-
ingham (Enska úrvals-
deildin)
16.30 Liverpool – Man.
Utd. (Enska úrvalsdeildin)
18.15 Fulham – Blackburn
(Enska úrvalsdeildin)
20.00 Premier League
World 2010/11
20.30 Luis Enrique
(Football Legends)
Fjallað um Luis Enrique,
fyrrum leikmann Barce-
lona á Spáni.
21.00 Ensku mörkin
2010/11
21.30 Premier League
Review 2010/11
22.25 West Ham – Stoke
(Enska úrvalsdeildin)
ínn
n4
18.15 Að norðan
19.00 Fróðleiksmolinn
Endurtekið á klst. fresti.
19.45/01.45 The Doctors
20.30/01.15 Curb Your
Enthusiasm
21.00 Fréttir Stöðvar 2
21.25 Ísland í dag
21.50 Hamingjan sanna
22.20 Pretty Little Liars
23.05 Grey’s Anatomy
23.50 Medium
00.35 Tvímælalaust
02.25 Fréttir Stöðvar 2
03.15 Tónlistarmyndbönd
stöð 2 extra
Nilli kemst að því í þætti
dagsins að Sveppa
finnst tengdamamma sín fallegasta konan
fyrir utan maka. Þá vinnur Nilli það afrek
að vera þriðji maðurinn í sögunni sem nær
að kyngja skeið af kanil. Hraðaspurningar,
kanilát og söngur. QR-aðu þig í gang og
fylgstu með þessum snilldarþætti.
Tengda-
mamma
fallegust
- nýr auglýsingamiðill
Nýtt og betra fasteignablað
alla fimmtudaga
Blaðinu er dreift í 85.000 eintökum
á öll heimili á höfuðborgarsvæðinu
Sendu pöntun á finnur@mbl.is
eða hafðu samband í síma 569-1100
Allar auglýsingar birtast bæði í blaðinu og á mbl.is
ER FASTEIGNAAUGLÝSINGIN
ÞÍN Á BESTA STAÐ?