Morgunblaðið - 31.03.2011, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 31.03.2011, Blaðsíða 11
sem keypt eru í janúar hafa að öllum líkindum verið flutt um hálfan hnött- inn til að enda á okkar veisluborðum, en á sumrin er líklegra að þau komi frá Evrópu eða Norðurlöndum. Á heimasíðu Sölufélags garðyrkju- manna, www.islenskt.is, má finna ágætis yfirlit yfir uppskerutíma þess grænmetis sem ræktað er hérlendis. Matarkista náttúrunnar Svo má ekki gleyma því sem náttúran hefur sjálf upp á að bjóða. Á haustin má tína ýmiskonar ber og sveppi og nota í matargerð þegar þau eru sem ferskust. Villibráð er sömu- leiðis vistvænt val, þar sem náttúran sjálf hefur séð um framleiðslu henn- ar, í stað hinna orkukrefjandi fram- leiðsluferla mannskepnunnar. Blás- kel þykir mikið lostæti og villijurtir þjóna sem hin prýðilegustu krydd og meðlæti, s.s. hundasúrur og blóð- berg. Allt í hæsta máta lífrænt og vistvænt. Stundum er náttúran alveg við heimadyrnar. Þeir sem hafa garð- skika á að skipa geta íhugað mat- jurtaræktun en afurðir hennar eru með því vistvænasta sem hægt er að leggja sér til munns, ekki síst ef líf- rænar ræktunaraðferðir eru hafðar í heiðri. Þar fyrir utan er maturinn úr eigin garði mun ódýrari en matur úti í búð og laus við að menga andrúms- loftið vegna flutnings. Loks er ágætt umhverfisráð að fara út að borða. Með því notum við peningana okkar í þjónustu og huggulegheit sem er mun vistvænna en að eyða þeim í hluti. Maður getur því notið þægindanna og kósíheit- anna við það að fara á veitingastað með góðri, grænni samvisku. DAGLEGT LÍF 11 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 31. MARS 2011 Kaupaukinn þinn* þegar þú kaupir 2 HR vörur: ~ HR taska ~ Prodigy Powercell nýja kremið 15 ml ~ Prodigy Powercell augnkrem 3 ml ~ Prodigy Re-PLASTY dagkrem 5 ml ~ Prodigy Re-PLASTY yngingarmaski 10 ml ~ Prodigy Liquid Light farði 5 ml ~ Sexy Blacks maskarinn Tilboðsverð á nýju Prodigy Powercell dropunum, 50 ml á sama verði og 30 ml á kynningunni. Verðmæti kaupaukans allt að 17.800 krónur Einnig aðrar gerðir kaupauka *G ild ir á ky nn in gu nn im eð an bi rg ði r en da st .G ild ir ek ki m eð de od or an te ða bl ýö nt um . Kringlan 533 4533 - Smáralind 554 3960 YFIRHÚÐ MEÐ NÁTTÚRULEGUM JURTASTOFNFRUMUM ENDURHEIMTIR YFIRHÚÐIN GÆÐI UNGRAR HÚÐAR*. MIKILVÆG UPPGÖTVUN Á SVIÐI JURTASTOFNFRUMNA PRODIGY POWERCELL YNGINGARKRAFTUR ÖFLUG VIRKNI JURTASTOFNFRUMNA DREGUR ÚR HRUKKUM, STYRKIR HÚÐINA, EYKUR LJÓMA. HÚÐIN VIRÐIST ENDURNÝJUÐ: STYRKARI OG SJÁANLEGA UNGLEGRI. Rannsóknarstofur HR hafa einangrað fullkomna ímynd lífs frá jurtastofnfrumum úr Oceanic Crista plöntunni. 100% virkur kraftur hennar hefur einstaka lagfærandi eiginleika á 3 meginþætti öldrunar: eykur frumuendurnýjun, lagfærir vefi og verndar húðina gegn sindurefnum* *in-vitro próf Þroskuð húð eftir meðferð vöru ÁN JURTA- STOFNFRUMNA Þroskuð húð eftir meðferð vöru MEÐ JURTA- STOFNFRUMUM www.helenarubinstein-powercell.com KYNNING HELENA RUBINSTEIN Í HYGEU, KRINGLU OG SMÁRALIND FIMMTUDAG TIL LAUGARDAGS Bónus Gildir 31. mars - 3. apríl verð nú áður mælie. verð Myllu heimilsbrauð, 385 g.......... 129 157 335 kr. kg Myllu möndlukaka, 420 g........... 298 459 709 kr. kg OS smjörvi, 300 g...................... 198 240 660 kr. kg Bónus langlokur nýbakaðar, 4 stk............................................ 198 279 50 kr. stk. KF sveitabjúgu, 1,26 kg.............. 598 659 474 kr. kg Euroshopp. orkudrykkur, 500 ml . 159 169 318 kr. ltr Emmess toppar, 4 stk. ............... 398 498 100 kr. stk. Freyju staurar, 3 stk. .................. 198 259 66 kr. stk. Ítalía extra virgin olía, 750 ml ..... 598 898 797 kr. ltr Fjarðarkaup Gildir 31. mars - 2. apríl verð nú áður mælie. verð Svínalundir úr kjötborði .............. 1.498 2.098 1.498 kr. kg Svínahnakki úrb. úr kjötb............ 998 1.398 998 kr. kg Nautafille úr kjötborði ................ 2.698 3.498 2.698 kr. kg Hamborgarar 2x115 g m/brauði . 396 480 396 kr. pk. FK lambasaltkjöt blandað........... 899 1.198 899 kr. kg Kalkúnabringa frá Ísfugl, frosin .... 2.396 3.194 2.396 kr. kg Hagkaup Gildir 31. mars - 3. apríl verð nú áður mælie. verð Íslandsnaut mínútusteik ............. 2.729 3.898 2.729 kr. kg Íslandslamb mango prime.......... 2.474 3.298 2.474 kr. kg Íslandslamb kryddlegið læri........ 1.429 2.199 1.429 kr. kg Íslandsgrís kryddleginn vöðvi ...... 1.124 1.498 1.124 kr. kg Goði grísakótilettur .................... 979 1.398 979 kr. kg Goði grísahnakki........................ 1.118 1.398 1.118 kr. kg Myllu hvítl.osta baguette brauð ... 259 479 259 kr. stk. Myllu Focaccia, 2 teg. ................ 199 389 199 kr. stk. Myllu kjúklingabaka m/pestó ..... 199 259 199 kr. stk. Kostur Gildir 31. mars - 3. apríl verð nú áður mælie. verð Kjarnafæði grísafille ferskt .......... 1.649 2.398 1.649 kr. kg Goði Bayonneskinka .................. 1.574 2.098 1.574 kr. kg Goði Pork Roast ofnsteik ............ 1.724 2.298 1.724 kr. kg Grísakótilettur ferskar................. 974 1.298 974 kr. kg Kostur túnfiskur í dós, 170 g....... 129 149 129 kr. stk. Kostur ananas í dós, 3x227 g ..... 249 299 249 kr. stk. Fab Fruit sjampó, 2 x 400 ml ...... 259 398 259 kr. pk. Krónan Gildir 31. mars - 3. apríl verð nú áður mælie. verð Ungnauta Rib Eye ...................... 2.799 3.998 2.799 kr. kg Grísahnakki á spjóti New York ..... 1.198 1.498 1.198 kr. kg Grísahnakki á spjóti hvítl./rósm. . 1.198 1.498 1.198 kr. kg Grísasnitsel ............................... 1.189 1.698 1.189 kr. kg Grísagúllas................................ 1.189 1.698 1.189 kr. kg Lambalæri New York marin. ........ 1.258 1.398 1.258 kr. kg Lambalæri kryddað.................... 1.258 1.398 1.258 kr. kg SS rifsberjalegin helgarsteik ....... 2.174 2.718 2.174 kr. kg Nettó Gildir 31. mars - 1. apríl verð nú áður mælie. verð Goði reykt folaldakj. m/beini ...... 495 798 495 kr. kg Goði hamborgari, 2 x 120 g........ 396 649 396 kr. pk. Ferskt lambafille m/fitu.............. 2.798 3.498 2.798 kr. kg Ísfugl kjúklingabringur ferskar ..... 1.799 2.398 1.799 kr. kg Ferskt folaldainnralæri, kryddað.. 1.959 2.798 1.959 kr. kg Ferskt svínahnakkasneiðar ......... 999 1.998 999 kr. kg Opal fersk laxaflök m/roði, beinl. 1.890 2.198 1.890 kr. kg Pink Lady epli 2 kg + gjafapoki ... 698 698 698 kr. pk. Pink Lady epli 4 stk. pökkuð ....... 279 398 279 kr. pk. Nóatún Gildir 31. mars - 3. apríl verð nú áður mælie. verð Lambalæri ................................ 1.299 1.498 1.299 kr. kg Lambalæri kryddað .................... 1.299 1.498 1.299 kr. kg Grísahnakki úrb. sneiðar............. 1.189 1.698 1.189 kr. kg Grísahnakki m. hvítl./rósmarín.... 1.189 1.698 1.189 kr. kg Ungnautafille ............................ 3.191 3.989 3.191 kr. kg Nóatúns grísahamborgarhryggur . 1.299 1.998 1.299 kr. kg Holta kjúklingavængir BBQ ......... 498 698 498 kr. pk. Holta kjúklingavængir Buffaló ..... 498 698 498 kr. pk. Kjörís fjörís karamellu, 2 ltr ......... 598 749 598 kr. pk. Samkaup/Úrval Gildir 31. mars - 1. apríl verð nú áður mælie. verð Goði parísarskinka..................... 1.396 2198 1.396 kr. kg Kjötsel fiskbúðingur, 630 g ......... 399 459 399 kr. stk. Kjötsel kindabjúgu, 2 stk. 420 g . 198 238 198 kr. pk. Kjötborð/pakkað nauta Rib Eye .. 2.449 3.498 2.449 kr. kg Kjötborð/pakkað nautainnralæri . 1.979 2.998 1.979 kr. kg Kjötborð/pakkað nautasirloin ..... 2.564 2.849 2.564 kr. kg Kjötborð/pakkað nautasnitsel .... 1.599 2.098 1.599 kr. kg Agúrkur íslenskar ....................... 99 159 99 kr. stk. Coop hvítlauksbrauð, 2x350 g .... 299 329 299 kr. pk. Þín Verslun Gildir 31. mars - 3. apríl verð nú áður mælie. verð Korngrísakótilettur úr kjötborði .... 1.298 1.789 1.298 kr. kg Korngrísalundir úr kjötborði......... 1.998 2.598 1.998 kr. kg Korngrísasnitsel úr kjötborði ....... 1.498 2.198 1.498 kr. kg Coca Cola Light, 0,5 ltr............... 125 149 125 kr. stk. Hversd.ís, 1,5 ltr.vanil./súkkul. ... 549 625 366 kr. ltr Myllu brún rúlluterta................... 798 1.139 798 kr. stk. Kit Kat súkkulaði 5 x 45 g........... 398 549 80 kr. stk. Lu Pims Orange kex, 150 g ......... 289 359 1.927 kr. kg Pataḱs Korma sósa, 325 g ......... 398 485 1.225 kr. kg Helgartilboðin Um þriðji hluti þess matar sem við kaupum endar í ruslatunnunni og rannsóknir sýna að um helmingur hans er í góðu lagi. Á sama tíma kallar stöðug fólksfjölgun á stöðugt meiri matarframleiðslu í heiminum. Með því að skipuleggja matarinnkaupin má draga úr innkaupum á mat sem er hent, því það auðveldar að kaupa passlega í matinn. Það er ekki vitlaus viðmiðun að kaupa heldur aðeins of lítið en of mikið til að tryggja að mat- urinn klárist. Oftast dugar hann samt vel og ef ekki, er alltaf hægt að fá sér ávöxt í eftirmat. Oftast þarf lítið til að búa til gómsætar kræsingar úr afgöngum. Soðið pasta getur orðið að pastasalati í hádeginu næsta dag; kaldan kjötbita má sneiða í álegg og steikja má afgang af soðnum kartöflum. Hvað varðar geymslu er best að setja afganga í loftþétt box og geyma í ísskáp en restar af kjöti og fiski eiga að fara á glerhilluna neðst í skápn- um, þar sem er kaldast. Þurrvörur og niðursuðudósir geymast mun lengur óopnaðar en dag- setningin á umbúðunum segir til um, enda er hún yfirleitt með yfirskrift- inni „best fyrir“. Ferskur fiskur og kjöt sem og unnar kjötvörur eiga hins vegar að vera merktar með „síðasta söludag“ og þær dagsetningar borg- ar sig að virða því maturinn getur orðið heilsuspillandi eftir það. Á hinn bóginn er óhætt að nota mjólkurvörur sem eru komnar á dagsetningu í t.d. vöfflur eða sósur, sérstaklega súrar mjólkurvörur á borð við jógúrt og sýrðan rjóma. Þriðjungur endar í ruslinu BORÐUM MATINN Í STAÐ ÞESS AÐ HENDA HONUM

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.