Morgunblaðið - 18.04.2011, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 18.04.2011, Blaðsíða 24
24 DAGBÓK MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 18. APRÍL 2011 Grettir Smáfólk Hrólfur hræðilegi Gæsamamma og Grímur Úthverfið Kóngulóarmaðurinn Ferdinand HÆ LÍSA! HVAÐ ERTU AÐ GERA? ÉG Á VIÐ ANNAÐ EN AÐ SVARA MÉR Í 19. SINN SVO ÉG GETI SPURT ÞIG HVAÐ ÞÚ SÉRT AÐ GERA HÚN ÆTTI AÐ FÁ SÉR NÚMERA- BIRTI KÍTLI, KÍTLI, KÍTL! SVONA ER ÞAÐ ÞEGAR HÚSIÐ MANNS ER Í ALFARALEIÐ HVAÐ GERUM VIÐ NÚNA? VIÐ SÆTTUM OKKUR VIÐ ORÐINN HLUT! ÞAÐ ER ÖMURLEG HUGMYND! SVO ÞÚ ERT PRINS SEM VAR BREYTT Í FROSK OF ILLRI NORN? JÁ, HÚN VAR KONAN MÍN HÚN BREYTTI MÉR Í FROSK EFTIR SKILNAÐINN ÞAÐ ER ÖMURLEGT! ÞANNIG AÐ ÞÚ BÝRÐ BARA EINN HÉRNA? NEI, ÉG FÆ AÐ HAFA HALAKÖRTUR- NAR UM HELGAR HELDURÐU ENNÞÁ Á TÖSKUNNI FYRIR KÖTU? ÉG NENNI EKKI AÐ RÍFAST VIÐ HANA ÞÚ VERÐUR AÐ KENNA HENNI AÐ VERA SJÁLFSTÆÐ, ANNARS HEIMTAR HÚN BARA MEIRA OG MEIRA ÞAÐ HELD ÉG EKKI... MAMMA! MAMMA, ÉG ER ÞREYTT, ERTU TIL Í AÐ HALDA Á MÉR LÍKA? ÞETTA VORU FRÁBÆRAR PÖNNUKÖKUR JÁ, KOKKURINN OKKAR ER GÓÐUR SJÁUMST Á MORGUN HR. WATKINS JÁ, GÓÐA NÓTT FLINT HANN KALLAÐI HANN FLINT EN ÉG ER VISS UM AÐ ÞETTA ER SANDMAN... Mér finnst Mér finnst ömurlegt og meiriháttar niðurlægj- andi fyrir það fólk sem kosið er til Alþingis fyrir vissa flokka að það skuli gefa skít í sinn flokk og fara úr honum, smeygja sér samt inn á þing án flokks og vera þar bara utangarðsmenn. Ég vil spyrja Atla Gíslason, Lilju Mósesdóttur og Ás- mund Daðason: Fyrir hvern eruð þið að starfa á Alþingi? Enginn kaus ykkur til að starfa utan flokka. Mér finnst að þessu verði að ljúka, að menn geti hlaupið svona út undan sér. Ef þeir ætla að starfa á þingi þurfa þeir að vera kosnir af fólkinu, það hef ég alltaf haldið. Kristjana Vagnsdóttir. Ást er… … að elska hvort annað meira og meira með hverjum deginum. Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10–12 velvakandi@mbl.is Félagsstarfeldriborgara Aflagrandi 40 | Vinnustofa kl. 9. Út- skurður/Myndlist kl. 13, félagsvist kl. 13.30. Árskógar 4 | Handavinna/smíði/útsk. kl. 9. Félagsvist kl. 13.30. Myndl. kl. 16. Bólstaðarhlíð 43 | Bútasaumur, handavinna, leikfimi kl. 13, sögustund kl. 13.45. Dalbraut 18-20 | Myndlist og postulín kl. 9, leikfimi kl. 10, kl. 13 brids. Dalbraut 27 | Handav.st. kl. 8, bænir/ umræða kl. 9.30, Söngur á 2. h.kl. 10.30, leikfimi kl. 11, upplestur kl. 14 á 2. hæð. Félag eldri borgara, Reykjavík | Brids kl. 13. Kaffi/spjall kl. 13.30. Félagsheimilið Boðinn | Jóga kl. 9, botsía kl. 11. Handv.klúbbur kl. 13. Félagsheimilið Gjábakki | Leiðb. í handav. til 12, botsía 9.30, gler/ postulín kl. 9.30/13, lomber kl. 13, ca- nasta kl. 13.15, kór kl. 17, skap. skrif kl. 20. Félagsheimilið Gullsmára 13 | Postu- lín kl. 9, tréskurður kl. 9.30, ganga kl. 10, handav./brids kl. 13. Félagsvist 20.30. Félagsstarf eldri borgara, Garðabæ | Vatnsleikfimi kl. 12.10, fræðsluf. FEBG kl. 13.30, Þórir Steingrímsson frá Heila- heill fjallar um heilablóðfall. Félagsstarf Gerðubergi | Vinnust.kl. 9. Spilasalur opinn frá hád. Kór kl. 15.30. 20. apríl er „Vetur kvaddur“ í Breiðholtskirkju kl. 13.30. „Kynslóðir saman“ kl. 14, fjölbr. dagskrá, kaffi í safnaðarheimilinu. Háteigskirkja – eldri borgarar | Spil, spjall og kaffi kl. 13. Hraunbær 105 | Handavinna kl. 9, bænastund kl. 10. Helga fótafræðingur á staðnum. Hárgreiðslust. Fjólu kl. 9-14. Hraunsel | Ganga kl. 10 frá Haukahúsi, kór kl. 10.30, glerbræðsla kl. 13, tré- skurður kl. 13, félagsvist og botsía kl. 13.30, vatnsleikf. kl. 14.40 í Ásvallalaug. Hvassaleiti 56-58 | Hádegisverður kl. 11.30. Brids kl. 13, kaffisala. Hæðargarður 31 | Miðvikud. kl. 20.30: Soffíuhópur og Tungubrjótar, dagskrá helguð Vilborgu Dagbjartsdóttur og Sig- urði Pálssyni í Bókhlöðu Snorrastofu. Íþróttafélagið Glóð | Ringó í Smár- anum kl. 11.30. Korpúlfar Grafarvogi | Ganga í dag kl. 10 í Egilshöll, sjúkraleikf. kl. 14.30 Eir- borgum og sundleikf. á morgun kl. 9.30. Langahlíð 3, félagsmiðstöð | Við Hringborðið – spjallhópur kvenna kl. 10.30, handverks- og bókastofa kl. 11.30, Prjónaklúbbur og fl. kl. 13, botsía kl. 13.30, söngstund kl. 15. Norðurbrún 1 | Botsía kl. 10. Handa- vinna kl. 9/13. Samverustund með djákna kl. 14. Útskurður kl. 13. Vesturgata 7 | Handav., botsía, leikfimi kl. 9.15. Tölvukennsla kl. 12, kóræf. kl. 13. Vitatorg, félagsmiðstöð | Smiðja, postulín/bókband kl. 9, morgunstund kl. 9.30, botsía kl. 10, framh.saga kl. 12.30, handavinnustofa/stóladans/spil kl. 13. Ósonlagið mælist nú óvenju þunnt yf- ir Íslandi, en Erlingur Sigtryggsson fullyrðir að vísindamönnum hafi yf- irsést raunveruleg ástæða þynning- arinnar: Mjög er orðið á góðu grunnt. Gaman er ekki að fregna hve ósonlagið er orðið þunnt icesavedeilunnar vegna. Davíð Hjálmar Haraldsson var ekki seinn að grípa boltann á lofti: Þrjóti brauð og þorni fljót og þegar skógar brenna og ellin tælir unga snót; Æsseif það má kenna. Valgeir Sigurðsson, fyrrverandi blaðamaður, skjalavörður í Alþingi og rithöfundur, orti um lætin vegna slagsins um Icesave: Nú skal margur hug sinn herða hér féll blóð í slóð; Íslendingar eru og verða öskuvitlaus þjóð. „Það er ekki hægt að birta vísuna um Pál vin minn Arason þegar hann gaf reðrið,“ bætir hann við og verður á að hugsa upphátt: Dýrkandi Bakkusar ástvinur íslenskra reðra, öræfakonungur hræddist ei vötn eða veð- ur horfinn af sviðinu, genginn á fund sinna feðra, forlögin veita honum tröllaukið, höfð- inglegt reður. Reður er í hvorugkyni hjá Val- geiri, eins og það er víða í orðtaka- safni Reðurstofu Íslands, sem finna má á netinu: „Svo er margt reðrið sem veðrið.“ En það mun þýða að allt sé á hverfanda hveli. Pétur Blöndal pebl@mbl.is Pétur Blöndal pebl@mbl.is Vísnahorn Af ósonlagi og reðursafni - nýr auglýsingamiðill  569-1100finnur@mbl.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.