Morgunblaðið - 18.04.2011, Side 25

Morgunblaðið - 18.04.2011, Side 25
MENNING 25 MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 18. APRÍL 2011 » Sýningin Koddu varopnuð á tveimur stöðum í Reykjavík á laugardag, í Nýlista- safninu við Skúlagötu og í Alliance-húsinu við Grandagarð. Um afar viðamikla sýningu er að ræða sem fjörutíu myndlistarmenn, hönn- uðir og ljósmyndarar taka þátt í. Sýningin Koddu opnuð í Nýló og Alliance-húsinu á laugardag Morgunblaðið/Golli Jón Gnarr, Erling Klingenberg og Einar Örn Benediktsson. Snorri Ásmundsson og Spessi. Helgi Svavar Helgason ásamt dóttur sinni. Björg Ingadóttir og Eva María Árnadóttir. Hvað ertu að hlusta á um þessar mundir? Plötuna Ó leyf mér þig að leiða þar sem tenórinn Einar Kristjánsson fer á kostum. Setur hversdagslífið upp á æðra plan. Hvaða plata er sú besta sem nokkurn tíma hefur verið gerð að þínu mati? I Am Not Afraid of You and I Will Beat Your Ass með Yo La Tengo. Hver var fyrsta platan sem þú keyptir og hvar keyptir þú hana? Rick Astley, Skífunni – ÉG VAR NÍU ÁRA! Hvaða íslensku plötu þykir þér vænst um? Eins og ég var motta með Bag of Joys. Ætti að vera staðalbúnaður í bílum. Fátt betra en að blasta Sveita- snakki þegar Vestfjarð- arkjálkinn er þræddur í þriðja gír. Hvaða tónlistarmaður værir þú mest til í að vera? Georgia Hubley, trommari Yo La Tengo. Hún kann þetta. Hvað syngur þú í sturtunni? Ég er enn að leita að rétta laginu. Hvað fær að hljóma villt og galið á föstudagskvöldum? Undanfarið er það Deerhun- ter, ég keppist við að læra textana fyrir tónleikana í kvöld. En hvað yljar þér svo á sunnudagsmorgnum? Næturljóð í Fjörðum, eftir Böðvar Guðmundsson í flutningi Kristjönu Arngrímsdóttur. Gæsahúð. Í mínum eyrum Berglind Häsler Bag of Joys ætti að vera staðalbúnaður í bílum ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ 551 1200 I leikhusid.is 568 8000 – borgarleikhus.is – midasala@borgarleikhus.is NEI, RÁÐHERRA! (Stóra sviðið) Fös 29/4 kl. 19:00 Sun 8/5 kl. 20:00 Sun 29/5 kl. 20:00 Fös 29/4 kl. 22:00 aukasýn Fös 13/5 kl. 19:00 Fös 3/6 kl. 20:00 Lau 30/4 kl. 19:00 Fös 13/5 kl. 22:00 aukasýn Lau 4/6 kl. 20:00 Lau 30/4 kl. 22:00 Sun 15/5 kl. 20:00 Fös 10/6 kl. 20:00 Fim 5/5 kl. 20:00 Fim 19/5 kl. 20:00 Lau 11/6 kl. 20:00 Fös 6/5 kl. 19:00 aukasýn Fös 20/5 kl. 19:00 Lau 7/5 kl. 19:00 Lau 28/5 kl. 19:00 Tveggja tíma hláturskast...með hléi Strýhærði Pétur (Litla sviðið) Fim 28/4 kl. 20:00 8.k Lau 30/4 kl. 20:00 10.k Fös 6/5 kl. 20:00 Fös 29/4 kl. 20:00 9.k Fim 5/5 kl. 20:00 Lau 7/5 kl. 20:00 Krassandi ruslópera. Áhorfendur standa á sýningunni. Ekki við hæfi ungra barna. Húsmóðirin (Nýja sviðið) Mið 20/4 kl. 20:00 forsýn Sun 8/5 kl. 20:00 8.k Sun 29/5 kl. 20:00 17.k Þri 26/4 kl. 20:00 forsýn Fös 13/5 kl. 20:00 9.k Þri 31/5 kl. 20:00 18.k Mið 27/4 kl. 20:00 frumsýn Sun 15/5 kl. 20:00 10.k Mið 1/6 kl. 20:00 19.k Fim 28/4 kl. 20:00 2.k Þri 17/5 kl. 20:00 11.k Fim 2/6 kl. 20:00 20.k Fös 29/4 kl. 20:00 aukasýn Mið 18/5 kl. 20:00 12.k Fös 3/6 kl. 20:00 21.k Lau 30/4 kl. 20:00 3.k Fim 19/5 kl. 20:00 aukasýn Lau 4/6 kl. 20:00 22.k Þri 3/5 kl. 20:00 4.k Fös 20/5 kl. 20:00 13.k Sun 5/6 kl. 20:00 Mið 4/5 kl. 20:00 5.k Sun 22/5 kl. 20:00 14.k Þri 7/6 kl. 20:00 Fim 5/5 kl. 20:00 aukasýn Þri 24/5 kl. 20:00 15.k Mið 8/6 kl. 20:00 Fös 6/5 kl. 20:00 6.k Mið 25/5 kl. 20:00 16.k Lau 7/5 kl. 20:00 7.k Lau 28/5 kl. 20:00 aukasýn Samvinnuverkefni Borgarleikhússins og Vesturports Afinn (Stóra sviðið) Fim 28/4 kl. 20:00 Óumflýjanlegt framhald Pabbans Eldfærin (Stóra sviðið) Lau 30/4 kl. 13:00 Sun 1/5 kl. 13:00 Lau 7/5 kl. 13:00 Lau 30/4 kl. 14:30 Sun 1/5 kl. 14:30 Sögustund með öllum töfrum leikhússins Húsmóðirin – forsalan í fullum gangi

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.