Morgunblaðið - 18.04.2011, Page 29

Morgunblaðið - 18.04.2011, Page 29
MENNING 29 MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 18. APRÍL 2011 SPRENGHLÆGILEG GAMANMYND SEM Á EFTIR AÐ FÁ ÞIG TIL AÐ GRENJA ÚR HLÁTRI FÓR BEINT Á TO PPINN Í USA STÓRKOSTLEG NÝ ÞRÍVÍDDAR TEIKNIMYND FRÁ DISNEY SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALI MYND FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA MYND SEM GAGNRÝNENDUR HAFA SAGT AÐ SÉ SAMBLANDA AF BOURNE MYNDUNUM OG TAKEN “THE BEST ACTION THRILLER IN YEARS!” Stuart Lee, WNYX-TV “ EXHILARATING. UNKNOWN IS THE FIRST GREAT MOVIE OF THE YEAR!” Shawn Edwards, FOX-TV “LIAM NEESON IS INTENSE!” Bill Bregoli, CBS RADIO NEWS “IT’S TAKEN MEETS THE BOURNE IDENTITY.” Rick Warner, BLOOMBERG NEWS SÝND Í ÁLFABAKKA OG KRINGLUNNI FRÁ ZACK SNYDER, LEIKSTJÓRA 300 OG WATCHMEN ÓVÆNTASTA BÍÓUPPLIFUN ÁRSINS HHH - EMPIRE BJÖRK OG EMILÍANA TORRINI MEÐ LÖG Í MYNDINNI HHHH - CHICAGO SUN TIMES - ROGER EBERT PAUL GIAMATTI HLAUT GOLDEN GLOBE VERÐLAUNIN FYRIR BESTA LEIK Í GAMANMYND HHHH - NEW YORK DAILY NEWS SÝND Í KRINGLUNNI ATH. NÚMERUÐ SÆ TI Í KRINGLUNNI SÝND Í ÁLFABAKKA „INGENIOUS THRILLER“ – CHICAGO SUN-TIMES – R.EBERT „TWISTY BRAINTEASER“ „ACTION-THRILLER“ – ENTERTAINMENT WEEKLY „A THRILLER – AND POETRY“ – SAN FRANCISCO CHRONICLE HHHH – EMPIRE HHHH - T.V. – KVIKMYNDIR.IS HÖRKUSPENNANDI MYND ÞAR SEM ERFITT GETUR VERIÐ AÐ ÁTTA SIG Á ÞVÍ HVER BREYTIST Í VARÚLF EFTIR MIÐNÆTTI FRÁ CATHERINE HARDWICKE, LEIKSTJÓRA TWILIGHT „BRJÁLÆÐISLEGA FYNDIN.ÞÚ ÁTT EFTIR AÐ GRENJA ÚR HLÁTRI.“ - SUGAR "BRIDGET JONES MYNDIN Í ÁR" - COMPANY SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALI AMANDA SEYFRIED ÚR MAMMA MIA OG GARY OLDMAN ERU KOMIN Í NÚTÍMA ÚTGÁFU AF RAUÐHETTU ATH. NÚMERUÐ SÆ TI Í KRINGLUNNI SÝND Í ÁLFABAKKA, EGILSHÖLL OG AKUREYRI HHHH - EMPIRE HHHH - K.H.K. - MBL.IS SÝND Í ÁLFABAKKA OG EGILSHÖLL SÝND Í ÁLFABAKKA, EGILSHÖLL OG AKUREYRI SÝND Í EGILSHÖLLSÝND Í ÁLFABAKKA, EGILSHÖLL, AKUREYRI OG AKUREYRI SÝND Í KRINGLUNNI OG AKUREYRI MIÐASALA Á WWW.SAMBIO.IS RED RIDING HOOD kl. 5:50 - 8 - 10:20 12 RED RIDING HOOD kl. 8 - 10:20 VIP CHALET GIRL kl. 5:50 - 8 - 10:20 L SOURCE CODE kl. 5:50VIP - 8 - 10:20 12 SUCKER PUNCH kl. 5:50 - 8 - 10:20 12 UNKNOWN kl. 8 - 10:20 16 MÖMMUR VANTAR Á MARS 3D kl. 6 ísl. tal L JUSTIN BIEBER MOVIE kl. 5:50 L / ÁLFABAKKA CHALET GIRL kl. 3:20 - 5:40 - 8 - 10:20 L RIO 3D ísl. tal kl. 3:20 - 5:40 L RIO ísl. tal kl. 3:20 - 5:40 L RED RIDING HOOD kl. 8 - 10:20 12 SOURCE CODE kl. 5:40 - 8 - 10:20 12 SUCKER PUNCH kl. 8 12 LIMITLESS kl. 10:35 14 RANGO ísl. tal kl. 3:20 L RED RIDING HOOD kl. 5:50 - 8 - 10:20 12 BARNEY'S VERSION kl. 5:30 - 8 nr. sæti L THE ADJUSTMENT BUREAU kl. 10:40 nr. sæti 10 HALL PASS kl. 8 12 UNKNOWN kl. 10:20 nr. sæti 16 THE KING'S SPEECH kl. 5:40 nr. sæti L CHALET GIRL kl. 8 L RED RIDING HOOD kl. 10:30 12 BARNEY'S VERSION kl. 8 L SOURCE CODE kl. 10:30 12 NO STRINGS ATTACHED kl. 8 12 SEASON OF WITCH kl. 10:10 14 THE ROMANTICS kl. 8 12 BIUTIFUL kl. 10 12 / EGILSHÖLL / KRINGLUNNI / AKUREYRI / KEFLAVÍK / SELFOSSI NÆSTI SÝNINGARDAGUR: ÞRIÐJUD.][ HJARTAKNÚSARINN ED WESTWICK ÚR GOSSIP GIRL, FELICITY JONES, BROOK SHIELDS OG BILL NIGHY ERU ÆÐISLEG Í ÞESSARI SKEMMTILEGU MYND Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is „Það er eitt við þetta villta, villta land/sem nær að brjóta öflugan huga á bak aftur.“ Svo segir í hæg- streymu en um leið mikilúðlegu opnunarlagi Apocalypse, nýjustu plötu Bill Callahan. Spennan magn- ast svo heldur betur í hinu rosalega „America“ sem er í senn ástar- og hatursljóð til heimalandsins. „Afganistan, Víetnam, Íran, ind- jánar/Ameríka!/Hér er öllum út- hlutað fortíð sem þeir svo kæra sig ekki um/Ameríka! Ameríka!“ Annað er eftir þessu. Þetta er rosaleg plata. Ég átti ekki von á þessu – og varð að stinga niður penna. Dulúðug helgimynd Ég var hættur að fylgjast með Callahan af einhverjum áhuga hin síðustu ár. Síðasta plata þessa mik- ilhæfa manns sem gerði eitthvað fyrir mig var Dongs of Sevotion (2000) sem er reyndar allsvakalegt verk. Bara lagatitillinn „Dress Sexy at My Funeral“ gerir hana þess virði. Maður beið því eftir næsta verki með öndina í hálsinum. Viðvörunarbjöllur hringdu þegar ég Reykmenguð þoka yfir  Bill Callahan, stundum kenndur við Smog, gaf út plötuna Apocalypse fyrir stuttu  Getur verið að drengurinn sé búinn að gera bestu plötu ferilsins? Gægst út Hlédrægur og til baka, en söngvaskáld af Guðs náð. Það sannar Bill Callahan svo um munar á nýjustu plötu sinni, Apocalypse. sá umslagið, svart/hvítt og hryss- ingslegt (að vísu nokkuð töff) en í fullkominni andstæðu við dulúðuga helgimyndina sem prýddi fyrri plöt- una. Platan olli enda vonbrigðum, utan töfrandi inngangs- og útgangs- stef sem ber heiti plötunnar. Næstu plötur féllu svo í grýttan jarðveg, alltént hjá þeim sem hér skrifar. Supper (2003), A River Ain’t Too Much to Love (2005) hurfu óðar eyrum. Plötur hans undir eigin nafni voru heldur ekki að gera mik- ið, Woke on a Whaleheart (2007) og Sometimes I Wish We Were an Eagle (2009). Þar til nú, það er að segja. Callahan er af þannig kali- beri að maður kíkir alltaf forvitinn á verk hans, og það virðist ekki skipta miklu þó maður fari ávallt sneypuför. Maður veit að hann get- ur þetta og þess vegna gengur mað- ur ávallt vonbjartur til verks. Cal- lahan kom enda rækilega undir sig fótunum með glæstri þrennu á tí- unda áratugnum, The Doctor Came at Dawn (1996), Red Apple Falls (1997) og Knock Knock (1999). Á afturlappirnar En hvað er gerast nákvæmlega á Apocalypse, af hverju er maður að reigja sig svona á afturlapp- irnar? Í fyrsta lagi snýst þessi plata fyrst og síðast um stemningu. Einhverja heildarstemningu, frem- ur en stök lög. Lögin, sem eru ekki nema sjö talsins en drjúg í tíma, renna saman í einn óslitinn þráð sem heldur manni við efnið frá fyrstu sekúndu. Það er eitthvað dá- leiðandi við þessa undurfurðulegu rödd Callahans (veikur baritónn, afskaplega eintóna og Callahan hljómar venjulega eins og hann nenni ekki að syngja – eða hrein- lega neyðist til þess). Undirleik- urinn er lágstemmdur, kántrí- skotinn og dreyminn og röddin er höfð há yfir. Hún leiðir hlustand- ann áfram og leiðslan er áhrifarík- ust í lokalaginu sem er … æ nú er ég búinn með öll lýsingarorðin … hvað eigum við að segja? Ja, bara með ólíkindum eiginlega. Lagið, „One Fine Morning“ er átta mín- útna og ber með sér eitthvert órætt drama sem stigmagnast með hverju versi. Ótrúlegur endir á plötu sem læsir sig utan um þig án þess að þú takir eftir því. Skál, Bill, þú ert aftur kominn í gírinn. Ég fer extra áhugasamur inn í næsta verk. Það kom manni ekki mikið á óvart þegar maður frétti af því að Bill væri búinn að næla sér í Joönnu Newsom (eða hún í hann). Það var eitthvað rétt við það að þessir tveir hlédrægu söngvasmiði væru búnir að finna hvor annan. Parið vann nokkuð saman að tónlist um hríð, m.a. að plötu Newsom, Ys. Þau eru ekki lengur saman en New- som er að hitta Andy Samberg, sem er kunn- astur fyrir að koma fram í gamanþátt- unum Saturday Night Live. Callahan + Newsom ÁSTARÆVINTÝR Fljóð Joanna Newsom Hljómsveitin Interpol kom fram á Coachella-tónlistarhátíðinni 15. apríl sl. og í samstarfi við engan annan en leikstjórann David Lynch sem jafnframt hefur spreytt sig þó- nokkuð í tónlistarsköpun. Interpol bloggaði um viðburðinn eða verkið, Interpol Under Surveillance, nokkru áður en að flutningi kom, á vef Matador Records og sagði að um „sjónræna hliðsetningu hins séða og óséða“ væri að ræða. Þá var frumsýnd teiknimynd eftir Lynch, I Touch A Red Button Man, við sama tækifæri og lék Interpol lagið „Lights“ við hana. Interpol og Lynch í einum pakka Interpol Átti forvitnilegt samstarf við leikstjórann David Lynch. Bandaríski tónlistarmaðurinn Paul Simon sendi frá sér tólftu hljóð- versbreiðskífuna í vikunni og nefn- ist hún So Beautiful or So What. Eitt laganna af plötunni var þó gef- ið út í fyrra, enda jólalag, að því er virðist, „Getting Ready for Christ- mas Day“, þ.e. „að gera sig kláran fyrir jóladag“. Plötunni hefur verið vel tekið af gagnrýnendum vestan- hafs það sem af er, á vefnum Meta- critic fær hún t.a.m. meðaltals- einkunnina 90 af 100 mögulegum, sem er mikið lof. Tíu gagnrýnendur hafa rýnt í plötuna skv. þeirri út- tekt. So Beautiful or So What frá Simon Nr. 12 Paul Simon hlýtur almennt lof fyrir nýju breiðskífuna sína.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.