Siglfirðingur - 23.04.1955, Side 3
SIGLFIRÐINGUR
3
LL '- '
Auglýsing nr. 3/1955 frá Innflutnings-
skrifstofunni.
Samkvæmt heimild í 22. gr. reglugerðar frá 28. desember 1953 um
skipan innflutnings- og gjaldeyrismála, fjárfestingarmála o.fl., hefur
verið ákveðið að úthluta skuli nýjum skömmtunarseðlum, er gildi frá
1. apríl 1955 til og með 30. júní 1955. — Néfnist hann „AÍNNAR
SKÖMMTUNARSBÐILL 1955“, prentaður á hvítan pappír með fjólu-
bláum og brúnum lit. Gildir hann samkvæmt því, sem hér segir:
REITIRNIR: Smjörlíki 6—10 (báðir meðtaldir) gildi fyrir 500 grömm-
um af smjörlíki, hver reitur.
ÞAKKARÁVARP
Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarðarför eigin-
manns míns, föður okkar, sonar og bróður
JÓNS KRISTINSSONAR
Guðmunda Júlíusdóttir og börn, Jóhanna Jónsdóttir, Svavar Krist-
insson og Guðrún Kristinsdóttir. i
■^^■■■■■iMHHM^HHMaHaiiaB
ÞAKKARÁVARP
Alúðarfyllstu þakkir fyrir auðsýnda samúð og velvildarhug við
fráfall og jarðarför eiginkonu minnar, móður, ömmu og tengdamóður,
PÁLÍNU jónsdóttur
Guð annist ykkur og blessi. | |
Eiginmaður, börn, barnabörn og tengdaböra
REITIRNIR: SMJÖR gildi fyrir 250 grömmum af smjöri, hver reitur,
(einnig bögglasmjöri).
Verð á bögglasmjöri er greitt niður jafnt og mjólkur- og rjóma-
bússmjör, eins og verið hefur.
„ANNAR SKÖMMTUNAIRSEÐILL 1955“ afhendist aðeins gegn
því, að úthlutunarstjóra sé samtímis skilað stofni af „FYRSTT
SKÖMMTUNARSEÐILL 1955“ með árituðu nafni og heimilisfangi, svo
og fæðingardegi og ári, eins og form hans segir til um.
Reykjavík, 31. marz 1955.
I INNFLUTNINGSSKRIFSTOFAN
0 a r ð I ö n d
Þeir sem hafa garðlönd á leigu hjá Siglufjarðarkaupstað, skulu
hafa greitt ársleiguna 1955 fyrir 15. maí n.k.
Verði leigan ekki greidd fyrir þann tíma verða garðarnir leigðir
öðrum.
Leigan er sú sama og s.l. ár og skal greiða hana til umsjónar-
manns garðlandanna Páls Ásgrímssonar, Mjóstræti 2, eða til bæjar-
gjaldkera.
Garðleigjendur eru vinsamlega beðnir að hreinsa burtu grjót og
þökur úr garðlöndunum sem allra fyrst.
Siglufirði, 13. apríl 1955.
i BÆJARGJALDKERI
Skógræktarferð til Noregs
I byrjun júní verður farin skógræktarferð til Noregs á vegum
Skógræktarfélags Islands.
Skógræktarfélagi Siglufjarðar heimilast að senda einn mann í
þessa ferð. Farið verður úr Reykjavík 9 .júní og dvalið í Noregi í 18
daga við skógræktarstörf á ýmsum stöðum, og farið í ferðalög.
Hver þátttakandi þarf að greiða 2100,00 kr. íslenzkar í fargjald
og uppihald. I
Þeir Siglfirðingar, sem vildu taka þátt í þessari för, eru beðnir að
itala við Kjartan Bjarnason ,sparisjóðsgjaldkera, eða Jóhann Þorvalds-
son, kennara, Hverfisgötu 4, fyrir 1. maí.
Stjórn Skógræktarfélags Siglufjarðar
Nauðungaruppboð
Eftir kröfu Jóns Jóhannssonar, netagerðarmanns, Þormóðsgötu
18, Siglufirði, verður herpinót, eign Baldurs Guðmundssonar, Lauga-
vegi 18, Reykjavík, seld á opinberu uppboði, sem haldið verður í hús-
inu nr. 17 við Snorragötu (iBein) hér í bænum 7. maí n.k. kl. 10,30, til
lúkningar viðgerðar- og geymslukostnaði nótarinnar kr. 1.893,44 auk
6% ársvaxta frá 1 .jan. 1955 til greiðsludags og öllum kastnaði við
uppboðið- I,,: ,-,i
Siglufirði, 13. apríl 1955.
BÆJARFÓGETINN
Greiðið fasteignagjöldin
Fasteignagjöld til Bæjarsjóðs Siglufjarðar féllu í gjalddaga 1.
lapríl s.l. fyrir árið 1955. Húseigendur eru hér með minntir á að greiða
sem allra fyrst.
Skrifstofan er opin alla virka daga frá kl. 1—6 nema laugardaga
frá kl. 10—12.
Siglufirði, 15. apríl 1955.
BÆJARGJALDKERI
♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦<
Bólusetning gegn
mænusótt.
Undanfarið hefur verið frá því
skýrt, bæði í blöðum og útvarps-
fréttum, að bandarískir vísinda-
menn og læknar hafi fundið upp
bóluefni gegn mænusótt. Bóluefni
þetta hefur þegar verið reynt
með góðum árangri og verður
bráðlega tekið til notkunar víða
um heim.
Meðal annarra hefur íslenzka
heilbrigðisstjórnin hlutast til um,
að bóluefni þetta komi hingað til
landsins. Birgðir þær, er til lands-
ins koma eru að vísu takmarkað-
ar, en þeim verður skipt milli hér-
aðslækna. Mun ég bráðlega fá
bóluefni þetta handa nokkrum
hundruðum barna og unglinga. —
Bólusett verða 3ja ára börn og
eldri. Byrjað verður á yngstu
börnunum og haldið uppeftir,
eftir því sem bóluefnið endist. —
Bólusetja þarf hvert barn 3var,
með 1—3ja vikna millibili.
Bólusetningin verður auglýst
síðar, þegar séð verður hve mikið
bóluefni fæst hingað.
H. Kristinsson
neðri hæð húseignarinnar nr. 18
við Eyrargötu, ef viðunandi til-
boð fæst. Semja ber við undirrit-
aða.
RÓSA HALLDÓRSDÓTTIR
SKÍÐAMÓT ÍSLANDS
(Framhald á 3. síðu)
mikil og næsta athyglisverð, og
yfirleitt má með sanni segja hið
sama um allar íþróttir hér í bæ.
Það er leiðinlegt að þurfa að
viðurkenna það, enda er margur
tregur til þess ,og meðan menn
vilja ekki viðurkenna það, heldur
afturförin áfram.
ísambandi við þetta væri rétt,
að forvitnast um: — Er engin
íþróttamálanefnd starfandi? Hef-
ur hún þá haft nokkurt samband
t.d. við íþróttafulltrúa ríkisins og
leitað styrks í starfi?
Hvenær er hugsað til að opna
sundlaugina ? Hefur starfið við
hana hlotið nokkra viðunanlega
skipulagningu Er það ekki íþrótta
málanefnd bæjarins, ef til er, sem
öll ábyrgð hvílir á um að sund-
laugin sé starfrækt eins langan
tíma og hægt er? — Svar óskast.
Reginn.
SEMENT
væntanlegt um 10. maí.
E I N C O