Morgunblaðið - 07.05.2011, Síða 42

Morgunblaðið - 07.05.2011, Síða 42
ÞÚ GETUR STYRKT BLÁTT ÁFRAM MEÐ ÞVÍ AÐ KAUPA VASALJÓSIÐ DAGANA 6.–8. MAÍ Blátt áfram beitir sér fyrir forvörnum gegn kynferðislegu ofbeldi á börnum. Mikilvægasti þáttur starfseminnar er að fyrirbyggja ofbeldi á börnum. Það er á ábyrgð foreldra að tryggja börnum öruggt umhverfi. Upplýstir foreldrar vernda börn. Almenningsvitund er sterkasta vopnið gegn kynferðislegu ofbeldi á börnum. Stuðningur þinn er því mikilvægur starfsemi Blátt áfram. ÞÚ TREYSTIR HONUM EN BARNIÐ ÞITT ÞEKKIR HANN BETUR EN ÞÚ! 93% barna sem verða fyrir kynferðislegu ofbeldi þekkja gerandann. Gerendur eru í 30% tilvika konur og 70% tilvika karlar og oftar en ekki einhver sem fullorðnir treysta. er stoltur stuðningsaðili Blátt áfram Ba rn ið á m yn di nn ie re kk iþ ol an di ky nf er ði sl eg s of be ld is A N T O N & B E R G U R

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.