Morgunblaðið - 07.05.2011, Page 46
46 ÚTVARP | SJÓNVARPLaugardagur
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 7. MAÍ 2011
15.30 Eldhús meistaranna
16.00 Hrafnaþing
17.00 Kolgeitin
17.30 Eldhús meistaranna
18.00 Hrafnaþing
19.00 Kolgeitin
19.30 Eldhús meistaranna
20.00 Hrafnaþing
21.00 Græðlingur
21.30 Svartar tungur
22.00 Björn Bjarna
22.30 Panorama
23.00 Gestagangur hjá
Randver
23.30 Bubbi og Lobbi
00.00 Hrafnaþing
Dagskráin er endurtekin
allan sólarhringinn.
06.30 Árla dags. Úr hljóðstofu með
þul.
06.40 Veðurfregnir.
06.50 Bæn. Séra Íris Kristjánsdóttir.
07.00 Fréttir.
08.00 Morgunfréttir.
08.05 Úrval úr Samfélaginu. Um-
sjón: Hrafnhildur Halldórsdóttir og
Guðrún Gunnarsdóttir.
09.00 Fréttir.
09.03 Út um græna grundu.
Náttúran, umhverfið og ferðamál.
Umsjón: Steinunn Harðardóttir.
10.00 Fréttir.
10.05 Veðurfregnir.
10.15 Kvika. Útvarpsþáttur helgaður
kvikmyndum. Umsjón: Sigríður
Pétursdóttir.
11.00 Vikulokin. Umsjón: Hallgrímur
Thorsteinsson.
12.00 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
13.00 Flakk. Umsjón: Lísa Páls-
dóttir.
14.00 Til allra átta. Umsjón:
Sigríður Stephensen.
14.40 Lostafulli listræninginn.
Spjallað um listir og menningu á
líðandi stundu. Umsjón: Jórunn
Sigurðardóttir.
15.15 Vítt og breitt. Valin brot úr
vikunni.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Sögur af misgóðum mönn-
um. Fyrsti þáttur: Þegar kúrekarnir
komu til Liverpool. Umsjón
Þórður Víkingur Friðgeirsson. (1:4)
17.00 Matur er fyrir öllu. Þáttur um
mat og mannlíf. Umsjón: Sigurlaug
Margrét Jónasdóttir.
18.00 Kvöldfréttir.
18.17 Skurðgrafan. Samúel Jón
Samúelsson grefur upp úr plötu-
safni sínu og leikur fyrir hlustendur.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Óperukvöld Útvarpsins:
Aríaðne á Naxos eftir Richard
Strauss. Bein útsending frá
Metrópólitan-óperunni í New York.
Í aðalhlutverkum: Aríaðne: Violeta
Urmana. Zerbinetta: Kathleen Kim.
Tónlistarkennarinn: Thomas Allen.
Tónskáldið: Joyce DiDonato. Kór og
hljómsveit Metrópólitan-
óperunnar; Fabio Luisi stjórnar.
Kynnir: Una
Margrét Jónsdóttir.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Orð kvöldsins. Móeiður Júní-
usdóttir flytur.
22.25 Af hverju heitir Laugavegurinn
Laugavegur? Brot af sögu Þvotta-
lauganna í Laugardal. Umsjón:
Sigríður Arnardóttir. Lesari með
umsjónarmanni: Kristján Franklín
Magnús. (e)
23.15 Stefnumót. Umsjón:
Svanhildur Jakobsdóttir. (e)
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
08.00 Barnaefni
10.30 Enginn má við mörg-
um (Outnumbered)
(e) (1:6)
11.00 Fum og fát
(Panique au village)
11.10 Nýsköpun – Íslensk
vísindi Umsjónarmaður er
Ari Trausti Guðmundsson.
(e) (12:12)
11.40 Að duga eða drepast
(Make It or Break It) (e)
12.25 Kastljós (e)
13.05 Þýski boltinn
(e) (12:23)
14.05 Íslenski boltinn (e)
15.00 Vormenn Íslands
(e) (2:7)
15.30 Fílasögur (Elephant
Tales) Bíómynd um tvo
fílabræður og ævintýri
þeirra á sléttum Afríku.
17.05 Ástin grípur ungling-
inn (The Secret Life of the
American Teenager) (1:11)
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Friðþjófur forvitni
18.23 Eyjan (Øen) (e) (5:18)
18.46 Frumskógarlíf
18.54 Lottó
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.40 Alla leið (5:5)
20.35 Eldflugur í garðinum
(Fireflies in the Garden)
Leikendur: Ryan Rey-
nolds, Willem Dafoe, Julia
Roberts og Emily Watson.
22.15 Sér grefur gröf…
(Faithful) Leikendur:
Cher, Chazz Palminteri og
Ryan O’Neal.
Bannað börnum.
23.50 Geimflaugavísindi
(Rocket Science) Leik-
endur: Nicholas D’Agosto,
Anna Kendrick, Reece
Thompson og Vincent
Piazza. (e)
01.30 Útvarpsfréttir
07.00 Barnaefni
11.10 Bardagauppgjörið
11.35 iCarly
12.00 Glæstar vonir
13.45 Bandaríska
Idol-stjörnuleitin
(American Idol)
15.35 Allt er fertugum fært
16.00 Sjálfstætt fólk
16.40 Auddi og Sveppi
17.10 Skemmtanaheim-
urinn (ET Weekend)
17.55 Sjáðu
18.30 Fréttir
18.49 Íþróttir
18.56 Lottó
19.04 Ísland í dag –
helgarúrval
19.35 Upp (UP) Teikni-
mynd fyrir alla fjölskyld-
una frá Pixar-smiðju Disn-
ey um eldri ekkil sem
heldur á vit ævintýranna
en með honum í ferðalagið
fer óvænt lítill könnuður.
21.10 Ljótur sannleikur
(The Ugly Truth) Gam-
anmynd með Katherine
Heigl og Gerard Butler í
aðalhlutverkum.
22.45 Stormurinn (Into the
Storm) Mynd um forsætis-
ráðherraár Churchills í
Seinni heimstyrjöldinni.
Myndin var tilnefnd til 14
Emmy verðlauna árið 2009
og hlaut aðalleikarinn
Brendan Gleeson verðlaun
sem besti karlleikarinn í
flokki sjónvarpsmynda.
00.25 Surrogates Bruce
Willis í aðalhlutverki.
01.50 Núll og nix
(The Big Nothing)
03.15 Sannir Spartverjar
(Meet the Spartans)
04.35 Skemmtanaheim-
urinn (ET Weekend)
05.20 Allt er fertugum fært
05.40 Fréttir
07.55 Formúla 1 – Æfingar
09.00 Meistaradeild Evr.
(Barcelona – Real Madrid)
10.45 Formúla 1 2011 –
Tímataka (Australian
Grand Prix) Sýnt beint.
12.20 Spænsku mörkin
13.10 Þýski handboltinn
(Flensburg – RN Löwen)
Bein útsending.
14.50 OneAsia Golf Tour
2011 (Maekyung Open)
17.50 Meistaradeild
Evrópu (Meistaramörk)
18.20 Golfskóli Birgis Leifs
18.50 Fréttaþáttur M. E.
19.20 La Liga Report
19.50 Spænski boltinn
(Sevilla – Real Madrid)
Bein útsending.
22.00 NBA – úrslitakeppn-
in (Memphis – Oklahoma)
01.00 Box: Manny
Pacquiao – Shane Mosley
Bein útsending.
08.00/14.00 Fletch
10.00 Step Brothers
12.00 Open Season 2
16.00 Step Brothers
18.00 Open Season 2
20.00 Legally Blonde
22.00 First Sunday
24.00 Old School
02.00 Cronicle of an
Escape
04.00 First Sunday
06.00 Mummy: Tomb of
the Dragon Emperor
12.55 Dr. Phil
15.00 America’s Next Top
Model
15.45 One Tree Hill
16.30 The Defenders
17.15 An Idiot Abroad
18.05 Girlfriends
18.30 The Bachelor
20.00 Saturday Night Live
20.55 Dead Man Walking
Með Sean Penn og Susan
Sarandon í aðalhlut-
verkum. Sterk vinátta
myndast milli nunnu og
fanga sem situr á dauða-
deild. Örlagastundin
nálgast og reyna þau í
sameiningu að fá aftök-
unni frestað vegna þess
að í réttarhöldunum kom
sannleikurinn ekki allur í
ljós.
23.00 The Accidental Hus-
band Aðalhlutverk: Uma
Thurman, Jeffrey Dean
Morgan og Colin Firth.
00.30 HA?
01.20 Fanboys
Gamanmynd. Segir frá
nokkrum félögum sem
leggja allt í sölurnar til sjá
nýjustu Star Wars mynd-
ina. Bönnuð börnum.
06.00 ESPN America
08.05 Golfing World
08.55 Wells Fargo Cham-
pionship
11.55 Golfing World
12.45 Inside the PGA Tour
13.10 Wells Fargo Cham-
pionship
16.10 Golfing World
17.00 Wells Fargo Cham-
pionship
22.00 LPGA Highlights
23.20 Inside the PGA Tour
23.45 ESPN America
Það verður að segjast eins
og er að David Attenbor-
ough er einstakur snillingur
og líkist engum öðrum. RÚV
fylgir honum eins og skugg-
inn og sýnir hverja myndina
á fætur annarri þar sem
þessi sanni dýravinur rýnir í
lífið í náttúrunni.
Um daginn sýndi RÚV
þátt þar sem Attenborough
kynnti áhorfandann fyrir
því hvernig uppeldi dýra-
barna er háttað. Nokkuð
áberandi var í þessum þætti
að móðirin, hvaða dýrateg-
und sem hún tilheyrði, var í
hinu fórnfúsa hlutverki.
Hún var oft vansvefta og við
að örmagnast vegna þeirrar
miklu ábyrgðar sem fylgir
því að ala önn fyrir litlum
krílum. Líf pabbans var
nokkuð annað. Aðalhlutverk
hans virtist vera að sýna sig.
Allavega var hann ekki til
mikils gagns. Hann virtist
líka áhugalaus og hvarf
margoft af vettvangi undir
því yfirskini að vera að
draga björg í bú. Þetta
útstáelsi karldýrsins stóð oft
lengi og hann skilaði sér
seint og illa. Á meðan þurfti
móðirin að sýna mikla út-
sjónarsemi til að halda lífi í
sér og börnunum.
Það er samt ekki rétt að
segja að myndin hafi verið
áfellisdómur yfir karlkyns-
dýrum. Þó er nokkuð ljóst
að best væri að þau stæðu
sig betur en þau gera. Kven-
dýrið sér um allt vesenið.
ljósvakinn
Móðurást Í náttúrunni.
Mamman í náttúrunni
Kolbrún Bergþórsdóttir
08.00 Blandað efni
15.00 Ísrael í dag
16.00 Global Answers
16.30 Joel Osteen
17.00 Jimmy Swaggart
18.00 Galatabréfið
18.30 Way of the Master
19.00 Blandað ísl. efni
20.00 Tomorrow’s World
20.30 La Luz (Ljósið)
21.00 Time for Hope
21.30 John Osteen
22.00 Áhrifaríkt líf
22.30 Helpline
23.30 Michael Rood
24.00 Kvikmynd
01.30 Ljós í myrkri
02.00 Samverustund
sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport
skjár golf
stöð 2 bíó
omega
ríkisútvarpið rás1
ANIMAL PLANET
11.40 Austin Stevens – Most Dangerous 17.10/22.40
Dogs/Cats/Pets 101 18.05/23.35 Air Jaws 19.00 Air
Jaws 2 19.55 Crime Scene Wild 20.50 Most Extreme
21.45 Untamed & Uncut
BBC ENTERTAINMENT
13.00/21.30My Family 16.40 New Tricks 18.20/20.00/
20.45 The Inspector Lynley Mysteries
DISCOVERY CHANNEL
13.00 How Do They Do It? 14.00 Through the Wormhole
With Morgan Freeman 15.00 Space Pioneer 16.00 Storm
Chasers 17.00 James May’s Man Lab 18.00 MythBusters
20.00 Gold Rush: Alaska 21.00 River Monsters 22.00
Surviving the Cut 23.00 Fearless Planet
EUROSPORT
11.45 UEFA European Under-17 Championship 12.30
Cycling: Tour of Italy 15.30/23.00 Tennis: WTA Cham-
pionships in Madrid 2010 16.30 International Le Mans
Cup 18.00 Equestrian 19.15 Fight sport 21.45 Cycling:
Tour of Italy
MGM MOVIE CHANNEL
12.30 Madison 14.10 Wuthering Heights 15.55 Big
Screen 1 16.10 Navy SEALs 18.00 Dirty Work 19.20
Pumpkin 21.15 The Music Lovers 23.15 The January Man
NATIONAL GEOGRAPHIC
Dagskrá hefur ekki borist.
ARD
13.03 Ausflug mit Kuttner… 13.30 Tim Mälzer kocht!
14.00 Weltreisen 14.30 Europamagazin 15.00/15.50/
23.30 Tagesschau 15.03 ARD-Ratgeber: Technik 15.30/
16.00 Sportschau 15.47/20.53 Das Wetter im Ersten
17.57 Glücksspirale 18.00 Tagesschau 18.15 Mus-
ikantenstadl 20.30 Ziehung der Lottozahlen 20.35 Ta-
gesthemen 20.55 Das Wort zum Sonntag 21.00 Boxen im
Ersten 23.35 Die vier apokalyptischen Reiter
DR1
11.40 Jagtfalken 12.05 Optakt til det Europæiske Melodi
Grand Prix 14.05 Mord på hjernen 15.40 Før søndagen
15.50 OBS 15.55 Min Sport 16.20 Held og Lotto 16.30
TV Avisen med vejret 16.55 SportNyt 17.05 Så stort – og
så med samlesæt 18.00 Over hækken 19.20 Krim-
inalkommissær Barnaby 20.55 Født den 4. juli
DR2
14.00 Læsegruppen Sundholm 14.30 Jagten på de røde
lejesvende 16.30 Debat 17.10 Camilla Plum – Krudt og
Krydderier 17.40 Mens vi venter på at dø 18.00 Genera-
tion Reality 19.10 Videocracy 20.30 Deadline 20.55
Taggart 22.05 Empire State Building mordene
NRK1
11.05 Strings 12.35 Adresse Düsseldorf 13.50 Kjærlig-
hetshagen 14.20 Popstokk 15.10/17.55 Mesternes mes-
ter 16.10 Det fantastiske livet 17.00 Lørdagsrevyen 17.45
Lotto-trekning 17.55 Mesternes mester 18.55 Litt av et liv
19.55 Nye triks 20.45 KLM: morer seg kongelig 21.00
Kveldsnytt 21.15 Jakten på lykke 23.10 Påpp og Råkk
23.35 Dansefot jukeboks m/chat
NRK2
13.10 Monty Pythons verden 14.00 Viten om 14.30
Kunnskapskanalen 15.30 Klostrene kaller 16.00 Trav:
V75 16.45 Dávgi – Urfolksmagasinet 17.00 De kaller oss
artister 17.30 Hitlåtens historie 18.00 Afrikas ukjende hi-
storie 19.00 NRK nyheter 19.10 Historia om krist-
endommen 20.00 Flygande dolkar 21.55 Vals med Bashir
SVT1
10.05 Uppdrag Granskning 11.05 Debatt 11.50 Det söta
livet 12.20 Bored to Death 12.50 Så ska det låta 13.50/
16.00/17.30/21.00/21.50/23.55 Rapport 13.55
Evening 15.50 Helgmålsringning 15.5/17.45 Sportnytt
16.15 Go’kväll lördag 17.00 Sverige! 18.00 Smartare än
en femteklassare 19.00 När Harvey mötte Bob 20.30 The
Big C 21.05 The Event 21.55 Silent Hill
SVT2
13.05 Den nya tiden 14.05 Handboll 16.00 Så såg vi
Sverige då 16.15 Merlin 17.00 Handboll 19.00 Veckans
föreställning 20.20 Vykort från drömfabriken 22.00 Funny
or Die 22.25 Sopranos 23.20 Så fungerar människan
ZDF
11.05 ZDF wochen-journal 11.55 Tierische Kumpel 12.40
Rosamunde Pilcher: Lichterspiele 14.15 Lafer!L-
ichter!Lecker! 15.00 heute 15.05 Länderspiegel 15.45
Menschen – das Magazin 16.00 ML Mona Lisa 16.35
hallo deutschland 17.00 heute 17.20 Wetter 17.25 Der
Bergdoktor 18.15 Das Duo 19.45 Der Ermittler 20.45 ZDF
heute-journal 20.58 Wetter 21.00 das aktuelle sport-
studio 22.15 heute 22.20 Gott vergibt – Django nie!
23.55 Das Duo
92,4 93,5
stöð 2 sport 2
08.25 Arsenal – Man. Utd.
10.10 Man. City – West
Ham
11.55 Premier League W.
12.25 Premier League Rev.
13.20 Premier League Pr.
13.50 Everton – Man. City
Bein útsending.
16.15 Tottenham –
Blackpool Bein útsend-
ing.
18.45 West Ham – Blackb.
20.30 Bolton – Sunderland
22.15 Newcastle – Birm-
ingham
24.00 Aston Villa – Wigan
ínn
n4
Endursýnt efni liðinnar viku.
21.00 Helginn
23.00 Helginn (e)
16.10 Nágrannar
17.50 Lois and Clark
18.40/23.25 Ally McBeal
19.25 Gilmore Girls
20.10/00.55 The Office
20.45 Auddi og Sveppi
21.15/01.50 Glee
22.05 Sjáðu
22.35 Lois and Clark
00.10 Gilmore Girls
01.25 Auddi og Sveppi
02.40 Fréttir Stöðvar 2
03.25 Tónlistarmyndbönd
stöð 2 extra
Tónlistarstund Arnars Egg-
erts hefur verið í útrás að
undanförnu en nú er karlinn kominn í gamla
góða settið, sem minnir á blöndu af Klaufa-
bárðunum og rússneskum menningarþætti
frá 1982. Hann kryfur þrjár plötur til mergj-
ar, þ. á m. nýjustu plötu Daníels Ágústs.
Arnar Eggert
loksins á klak-
anum
Þessi kóði virkar bara á
Samsung- og Iphone-
síma.
- nýr auglýsingamiðill
569-1100finnur@mbl.is
- Notaðir bílar -
Bíldshöfða 10 - Sími 587 1000
BMW M5 507 hö. Verð 11.900 þús.
Nýskráður 02.2008 - ekinn 20 þús.
Leðurinnrétting, active sportsæti, Xenon ökuljós, Bluetooth símkerfi, 19”
álfelgur, vetrardekk á 18” álfelgum, aksturstölva, topplúga, rafmagnslokun á
hurðum, hiti og kæling í sætum o.m.fl. Einn með öllu.
Staðgreitt 9.500 þús.
- Notaðir bílar -
Bíldshöfða 10 - Sími 587 1000