Siglfirðingur


Siglfirðingur - 04.12.1958, Blaðsíða 1

Siglfirðingur - 04.12.1958, Blaðsíða 1
18. tölublað. Föstudagur 4. des. 1958. 31. árgangur. Frá bæjarstjörn Á fundi bæjarstjórnar Siglufjarðar 7. nóv. s.l. voru m.a. sam- þykktar þessar tvær tillögur: NIÐURSUÐUVERKSMIÐJA „Bæjarstjórn Siglufjarðar sam- þykkir að fela þingmönnunum Koimúiistar oegn sigliirzkum iiagsmuuum Stækkun og endurbygging hafnarbryggjunnar helzta aðfinnsluefni kommúnista !! Þörfin fyrir endurbyggingu og' ■stækkun hafnarbryggjunnar var og er svo brýn, að um hana þarf ekki að deila. Gamla hafnar- bryggjan sígur sífellt í sjó og og getur hvenær sem er hrunið saman — og var því nauðsyn skjótra aðgerða aðkallandi. Horfið var að því ráði, að byggja fyrst upp viðbygginguna, sunnan gömlu bryggjunnar og að fá uppmokst- ursskip, sem gerði hvort tveggja í senn: 1) að fylli upp innan járnþils- ins. 2) og dýpka við nýbygginguna svo hægt væri að taka hana í notkun, meðan verið væri að byggja utan um gömlu bryggjuna. Jafnframt var svo bílstjórum bæjarins falið að 'keyra uppfyll- ingu í bryggjuna og hefur til þeirra verið greitt fyrir þá vinnu á þriðja hundrað þúsunda. iNú er svo komið, að uppfyllingu syðri hlutans er nær lokið og dýpi við hann er að gagni, þótt vita- skuld verði þar betur að gera. Má því ráð fyrir gera, að taka megi viðbygginguna í notkun þegar á næsta sumri, þótt „plata“ verði ekki steypt ofan á bryggjuna fyrr en síðar, þar sem búast má við því, að uppfyllingin sigi eitthvað. Þáttur kommúnista Engum blandast hugur um, að umrædd framkvæmd er sú þýðing- armesta, sem bæjarfélagið hefur nú ráðist í. Einmitt þess vegna reyna kommúnistar á alla lund að gera málið tortryggilegt, bæði heima fyrir og út á við, svo ekki sé meira sagt. Er illt til þess að vita að pólitískt ofstæki skuli teyma menn út í skemmdarstarf- semi gegn nauðsynlegum fram- kvæmdum bæjarfélags síns í þeim einum tilgangi, að gera póhtíska andstæðinga sína, sem forgöngu hafa um framkvæmd málanna, tortryggilega. Hins vegar er bót í máh að gagnrýni kommúnista er þannig fram sett, að enginn hugs- andi maður tekur hana alvarlega, öfgarnar og ósannindin eru of á- berandi til ess að vera hættuleg, en söm er þeirra gjörðin samt. Kostnaðaryfirlit Samkvæmt samþykkt hafnar- nefndar lét bæjarstjóri taka saman kostnaðaryfirlit verksins, sem bæjargjaldkeri og bæjarverk- stjóri unnu að. Var yfirlitið byggt mótmælti því kostnaðaryfirhti, sem byggt var á fylgiskjölum og frumgögnum málsins, en leggur fram annað, er byggt er á ágizk- unum einum og er svo f jarri sanni að furðu gegnir. „Siglfirðingur“ vill gera lesendum sínum grein fyrir gangi þessa máls. Verður því hér birt hið frumlega „upp- diktaða“ kostnaðaryfirlit kommú- Þessn reiddust kommúnistar ! Nýja hafnarbryggjan, viðbyggingin sunnan gömlu bryggjunnar, sem er í senn þarfasta framkvæmd bæjarfélagsins og helzta gremjuefni i bæjarfulltrúa kommúnista. á greiddum reikningum, en hins vegar munnlega gerð grein fyrir ógreiddum reikningum er yfirlitið var lagt fram. Gat því hver heil- skyggn maður gert sér grein fyrir kostnaði bryggjumnar, ef vilji hefði verið fyrir hendi, en komm- únistar völdu þann kostinn, sem frægur er orðinn að endemum. Fulltrúi þeirra í hafnarnefnd nista eða meginmál þess, svo les- endur blaðsins megi sjá það með eigin augum, og jafnframt bókun súf sem bæjarstjóri lét ‘bóka í fundargerð hafnarnefndar, er yfirlit þetta var lagt fram. Ágizkunar-yfirlit í athugasemd fulltrúa kommún- ista í hafnamefnd segir m.a.: (Nr. kostnaðarliða úr skýrslu bæjarstjóra): 11. Leiga á uppmokstursskipi í 92 daga ............. kr. 110,400,00 12. Vinnulaun áhafnar á m.s. Björninn ................ — 144.609,38 13. Fæðiskostnaður ................................... — 24.562,69 14. Olía ;og benzín v. m/s Bjöminn..................... — 13.869,38 1. Bílakostn. v. aksturs á (sandi) uppfyllingu frá öldubrjót o.fl. áætl.............................. — 12.000,00 6. Jarðýta: við jöfnun .............................. — 8,000,00 8. Hafnarkrani: við ámokstur á steypusandi og (sandi) uppfyllingu frá ,Öldubrjót o.fl........... — 8.500,00 9. Hafnarkrani: við tilflutning á uppfylhngu úr prömmum v. skemmda á járhþili o.fl................ — 16.000,00 (Framhald á 2. síðu) Áka Jakobssyni og Gunnari Jó- hannsyni að flytja og afla fylgis frumvarpi um niðurlagningar- verksmiðju í Siglufirði, er leggi niður síld og aðrar sjávar- afurða.“ Flutningsmenn tillögunnar voru 4, 1 frá hverjum flokki. Frumvarp svipaðs eðlis er nú komið fram á Alþingi flutt af Gunnari Jóhanns- syni. STRÁKAVEGURINN „Bæjarstjórn Siglufjarðar skorar á Vegamálastjóra að láta þegar í stað hef ja að nýju vinnu við Strákaveginn og halda henni áfram meðan fé það, sem veitt hefur verið til vegarins á þessu ári hrekkur til.“ • Flutningsmenn þessarar tillögu vom og frá öllum flokkum og var hún samhljóða samþykkt. Á þessum bæjarstjórnarfundi voru samþykktar nokkrar fundar- gerðir undirnefnda bæjarstjórnar og vom þar fundargerðir hafnar- nefndar sögulegastar, en endur- bygging hafnarbryggjunnar eru gerð skil í sérstakri grein hér í blaðinu í dag. Ríkisstjórnin féll í gær Um það leyti, sem blaðið var að fara í pressuna, flutti ríkisút- varpið þá fregn, að Hermann Jónasson forsætisráðherra hafi beðizt lausnar fyrir sig og ráðu- neyti sitt. Forseti íslands óskaði eftir að stjórnin gegndi störfum áfram, þar til ný stjórn hefði verið mynduð. Ætli þetta verði ekki bezta jóla- gjöfin til þjóðarinnar í þetta siltn. Vinna hafin í grunni nýja sjúkrahússins Fyrir skömmu var hafist handa með iað grafa út fyrir gmnni væntanlegrar sjúkrahússbygging- ar. Fyrirhugað er að steypa húsið upp á næsta ári, fáist til þess nauðsynleg fjárfestingarleyfi.. >♦♦♦»♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ Siglfirðingur er 6 síður í dag

x

Siglfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Siglfirðingur
https://timarit.is/publication/803

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.