Morgunblaðið - 05.08.2011, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 05.08.2011, Blaðsíða 31
Hin árlega draggkeppni Hinsegin daga fór fram í Hörpu á miðvikudagskvöld. Georg E. Merritt, skipuleggjandi hátíð- arinnar, fór með opnunaratriðið og heillaði gesti upp úr skónum. Kepp- endur lögðu mikið upp úr búningum og atriðin ekki af verri endanum. Sigurveg- arar kvöldsins voru Jennifer Hudson Obama og Möllerinn en þau stóðu sig með prýði í keppninni og til að mynda söng Jennifer Hudson Obama í óvenju- legan míkrófón. gunnthor- unn@mbl.is Kúnst Það er eflaust erfitt að fikta í símanum og reyna að hringja með þessar fínu og löngu neglur. Morgunblaðið/Eggert Skrautlegt George E. Merritt skilaði af sér opnunaratriðinu með glæsibrag en hann er skipuleggjandi draggkeppninnar. Hópdans Sjóliðarnir sungu og tóku sporið í takt við tónlistina. Dragg og dásemd umvafin glansi Jennifer Hudson Obama ánægð með sigurinn. Vandvirkni Lokahönd lögð á útlitið og allt að gerast. Stuð Heiðar snyrtir og Hörð- ur Torfa voru kátir. MENNING 31 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 5. ÁGÚST 2011 ÞRÓUN SEM VERÐUR AÐ BYLTINGU. 84% ROTTEN TOMATOES SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ BORGARBÍÓ 5%NÁNAR Á MIÐI.IS NÁNAR Á MIÐI.IS GLERAUGU SELD SÉR T.V. - KVIKMYNDIR.IS/SÉÐ & HEYRT A:K: - DV T.V. - KVIKMYNDIR.IS /SÉÐ & HEYRT CAPTAIN AMERICA 3D KL. 5.40 - 8 - 10.20 12 RISE OF THE PLANET OF THE APES KL. 5.40 - 8 - 10.10 12 5% RISE OF THE PLANET OF THE APES KL. 5.40 – 8 – 10.20 12 RISE OF THE PLANET.... Í LÚXUS KL. 5.40 – 8 – 10.20 12 CAPTAIN AMERICA 3D KL. 5.25 - 8 - 10.35 12 FRIENDS WITH BENEFITS KL. 5.40 - 8 - 10.20 12 ZOOKEEPER KL. 3.30 - 5.45 L BAD TEACHER KL. 8 14 MR. POPPER´S PENGUINS KL. 3.30 L BRIDESMAIDS KL. 10.10 12 KUNG FU PANDA 2 ÍSL TAL 3D KL. 3.30 L VINSÆLASTA MYNDIN Á ÍSLANDI Í DAG! RISE OF THE PLANET OF THE APES KL. 5.40 – 8 – 10.20 12 CAPTAIN AMERICA 3D KL. 5.25 - 8 - 10.35 12 FRIENDS WITH BENEFITS KL. 8 - 10.10 12 HARRY POTTER 3D KL. 5.20 – 8 – 10.40 12 ZOOKEEPER KL. 5.45 L MÖGNUÐ STÓRMYND UM UPPHAFIÐ Á STRÍÐI MANNA OG APA SEM SEINNA MEIR MUN GJÖREYÐA MANNKYNINU. LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar RISE OF THE PLANET OF THE APES Sýnd kl. 5 - 7:30 - 10 CAPTAIN AMERICA 3-D Sýnd kl. 5 - 7:30 - 10 BRIDESMAIDS Sýnd kl. 5 - 7:30 - 10 VINSÆLASTA MYNDIN Á ÍSLANDI Í DAG Frábærar tæknibrellurnar frá WETA þeim sömu og gerðu Avatar! Þróun sem varð að byltingu Mögnuð stórmynd um upphafið á stríði manna og apa sem seinna meir mun gjöreyða mannkyninu -bara lúxus sími 553 2075 Miðasala og nánari upplýsingar www.laugarasbio.is Þú færð 5% endurgreitt í Laugarásbíó ef þú greiðir með kreditkorti tengdu Aukakrónum „BETRI EN THE HANGOVER” cosmopolitan HHH „Af öllum Marvel ofurhetjumyndunum þá er þessi klárlega ein sú best heppnaða.“ T.V.-Kvikmyndir.is/Séð & Heyrt HHH “Besta gamanmyndin sem ég hef hingað til séð á árinu... Fyndin, trúverðug og vandræðaleg á besta hátt. Strákar munu fíla hana, konur munu elska hana!” T.V. - Kvikmyndir.is/Séð & Heyrt FRÁ ÞEIM SÖMU OG FÆRÐU OKKUR SUPERBAD, KNOCKED UP, OG THE 40-YEAR-OLD VIRGIN Kristjana Arngrímsdóttir og hljóm- sveit efna til tónleika í Bergi, menn- ingarhúsinu á Dalvík, á laugardag- inn 6. ágúst kl. 21:00. Tónleikarnir verða tangóveisla þar sem flutt verður efni af geisladiskinum Tangó fyrir lífið sem Kristjana gaf út núna í mars. Hljómsveitin sem starfaði með Kristjönu að diskinum kemur fram með henni á tónleik- unum á laugardagskvöldið. Tekjur af tónleikunum munu renna í söfn- un til stuðnings Kristjáni E. Hjart- arsyni á Tjörn. Miðar á tónleikana í Bergi verða seldir við innganginn og kosta 2.000 kr. Hægt er að styrkja söfnunina enn frekar og fær fólk þá einnig geisladisk að gjöf, auk miða á tónleikana. Styrktartónleikar Kristjana Arngríms- dóttir söngkona mun syngja í Bergi. Tangó mun óma í Bergi annað kvöld Urban Utd. er hópur listamanna sem ætlar sér að lífga upp á Hlemmsvæðið í sumar með til- raunainnsetningum og viðburðum sem eiga sér stað í kringum þær undir yfirskriftinni Hittumst á Hlemmi. Efniviðurinn er allt það sem Hlemmsvæðið hefur upp á að bjóða. Þarna munu meðal annarra Snorri Ásmundsson, Páll Haukur Björnsson og fleiri kunnir lista- menn verða með innsetningar. Einnig munu þekktar hljómsveitir spila með reglulegu millibili. Hlemmarar Frá vinstri Hilmar Gunn- arsson, Ólafur Ólafsson og Spessi. Hlemmsvæðið lífgað við með list

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.