Morgunblaðið - 05.08.2011, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 05.08.2011, Blaðsíða 33
MENNING 33 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 5. ÁGÚST 2011 FRÁBÆR FJÖLSKYLDUSKEMMTUN ÞAÐ GETUR VERIÐ ERFITT AÐ LOSA SIG VIÐ LEIÐINLEGAN YFIRMANN EN ÞEIR ÆTLA AÐ REYNA... MIÐASALA Á SAMBIO.IS GREEN LANTERN 3D kl. 5:30 - 8 - 10:30 12 CAPTAIN AMERICA 3D kl. 8 - 10:30 12 HORRIBLE BOSSES kl. 8 - 10:20 12 BÍLAR 2 3D Með ísl. tali kl. 3 - 5:30 L HARRY POTTER 7 3D kl. 3 12 SUPER 8 kl. 5:45 12 KUNG FU PANDA M. ísl. tali kl. 3 L GREEN LANTERN 3D kl. 5:40 - 8 - 10:30 12 BÍLAR 2 Með ísl. tali kl. 5:40 L HORRIBLE BOSSES kl. 8 12 HARRY POTTER 7 - PART 2 kl. 10:10 12 GREEN LANTERN3D kl. 8 12 CAPTAIN AMERICA 3D kl. 10:30 12 HORRIBLE BOSSES kl. 8 - 10:10 12 BÍLAR 2 3D Með ísl. tali kl. 5:30 L HARRY POTTER 7 - PART 2 kl. 5:30 12 / KRINGLUNNI / AKUREYRI / KEFLAVÍK GREEN LANTERN kl. 5:30 - 8 - 10:30 12 CAPTAIN AMERICA kl. 8 - 10:30 12 BÍLAR 2 Með ísl. tali kl. 5:30 L / SELFOSSI H POWERSÝNING „THE BEST 3D SINCE AVATAR“ - SCOTT MANTZ, ACCESS HOLLYWOOD H H H -T.V. KVIKMYNDIR.IS/ - SÉÐ OG HEYRT SÝND Í ÁLFABAKKA, EGILSHÖLL, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI EIN BESTA ÆVINTÝRA/SPENNUMYND ÁRSINS SÝND Í ÁLFABAKKA SÝND MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI ATHUGIÐ GLÆNÝ STUTTMYND SÝND Á UNDAN CARS 2 FRÁ HÖFUNDUM "SVALARI BÍLAR OG MEIRI HASAR" - T.D. -HOLLYWOOD REPORTER H H H H - J.C. -VARIETY H H H H - P.T. -ROLLING STONES H H H H LEIFTUR MCQUEEN OG KRÓKUR ERU AFTUR MÆTTIR, BETRI EN NOKKURN TÍMANN SÝND Í KRINGLUNNI SÝND Í ÁLFABAKKA, EGILSHÖLL, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI H á allar sýningar merktar með appelsínuguluSPARBÍÓ 750 kr. FRÁÁ ÁBÆ R GAM ANM YND JENNFIER ANNISTON JASON BATEMAN JAMIE FOXX JASON SUDEIKIS COLIN FARRELL KEVIN SPACEY CHARLIE DAY 88/100 - CHICAGO SUN-TIMES 91/100 - ENTERTAINMENT WEEKLY 100/100 - ST.PETERSBURG TIMES SÝND Í EGILSHÖLL, KRINGLUNNI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI SÝND Í ÁLFABAKKA OG KRINGLUNNI ENN MEIRI m.mbl.is - V I L T U V I T A M E I R A ? Fleiri efnisflokkar, vefsjónvarp mbl, Smartland og margt fleira er meðal nýjunga sem þú getur nálgast í símanum þínum. Fáðu fréttirnar þegar þú vilt. www.m.mbl.is m.mbl.is var valinn farsímavefur ársins fyrir árið 2010. NÚ ÆTLUM VIÐ AÐ GERA ENN BETUR 2011. AF TÓNLIST Hjalti St. Kristjánsson hjaltistef@mbl.is Ég er stoltur meðlimurHins íslenzka málmvísinda-félags! Það hefur vakið mér mikla gleði og kátínu að fylgjast með nýrri þungarokkshljómsveit rísa eins og Fönix úr öskustó ní- unda áratugarins, grípa í klóarfylli af stefnum hvors áratugar síðan þá og fljúga af stað út í hinn stóra heim. Það er viðeigandi í dag þegar Skálmöld spilar á stærstu þunga- rokkshátíð heimsins að lýsa yfir þeim áhyggjum mínum að ég muni hreint ekkert sjá hljómsveitina spila aftur á Íslandi nema í troð- fullri Laugardalshöll eftir fimm til tíu ár.    Það er nefnilega lenska þeirrahljómsveita sem slá í gegn úti í hinum stóra heimi að hverfa al- gjörlega af sjónarsviðinu hér heima og það er svo sem ekki við þær að sakast. Íslenskar hljómsveitir sem slá í gegn eru yfirleitt ekki popp- hljómsveitir heldur eru þær yfir- leitt framsæknar og frekar sér á báti hver á sinn hátt. Amina og Sig- urrós eru góð dæmi um hljómsveitir sem ótrúlega mörgum líkar vel við en enginn virðist nenna að hlusta á, eða hvað? Síðast þegar ég sat og virkilega naut Sigurrósar var í Ás- byrgi. Þangað þurfti ég að keyra um 530 kílómetra, leggja við þjón- ustumiðstöðina og strunsa svo í 45 mínútur og Ásbyrgi var fullt af fólki sem gerði slíkt hið sama. Mér er því algjörlega óskiljanlegt hvers vegna hljómsveitir sem draga slíkan fjölda að sér þurfa að berjast í bökkum við Að skapa sér vinsældir Skálmöld heyrist lítið í íslensku útvarp að halda vinsældum á Íslandi en aft- ur á móti vel skiljanlegt hvers vegna þær leggja það ekki á sig.    Íslenskum tónlistarneytendumhef ég ákveðið að skipta í þrjá hópa og þeir eru: FM-fólk, eða þeir sem samsama sig tónlistarstefnu FM, Kanans, Kiss og Flass, léttu poppi og taktfastri danstónlist. Ég viðurkenni fúslega að ég þekki þess- ar útvarpsstöðvar lítið en held að þeirra tónlist komi að miklu leyti frá Bandaríkjunum. X-rokkara þekki ég betur. Þeir eru sá hópur sem samsamar sig mest X-inu og hlustar talsvert mikið á nútímagítarrokk og breska nýbylgju ásamt úrvali af ís- lenskri popp-rokk-tónlist. Restin, og þá er ég að tala um tónlistarneyt- endur, hlustar yfirleitt á Bylgjuna eða Rás 2, sem spila báðar það vin- sælasta af íslenskri tónlist hverju sinni og bæta svo við bragðteg- undum hvor eftir sínu höfði.    Ég sé hvergi að inn í þettadæmi passi hljómsveitir á borð við Skálmöld, Sigurrós og Aminu, ekki því það eru ekki nógu margir sem fíla þetta, heldur eru of margir sem fíla þetta ekki. Ég er til í að spá því að Skálmöld selji fleiri eintök af sinni fyrstu plötu á þessu ári en Helgi Björns og Reiðmenn vindanna hafa selt af sínum þremur plötum frá upphafi. Með þessu er ég að taka dæmi um söluháa íslenska hljóm- sveit, en ekki að setja út á Helga. Hins vegar hefur Helgi fengið gegndarlausa spilun á báðum stöðv- um þriðja hópsins, sem er sá lang- stærsti, síðastliðin þrjú sumur, sem er nokkuð sem Skálmöld hefur ekki búið að. Vissulega áttu þeir plötu vikunnar á Rás 2 en oftar en ekki var klippt á lögin eða þau spiluð síð- ust fyrir auglýsingar svo þau lifðu ekki nema hálf.    Til að leiða þessar vangavelturað einhverri niðurstöðu þá er mér spurn: Ef þú ert kominn með tærnar út í hinn stóra heim með framsækna tónlist, af hverju að sinna markaði sem nennir ekki að sinna þér? »Rísa einsog Fönix úr öskustó níunda áratugarins, grípa í klóarfylli af stefnum hvors áratugar síðan þá og fljúga af stað út í hinn stóra heim. - nýr auglýsingamiðill  569-1100finnur@mbl.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.