30. júní - 15.06.1968, Blaðsíða 4
4
30. JTJNI
Séð yfir fundarsalinn á ísafirði
Fjölsóttur fundur Kristjáns Eldjárns á ísafiröi
MAGNÚS GESTSSON, kennari:
Dæmið ekki, svo að
þér verðið ekki dæmdir
ísafirði, 12. júní.
Stuðningsmenn dr. Kristjáns
Eldjárns efndu til almenns
kynningarfundar í Alþýðuhúsinu
á ísafirði í kvöld og er þetta
fyrsti kynningarfundurinn, sem
dr. Kristján sækir. Fundurinn
var mjög fjölsóttur. Var húsið
troðfullt og margir hlýddu á
mál ræðumanna í gjallarhorni,
sem komið hafði verið fyrir ut-
an á húsinu. Auk fsfirðinga sótti
fundinn mikill fjöldi manna úr
byggðarlögum í nágrenninu og
í ísafjarðarsýslu.
Marías Þ. Guðmundsson, for-
stjóri á ísafirði setti fundinn og
bauð dr. Kristján Eldjárn og frú
Halldóru velkomin. Hylltu fund-
armenn þau hjónin. Því næst
ávarpaði Marías 'þau og kynnti
frambjóðandann og konu hans.
Ávörp fluttu Emil Hjartarson,
kennari á Flateyri, sr. Jóhannes
Pálmason, sóknarprestur í Súg-
Stórglæsilegur
fundur
í Varmahlíð
í Varmahlíð í Skagafirði héldu
stuðningsmenn Kristjáns Eld-
járns glæsilegan fund s.l. laug-
ardag. Fundarstjóri var Jóhann
Jóhannsson, skólastjóri, Siglu-
firði. Ræðumenn voru Bjarni
Jónasson, bóndi, Eyjólfsstöðum,
Vatnsdal, séra Bjartmar Kristj-
ánsson, Mælifelll, Sigurður Guð-
mundsson, skrifstofustjóri,
Reykjavík og Ragnar Jónsson.
Ennfremur flutti dr. Kristján
Eldjárn ræðu og svaraði fyrir-
spurnum. Kristján Eldjárn og
kona hans voru hyllt af fund-
armönnum af miklum ákafa.
í fundarlok hélt fundarstjóri
ræðu, og fundargestir hylltu dr.
Kristján Eldjárn að nýju.
Húsfyllir var á fundinum, for-
stofa þéttskipuð, og urðu marg-
ir frá að hverfa. Alls munu hafa
verið þarna um 700 manns.
andafirði, frú Kristín Ólafsdótt-
ir, ljósmóðir á ísafirði, Guð-
mundur Ingi Kristjánsson skóla-
stjóri, Kirkjubóli í Önundarfirði
og sr. Þorbergur Kristjánsson,
sóknarprestur í Bolungarvík.
Að loknum þessum ávörpum
tók dr. Kristján Eldjárn til máls
og ræddi m. a. um kjör forseta
íslands, forsetaembættíð og vald
Það er skilningur meirihluta
þjóðarinnar, að forsetinn þurfi
að vera utan og ofan við hið
pólitíska dægurþras, eigi öðru
fremur að vera tákn þjóðlegrar
einingar og menningar.
Forsétinn þarf að gjörþekkja
alla stjórnmálaþróunina í land-
inu, landshætti alla og lífsveríj-
ur, jafnt æðri landsmanna sem
lægri. Hann þarf að vera rétt-
sýnn og sanngjarn, víðsýnn og
nærgætinn í mannlegum sam-
skiptum. Forseta gæti orðið það
fjötur um fót, að hann hafi
staðið í fremstu víglínu póli-
tískra átaka við hina ýmsu for-
ystumenn þjóðarinnar.
Kristján Eldjárn hefur tvi-
mælalaust þá kosti til að bera,
sem hverjum forseta eru nauð-
synlegir. Ég hef því ákveðið að
styðja hann í þessum forseta-
kosningum.
Ég tek undir orð Ómars Ragn-
arssonar, sem fordæmdi þá, sem
söguburö stunda um forseta-
efnin og konur þeirra. Ég kann
því ekki síður illa, þegar nafn-
lausir sögumenn í málgagni
Gunnars Thoroddsens gera ein-
feldningslegar tilraunir til að
koma kommúnistastimpli á
Kristján Eldjárn, í þeim tilgangi
einum að hræða menn frá að
kjósa hann. Kristjáni er fundiö
það til foráttu í þessum nafn-
lausu skrifum að hafa setið í rit-
nefnd blaðsins Þjóðvarnar, en
svið forsetans og gerði nokkra
grein fyrir viðhorfum sínum til
þeirra mála og ýmissa þjóðmála.
Að lokinni ræðu dr. Kristjáns
Eldjárns var lýst eftir fyrir-
spurnum, en þær komu engar
fram. í furídarlok þakkaði fund-
arstjóri, Marías Þ. Gúðifitfrídsso'rí
fundargestum komuna og áleit
fundinum með stuttu ávarpi.
Hörður Zóphaníasson.
þess hins vegar ekki getið, að
þar áttu einnig sæti biskupinn
yfir fslandi og Pálmi heitinn
Hannesson rektoi^ og meðal
þeirra, sem lögðu blaðinu til efni,
voru Gylfi Þ. Gíslason, núverandi
menntamálaráðherra, og Einar
ÓI. Sveinsson prófessor. Fer þá
nokkuð að dofna hinn ímyndaði
kommúnistastimpill, sem þarna
er verið að koma á Kristján
Eldjárn. Við að sjá og heyra
slík skrif og baráttuaðferðir
styrkist heiðarlegt fólk í þeim
ásetningi að kjósa Kristján Eld-
járn fyrir forseta. Ekki dettur
Framhald á bls. 7.
Árelius Níelsson skrifar grein
í'l. tbl. „Þjóðkjörs", blaðs stuðn-
ingsmanna Gunnars Thorodd-
sens, og flytur þar sín rök fyrir
stuðningi sínum við frambjóð-
andann. Hann segist skrifa
greinina vegna þess, að eitur-
tungur hafi haft Gunnar milli
tanna, og bætir því við, að bak-
mælgi og last um beztu menn
sé einn óhugnanlegasti löstur,
sem okkar þjóð hafi alið með
sér. Við verðum víst að ganga út
frá því, að presturinn meini, að
eiturtungurnar hafi ekki verið
úr hópi stuðningsmanna G. Th.
Ekki nefnir hann nein dæmi um
róginn og ekki nafngreinir hann
einstaka rógbera. Ummæli
prestsins eru því órökstudd árás
á stóran hluta, jafnvel mikinn
meirihluta kjósenda í landinu.
Við, sem styðjum Kristján Eld-
járn, eigum þarna allir eina gjöf
saman, því að engir illvirkjar
eru nafngreindir. Merkilegt fyr-
brigði væri það, ef öll arfgeng
róghneigð fslendinga væri sam-
ankomin í hópi annars forseta-
efnis, en ekkert hjá hinum.
Hvaðan hefur blessaður prest-
urinn vald og þekkingu til að
‘ttÍSAi'á úfrí' ifínríæti larida sinna?
Stendux* ékki Skrifað: Dæmið
ekki, svo að þér verðið ekki
dæmdir.
Þegar prestur hefur tilgreint
hvata greinargerðarinnar, telur
hann upp önnur rök til þess, að
hann eggjar menn til að kjósa
G. Th.
Hann segir, að frambjóðand-
inn sé af merkri ætt, sem hafi
skilað mörgum ágætum ein-
staklingum, og að hann sé alinn
upp á góðu heimili. Þetta mun
reyndar flestum kunnugt. Það
er nokkurs virði til mats á ung-
um, lítt reyndum manni að vita
um, að hann sé vel ættaður og
vel upp alinn. En erfðir og upp-
eldi ná stundum skammt til
vegarnestis, og þekkja víst prest-
ar í fjölmenni það manna bezt.
Sumar beztu ættir hafa skilað
stórgölluðum einstaklingum í
bland. Mannkindin er svo lítið
kynbætt, að jafnvel undlrmáls-
fólk skilar stundum þokkalegum
borgurum. Nú er G. Th. kominn
yfir þroskaárin og hefur sýnt
með störfum sínum að þjóðmál-
um og annars staðar, hvað í
honum býr.
Gunnar hefur verið einn helzti
brautryðjandi að framförum
höfuðstaðarins, segir prestur.
Það er sjálfsagt eitthvað til í
þessu, en fleiri munu nú vilja
eigna sér þarna nokkurn hlut.
„Fáir eða engir hafa fyrr og
síðar sýnt íslenzku kirkjunni
meiri sæmd og veitt betri stuðn-
ing, þegar hann lét veita
eina milljón króna árlega til
kirkjubygginga í Reykjavík."
Fleiri orð og fögur hefur hann
um þessa þátttöku Gunnars í
kirkjumálum, Hvernig var nú á
mesta niðurlægingartíma kirkj-
unnar fyrr á öldum? Veraldlegir
höfðingjar þeirra tíma létu
byggja margar og glæsilegar
kirkjur, sjálfum ’Sér1 ltfl- dýrðar,
en almenningur var látinn
borga.
Það má jafnvel skilja prest
svo, að Hallgrímur og meistari
Jón hverfi í skuggann, þar sem
G. Th. stendur í miðjum hópl
framámanna islenzkrar kirkju.
Eru steinveggir og koparþök
aðalundirstaða hinnar raun-
verulegu kirkju Krists?
Endir greinarinnar er í há-
stemmdum stíl útfararræðu og
gæti sem bezt notazt óbreyttur,
þegar að þeirri athöfn kemur.
Að lokum vil ég beina þeirri
ósk til Áreliusar prests, að hann
blaði betur í guðspjöllunum og
afturkalli síðan órökstudd um-
mæli sín um mig og aðra stuðn-
ingsmenn Kristjáns Eldjárns.
fi
$
:♦:
:♦:
:♦:
:♦:
K
Í0' -
:♦; m
t
8
:♦:
:♦;
|
:♦:
:♦:
B
I
:♦:
:♦:
fi
:♦:
:♦:
:♦:
:♦:
:♦:
:♦:
:♦:
:♦:
:♦:
:♦:
:♦:
:♦:
:♦:
:♦:
:♦:
:♦:
:♦:
:♦:
:♦:
í
Sjálfboðaliðar
um allt land, sem vinna vilja að kosningu dr.
Kristjáns Eldjáms, láti skrá sig hið allra fyrsta
á næstu skrifstofu stuðningsmanna hans eða á
aðalskrifstofunni, Bankastræti 6, SÍMI 83800.
Þeir, sem viija lána bíla eða taka að sér að aka
bíl á kjördag, gefi sig einnig fram sem allra fyrst.
;♦.
r
:♦:
:♦:
$
:♦!
|
I
1
:♦:
£
1
:♦:
:♦:
í
:♦:
:♦:
i
:♦:
g
i
V
>:
i
:♦:
I
:♦:
HÖRÐUR ZÓPHANÍASSON, yfirkennari, Hafnarfirði:
Tákn hins bezta í fari
og sögu þjóðarinnar
I