Austurland


Austurland - 23.12.1974, Side 17

Austurland - 23.12.1974, Side 17
Jólin 1974. AUSTURLAND 17 ;Því er mjög haldið á lofti, að fátt hiafi mótað þann hei'm frem- ur, sem við lifum í, en raunvis- indin. Það er því með no'kkrufcn rétti Shiægt að segj!a, að í dag lifi maðurinn í þeim heimi, sem hann hefur sjálfur skapað. Og á þessa istaðreynd er síðan bent, sem fulivissu þess, að maðurinn hafi náð fullum tökum á nátt- úruöflunum og um leið hefur -verið sýnt fram á, svo eigi verð ur um vills't að maðurinn sjálf- ur sé hinn raunverulegi herra heimsins. Og hver er svo næsta ályktun hins hátækniþróaða geimapa 20. aldarinnar? Jú, Guð er dauður. er háður eyðingaröflum, sem eru utan hans. Mesta hættan er þeg- ar maðurinn sættir sig við þetta, og fer jafnvel að finna til þægi- leifcakenndar gagnvart þessum öflum, sem -t. d. svipta hann allri félagslegri ábyrgð. Tryggingar- kerfið sér fyrir því, að maður- inn þarf ekki lengiur að gæta bróður síns. Og hvernig hefur ráðs- mennsku mannsins í heimi.oum verið háttað? Honum er nú senn að takast að svæla sjálfan sig úr heimiinuín. Það er vart hætt- andi á að leggjast á árbakkann og teiga af kaldri sprænunni því það er aidrei að vita nema plast- Jéro Pdll MriflrsoB, Neshflupstoð hefur lifað innbyrðis firrtu lífi, stendur frammi fyrir nýjum að- stæðurn þegar dauðinn rífur skarð í vegg fjöl'skyldumúrsins. Þá ketnur uppgjörið, sem hægt var að smeygja sér fram hjá lallt til þesisa. Þegar Jesús geng- ur inn í líf manna, þá krefst hann uppgjörs' krefst þess að menn reyni að þekkj a sjálfa sig. „Sá yðar sem syndlaus er kasti fyrsta steininum“. Þetta er róttæk athugasemd. Blekking Fariiseanna fölnaði frammi fyrir þessari ahugasemd. í bandaríska tímaritinu News week sagði frá undurfallegri ballettdansmær, Mirreille Negre frægð og frama,“ siagði hún. „í mínum augum eru það hinir fá'tæku, þeir sem e'kkert eiga, sem eiga hina sönnu hamingju, því í þeim býr tómleikinn, sem gerði Guði kleyft að ganga inn í líf þeirra“. Þetta er heimskia fagnaðarerLndinsins sem 'brýtur það gildismat, setn heimurinn hefur gefið sér. Þessi franska stúlfca er ljós sem lýsa mun mönnunum. Hún ber þess vitni að Guð lifir. í firringu sinni hrópar mað- urinn á hjálp. Slóð hans er blóði drifin: Þýzkaland — Jap- an — Ungverjaland — Viet- Nam. Tæknin hefur brugðist honum, hann hefur reynst ó- ábyrgur gjörða sinna. misst vald á þeim öflum sem hann hefur leyst úr læðingi. Og óttf hans er raunverulegur. Spuming hans er þessi: Hvað ber morg'undag- urinn í skauti sínu? Ef til vill i- Guð er blekking. Líkt og raf- hiagnið afhjúpaöi allar SKottur og móra hér á islandi, þá hefur -tæknin sýnt manninum fiam á, aö hann þarfnast einsikis valds annars, en þess sem býr í hon- mm sj'álfum. Allskyns hulduver- ur í hólum og steinum og ískyggi ieg hljóð í bæjargöngum er nu að mestu sakieysislegur efnivið- ur ævintýrasagna fyrir böm. Hann boli er dauður. Hann boli er blekking. Er þá nokkuð að óttast? Spurðu stúlkuna, sem þarf að sprauta sjg ttvisvar á dag. til þess að geta tekið þátt i lífinii Spurðu rónann, sem ef til vill frts fastur við alrnenn- ingsbekkinn nú um jólin, um leið og við 'grípum 'græðgiskenndu taki um jólapakkana okfcar. Spurðu barnið handa- og fóta- lausa, 1 Viet-Nam, hvort það sé ekki hreinn óþarfi að óttast. Og horfðu á mannlíf'ið og spurðu 'sj'álfan þig. Hvað stjómar eig- inlega mannlífinu? Maðurinn? Finnst þér það? Það eru fram- leiðslu'tækin og fjármálin. sem stjórna mannlífinu. Það sést gleggst af Iþví, að nú er maður- inn ein'ungis metinn sem vinnu- afl eða neytandi. Það eru þarf- ir atvinnulífsins sem ráða mati á mönnum, en ekki mannlegir eiginleikar. Maðurinn er inetinn til fjár og það er nefnt vel- gengni að selja sig dýrt á vinnu markaðnum. Mannvinurinn Karl Marx barðist hatrammlega gegn þess- ari óheillavænlegu þróun. Hann taíar mikið um firringu — framandleik mannsins gagnvart sjtálfum sér. 'umhverfi sínu og vinnunni. Þessi firring er mesti ógnvaldu'r 20. laldarinnar. Það er þegar maðurinn hættir að f'inna til valds yfir þeim öflum, sem innra með honu’m búa og finnur í æ ríkara mæli, að hann til hvers? hlussa standi föst í kokinu á okkur. Og hvað með hraðann? Gauragangurinn og flýtirinn í ofckur er orðinn svo mikill, að það er oft vafamál hvort við komum eins oft heim og við förum þaðan. Spennan eykst með degi hverjum. Og svo hrynja menn niður úr magasári og kransæðastíflu, eða hvað þeir nú heita allir þessir nútíma krankleifcar. Og nú eru jól og hvað fcemur þetta þeirri hátíð við? Minn- ingarhátíð um lítið barn. se’m fæddist við heldur nöturleg skilyrði fyrir hartnær tvö þús- und árum. Hvað var það eigin- lega, sem gerðist þarna í fjár- 'húsinu forðum, sem þykir minn- ingar vert? Á jólanótt varð lifs- stáll Guðs að veruleika. Þetta ósköp venj'Ulega bam fátækra foreldra á'tti eftir að hafa meiri áhrif og víðtækari, en nokkum 'hefur 'grunað. Það sem mest ein- fcenndi hann var hversu afdrátt arlaust hann var sjálfum sér samkvæmur. Þetta er skilnin'g- ur Gyðinga á Guði, þ. e. a. s. að hann sé ávallt sjálfum sér sam- fcvæmur. Líf, starf og kenning Jesú Krists frá Nazaret hefur haft mikil áhrif og ’mótað ein- staklinga og þjóðarheildir var- anlega. Áhrifin eru margvisleg. Sumir óttast hann og eru á flótta undan valdi hans. Þeir eru ekki á flótta vegna þess að þeir ótt- ast vald hans. Hann lét engan kenna á valdi einræðiisherrans eða böðulsins. Við óttumst hann vegna þess að við erum hrædd við 'Sjálfa okkur. Hann spyr okk ur róttækra spuminga. í mynd Bergmans, sem sýnd var hér í Neskaupstað nú á dögunum, var spurt róttækra spurninga. Þar var þiað dauðinn, sem krafðitst svars. Dauðinn ýtir allri blekk- ingu í burtu. Fjölskyldan sem að nafni. Hún var ein af stóru stjörnunum við París'aróp'eruna. Fyrir nokkru yfirgaf hún ball- ettflofck sinn til þess að fara að þjóna bækluðum börnum, skúra gólf í skólanu’m og gæta barn- anna 1 garðinum. Hún hefur tekið þá ákvörðun að gerast Carmelite-nunna. „Fólfc telur mig k'likkaðá, af .því að ég hafna 'gerey ðingarstyrj öld? Við þekkjum ölll það sém gerð ist á jólanóttina á vígvellinum í fyrri heimstyrjöldinni. Þá var það eitt og aðeins eitt sem gat stöðvað 'hildarlieikinn um stund- ai'sakir. Það var þegar hermenn- irnir stigu upp úr sfcotgröfunum, tóku ofan hjálmana og hófu að sYngja 'hver á sinni( tungu lagið hans Grubers, „Sönginn frá himnum,“ Heims um ból helg eru jól. Guð gefi ykkur öllum gleðir leg jól. VVWVVWWVVVVVVVVWVWWVVVVVVl'VWVVVVVVVVVVVWVVVA/VVWVVVVVVVWVa'WVVVVVVtVVVVVVVVVVVVV Messur um | jólin | | Aðfangadagur f \ Aftansöngur á sjúkraihúsinu kl. 16.30 | I Aftansöngur í Norðfjarðarkirkju kl. 18.30 ; ? Miðnæturitíð í Norðfjarðarkirkju kl. 23.30 \ | Jóladagur: ? í Barnaguðsþjónusta í Norðfjarðarkirkju kl. I \ 11.00 | ? Hátíðarmessa í Norðfjarðarkirkju kl. 14.00 ? I I 12. í jólum: | Messa á Kirkjumel í Norðfjarðarhreppi ? kl. 14.00 | VV\AVVVVVVVA\'VV\\A\\VWVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVV'VVVVV/VVVVVVVVVVVV'

x

Austurland

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.