Austurland - 23.12.1974, Side 21
Jólin 1974.
AUSTURLAND
21
ráðsins og Gæsluverndarráðs
ins. Eru það fratoúrskarandi
fögur húsa’kynni, sem voru
hönnuð af norðmanni (Or-
yggisráðið), svía (Eínahags-
og félagsmálaráðið) og dana
(Gæsiuverndarráðið). í þess-
ari byggingu eru þrír veit-
ingasalir hússins, mismim-
andi að stærð og tilhögun
eftir því, hve dýran máls-
<yerð menn veita sér. Og síð-
ast en ekki síst eru þama
saiarkynni þeirrar nefndar
alls'herjarþingsins. sem ýms-
ir telja hina mikilvægustu,
S. nefndar, en svo nefna
mann barinn í daglegu
gamni sín á milii. í kjabara
þessara tveggja síóasttöldu
bygginga eru svo funaarsal-
ir fyrir nefndastörf og ótölu-
leg herbergi starisiics, minja
gripaveisiun og bókabúð.
Lamgangur miili aliia þess-
aia heroergja er svo gieiður,
ac undrJm sætir i jáfrstóru
húsi.
4. Dag Hammarskjöid-bók isafn
ið, sem ekki var .e)st fyrr
en eftir 1930 fyrir gjöf Ford-
stofnunarinnar. Bókasafnið
er ætlað til afnota fyrir þing
fulltrúa og starfshð og á
þegar yfir 250.000 bindi bóka
á ýmsum tungumálum varð-
andi efni, sem þarna má að
gagni koma. Þarna eru þegar
um 60.000 landabréf og í
tímaritaherberginu liggia
frammi nokkur þúsund blöð
ag tímarit f:á ölium hei'ms-
hlutuni.
Listasafn
Srnám saman hafa S. Þ. eign-
ast fjölmörg listaverk. sem ýms-
ar aðildarþjóðir hafa gefið.
Hanga þau uppi og skreyta fag-
urlega veggi aðalstöðvanna eða
sianda með þeim.
Það er eínkennandi. hve vegg
teppi, oíin myndvefnaði, skipa
öndvegi og draga að sér mesta
athygli. Þannig er á vegg yfir
'Stiganum í anddyri þingfulltrúa
•stærsta veggteppi, sem nokkru
sinni hefur verið ofið, gjöf frá
Belgíu. En l'engst dvöldumst við
þó við sitt dýrlegt veggteppi,
geysistórt er hangir í hvíldar-
herbergi yfir aðalanddyri. Það er
gjöf frá Senegal í Vestur-Afríku.
Ý'msir þekktustu myndlistar-
menn samtímans eiga þarna
verk en 'líka má sjá þarna verk
liðinna kynslóða. Þannig veitt-
um við því athygli, að skammt
frá Senegalteppinu fagra hékk
lítið veggteppi, sem Perú hafði
gefið. Einhver vakti athygli
mína á því, að yfir engu öðru
listaverki væri glerplata. Við
nánari athugun kom upp úr
dúrnum, að það var gert um 500
árum fyrjr Kristsburð.
Garðurinn
Kringum húsin hefur verið
gerður hinn fegursti garður, sem
hæfir stofnuninni. Ekki fe.r ég
dult 'með það að það gladdi fag-
mannsauga að skoða hann. Og
var margt að iæra við þá skoð-
un. En kannski var mest gaman
að sjá að karlamir, sem gengu
þarna um daginn út og daginn
inn að snyrta limgerðin og slá
grasflatirnar, notuðu sams kon-
ar limgerðisklippur og við hér
heima.
Dagur í lífi þingfulltrúa
íslenska sendinefndin á alls-
herjarþinginu 1973 var vistuð á
26 hæða hóteli, sem er vart
meira en 500 m frá aðalstöðvum
S. Þ. Og sendiráð íslands hjá
S. Þ. var aðeins einni blokk
frá, en blokk kallast þarna þau
hús, sem eru milli gatna. Það
var því innan við 10 ’mínútna
gangur frá hótelinu til sendi-
ráðsins og þaðan svo svipuð
vegalengd til allsherjarþings-
byggingarinnar.
Starfsdagurinn hófst kl. 10
árdegis með fundi í sendinefnd-
inni. Hana skipuðu að þessu
sinni þrír fulltrúar utanríkis-
þjónustunnar: Fastafulltrúi hjá
S. Þ., sem jafnframt er ambassa-
dor þar, varafastafulltrúi og
ræðismaður íslands í New York.
Og auk þess fimm fulltrúar frá
þingfiiökkunum á Alþingi.
Ambassadorinn. sem jafn-
I framt var formaður sendinefnd-
arinnar, stjórnaði fundinum.
Var farið fyrst yfir þau mál, sem
rædd voru og/eða afgreidd í
hinu'm ýmsu starfsnefndum
þingsins eða fullskipuðu alls-
herjarþingi daginn áður, en síð-
an skoðuð dagskrá yfirstand-
andi dags, rædd afstaða til mála
og ákvörðun tekin um hverniig
greiða skyldi atkvæði, ef at-
kvæðagreiðsla skyldi vera í
vændum. Ennfremur var rætt
um hugmyndir að ályktunartil-
lögum ef einhverjar væru,
hvort Island skyldi stanida að
tillögufiutnmgi með einhverjum
cðnum þjóðum, en þarna standa
gjarnan-margar þjóðir að flutn-
ingi tillagna.
Venjulegast tók fundurinn í
sendinefndinni ekki nema hálf-
tíma.
Kl. 10.30 hófust reglulegir
fundir í nefndum eða fullskip-
uðu állsherjarþingi. en raunar
viðgengst sá einlkennilegi siður
á allsherjarþinginu, að setning
fundar dregst oftast í 15—20
mínútur frá auglýstum fundai'-
tírna.
Starfsnefndir aHsherjarþings-
ins eru sjö og hefur hver þeirra
sérstaka málaflokka. Þar eru öll
mál liögð fram fyrst og afgreidd
til fullskipaðs allsherjarþings.
Fulitrúum í sendinefndinni er
fengið það verkefni að sitja í
tilteknum nefndum og fyigjast
með gangi mála þar, en er þó
frjálst að sitja fundj annarra
nefnda, ef þar eru rædd mál,
sem þeir telja sérstaklega áhuga
verð.
í 4. nefnd nýlendumálanefnd-
inni, sem mér var skipað í, voru
það þrjú mál sem yfirskyggðu
allt: Suður-Rhodesia, nýlendur
Poitúgala í Afríku og kynþátta-
aðsliilnaður Suður-Afríkustjórn-
ar.
Um nýlendur Portúgala voru
lagðar fram mjög ítarlegar
skýrslur, sem höfðu að geyma
mikinn og óvæntan fróðleik.
Þannig kom fram að Angóla er
eitt auðugasta land Afríku og
hin fjölþjóðlegu auðfólög Vest-
urlanda hafa náð þar öflugri
fótfestu.
Margir tugir fulltrúa voru á
mælendaskrá og ekki er því að
leyna, að margar báru ræðum-
ar með sér, að þær voru fyrst og
fremst fluttar fyrir fjölmiðla í
heimalandi ræðumannsins eða
fyrir sagnfræðinga framtíðar-
innar. Langoftast voru þær skrif
aðar og oft var handriti dreift
fyrirfram meðal sendinefnd-
anna. Það reyndi því lítt á
mælskulist, auk þess sem fram-
burður ýmissa ræðu'manna sem
töluðu t. d, á ensku, var svo
slæmur, að erfitt var að fylgjast
með máli þeirra.
Hinsvegar kom stu-ndum fyr-
ir að ýmsar sendinefndir fyrir
frelsishreyfingar í Afríku fen-gu
að flytja mál fyrir nefndinni í
tengslum við umræður og var
það harla fróðlegt og átakanlegt,
sem þær höfðu fram að færa. —
Þannig gætum við hugsað ökk-
ur, að ef Jón Sigurðsson hefði
Jamil M. Baroody, varafasta-
fulltrúi Saudi-Arabíu. — Mynd:
S. Þ.
Sendinefnd íslands á 28. allsherjarþinginu. Frá vinstrv Baldvin Jónsson, hrl. (Alþýðuflokkur), Ingvi
S. Ingvarsson, fastafulltrúi íslands; formaður nefndarinnar, Þorsteinn Jónatansson, ritstjóri (SFV),
dr. Gunnar G. Schram, varafastafulltrúi, Sigurður Blöndal^ skógarvörður (Alþýðubandalag), Magn-
ús Jónsson, alþm. (Sjálfstæðisflokkur), Hannes Pálsson, bankastjóri (Framsóknarfl.). — Mynd: S. Þ.
„FóstbrœðuFJ Samar Sen, fastafulltrúi Indlands, og Lazar Mojsov,
fastafulltrúi Júgóslafíu. — Mynd: S. Þ.