Birtingur - 24.12.1953, Blaðsíða 11
Bókmenntastörf ungra höfunda 1953
Á þessu ári hafa komið út óvenju inargar
bækur eftir unga höfunda.
Jón Jóhannesson er að vísu ekki ungur í hold-
inu lengur — á aldur við Stein og Snorra — en
fyrsta ljóðabók hans, / fölu grasi, sem út koin
í vor, er í fleiru en einu tilliti eins og þroskað
æskuverk og gefur mikil fyrirheit.
Jón Óshar gaf út fyrstu hók sína í vor, smá-
sagnasafnið Mitt andlit og þitt. Núna á dögun-
um sendir hann frá sér fyrstu ljóðabók sína:
Skrifað' í vindinn.
Bjarni Benediktsson frá Hofteigi gaf á s. 1.
vori út fyrstu bók sína, Sú kemur tíð ..., safn af
blaðagreinum, ritgerðum og erinduin um ýmis
efni, einkum bókmenntir.
Einar Bragi gaf út aðra ljóðabók sína, Gesta-
boð um nótt, í vor leið. Áður höfðu komið út
eftir hann ljóðabókin, Svanur á báru, og Eitt
kvöld í júní — óbundnar impressjónir.
Sveinbjörn Benteinsson gaf í haust út aðra
hók sína, Bragfrœði. Áður liafði hann gefið út
rímnasafn, Gömlu lögin.
Agnar Þórðarson var fulltrúi ungu skálda-
kynslóðarinnar í öðrum bókaflokki Máls og
menningar. Ef sverð þitt er stutt.. . er önnur
skáldsaga hans, en sú fyrri nefndist Haninn gal-
ar tvisvar. Þá hefur hann skrifað Þeir koma í
haust, leikrit.
Björn Þorsteinsson, sagnfræðingur, gaf í
haust út fyrstu bók sína, íslenzka þjóðveldið —
einnig í bókaflokki Máls og menningar.
Kristján frá Djúpalœk gaf út íinnntu ljóða-
Sýningu Þorvalds Skúla-
sonar í Listvinasalnum er
nú fyrir nokkru lokið.
Var hún mjög vel sótt, og
margar myndir seldust.
Dómar dagblaðanna um
sýninguna voru einróma
lofsamlegir. — Myndin
hér við hliðina er af einu
þeirra málverka, sein á
sýningunni voru.
BJRTINGUR
11