Birtingur - 01.01.1965, Blaðsíða 12

Birtingur - 01.01.1965, Blaðsíða 12
niður í kokið og læra að tyggja upp á dönsku. Þennan draug verður 8 að kveða niður: „íslendingar viljunr vjer allir vera.“ Trúin á landið hefur beðið háskalegan hnekki vegna hinnar skamm- sýnu ágirndar erlends valds, að draga allan arð, sem hönd á festir, austur um haf og gera þjóðinni ókleift að nýta kosti landsins. Þar hefur þó upplýsingin rnikið um bætt. Fyrir það ber henni eilíft lof, þótt postular hennar bæru litla virðingu fyrir skáldskap og fegurðin væri þeim lokuð bók. Reyndar er það ekki heldur nema lrálfur sann- leikur. Eggert Ólafsson, vorboðinn glæsilegi, hafði glöggt auga fyrir hvoru tveggja. Og einhver draummaður hvíslaði Konráði í eyra: „Landið var fagurt og frítt, og fannhvítir jöklanna tíndar, himininn heiður og blár, 9 hafið var skínandi bjart.“ Var það Eggert, höfuðskáld upplýsingarinnar, stiginn saltdrifinn upp af bárum til að gerast guðfaðir rómantísku stefnunnar í íslenzkum skáldskap? Málið er hörmulega leikið, dönskuskotið og skemmt allt að rótum. Þó að þær raddir séu reyndar þagnaðar, sem fyrir mannsaldri eggjuðu hreinlega til að leggja niður íslenzka tungu og taka upp dönsku í stað- inn, mega embættismennirnir heita óskrifandi og ótalandi á íslenzku, jafnvel kvæði skáldanna, einkum rímnaskáldanna, eru morandi í mál- leysum, bögumælum, hortittum, dönskuslettum og vitleysum. Hér verð- ur að taka til höndum, því að sjálft þjóðernið er „einkanlega . . . fólgið 10 í málinu.“ Einnig í þessu efni hefur Eggert varðað veginn, bent á sjálfar uppsprettulindirnar: málið á fornsögum og talmál alþýðu í sveitum 11 landsins. „Vjer viljum vernda mál vort og þjóðerni.“ 12 „. . . farvegur málsins er hugur þjóðarinnar, sem talar það og ritar.“ 10 Jónas Hallgrímsson. Málverk eftir Jóhannes Sv. Kjarval
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Birtingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.