Birtingur - 01.01.1965, Blaðsíða 97

Birtingur - 01.01.1965, Blaðsíða 97
falt fleiri og langtum merkilegri menn en þurfalingarnir — samt eru þeir alveg ósmeykir við að virða kröfur þeirra að vettugi. Þeir eru sannfærðir um, að við næstu kosningar skili þessi dýru atkvæði sér í rétt hólf — hvert eitt og einasta. Það er nú verkurinn, og því fer sem fer. Þegar fáliðuð menningarþjóð hefur ratað í þá ógæfu að vera um aldarfjórðungsskeið hneppt í rósfjötra „vinsamlegs“ hernáms, þegar kald- rifjuðu herveldi hefur um langt árabil hald- izt uppi að reka í þéttbýlasta hluta landsins útvarpsstöð sem vefur 24 stundir sólarhrings- ins silkimjúka þræði um mannssálirnar og Jréttast um þær óþroskuðustu, þegar stórveld- inu er þar á ofan veittur einkaréttur til sjón- varpssendinga sem náð geta til meirihluta landsmanna, þegar hernámssiðgæðið er búið að gegnsýkja hverja ærlega mannstaug í mikl- um fjölda landsins barna frá sjómanni á haf- inu til dómara í hæstarétti, þá dugir ekk- ert minna en uppreisn gegn ofríki þeirra lítilsigldu stjórnmálamanna sem þannig stýra, ef þjóðin á ekki að farast. Uppreisnin verður að hafa að miði brottför alls herafla úr landinu og úrsögn úr NATO, því að hversu aðkallandi og virðingarverð sem barátta gegn einum og einum fylgikvilla kann að vera, verður hún jafnan gagnslítil til lang- frama, ef meinið sjálft er látið ósnert. Uppreisnar er þörf vegna þess, að íslenzkir pólitíkusar hafa þráfaldlega sýnt, að þeir skirrast ekki við að beita meirihluta Jrjóðar- innar ofbeldi, þegar þeim býður svo við að horfa. „Ofbeldi laðar óhjákvæmilega til sín andlega vesalinga," segir Einstein réttilega. Þeim orðum er vandalítið að finna stað með dæmum úr íslenzku þjóðlífi: stjórnmálum, atvinnumálum, fjármálum, löggæzlu- og dómsmálum, utanríkisþjónustu, menningar1 málurn. Já, ekki sízt menningarmálum, því að svo kúltúrlaus hlöðukálfur fyrirfinnst ekki í þessu landi, að pólitískir valdamenn hiki við að launa flaður hans og flokksþjónk- un með Jm að veita honum atkvæðisrétt um ráðstöfun menningarsjóða og listamannafjár eða rekstur opinberra menningarstofnana á borð við útvarp og þjóðleikhús — aðeins ef metnaður pótintátans beinist í þá áttina. Hin lítilþæga lágkúra á efri póstum laðar síðan að sér andlega smávesalinga og þannig koll af kolli lögmálsbundið. Af sjálfsvarnarþörf leitast kerfið við að kæfa hverja andlega stærð, sem hefur sjálfstæði og einurð til að lesa Jdví pistilinn. Dearest Dracula „Dcr ledes med lys og lygte eftir emner til musicals — alt synes at kunne bruges. Om det sá er Bran Stokers ber0mte rædselsroman „Dracula" má den uhyggelige greve se sig BIRTINGUR 95
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Birtingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.