Birtingur - 01.01.1965, Side 93

Birtingur - 01.01.1965, Side 93
alda förulýðs greiðir náttúrlega alþýða ann- arra landa — fólk sem í mörgum tilvikum nýtur ekki ferðafrelsis sjálft og hefur engin tök á að veita sér og börnum sínurn þann munað sem efnamenn og „heldri manna börn“ frá íslandi njóta á kostnað þess. Hið alvarlega í málinu er, að fyrir þessa þjónustu er vænzt þóknunar senr stórhættuleg er sjálfstæði fámennrar þjóðar. Varðbergs- menn fara ekki dult með hlutverk sitt: að sætta þjóðina við erlent hernám og hlutskipti landsins sem hlekkríki í hernaðarkeðju. Sum- ir ómaganna vita ekki í hvorn fótinn þeir eiga að stíga, þegar í brýnu slær milli forráða- manna þeirra, og geta þá orðið ósköp brjóst- umkennanlegir. Á J^að jafnt við um þá sem „signa sig hjá sínu goði“ í vestri og hina sem krjúpa í austur. Til þess að þóknast öllum og halda samböndunum, getur t. d. reynzt nauð- synlegt að gefa annan mánuðinn út doðrant um sæluna á bak við bambustjaldið, hinn mánuðinn maraþonræðu um svik og glæpi þeirra fóla, sem ráða ríkinu í nriðið. Gögn eru fyrir Jrví (og Jrarf raunar ekki vitna við), að íslenzkir nrenntamenn sem verið hafa árum saman á fóðrum austantjalds vita hvaða fóst- urgjöld þeim er ætlað að greiða: þeir telja sér skylt að frægja stjórnarfar „fósturlandsins“, þegar heinr kemur, og þegja sem vendilegast um vankantana, þótt margir séu og stórir. Sumum hefur biskupsfóstralrlutskiptið reynzt andleg ofraun. IJeir eru fullir beiskju og heift- ar, virðast ekkert nýtilegt sjá í stjórnarháttum „fósturlandsins", viðurkenna það að minnsta kosti nauðugir. Má vart á milli sjá, hvort nöturlegra er: Jrægðarhjal góðu barnanna eða gallspýtingar hinna. En dæmi beggja benda til, að hollast sé íslendingum að kosta sjálfir æskufólk sitt til mennta, greiða götu Jress til suðurs, austurs, vesturs til að víkka sjóndeild- arhringinn, en segja Jrað ekki til sveitar í framandi löndum. Hitt væri okkur betur sæmandi og fjárhagslega fullvel kleift að bjóða til okkar ungmennum aðkrepptra þjóða og veita Jreim án skilmála uppfræðslu, sem að gagni mætti koma í baráttu við hungrið í heimalöndum Jreirra. Reisn og viðreisn Nógu slæm er lítilþægni Jreirra, senr að var vikið hér að franran. Þó er lán í óláni, að þar er um að ræða einstaklinga og söfnuði, ekki fjöldahreyfingu. Sama er ekki að segja um sjónvarpsbetlarana. Dátasjónvarpið á Kefla- víkurvelli hefur á fjórum árum sópað að sér fleiri kjósendum á suðvesturhorni landsins en Alþýðuflokknum hefur auðnazt að vinna til fylgis við sig á meira en fjórunr áratugum. Mætti Jrað verða menntamálaráðherra og hin- L Itl RTINGUR 91
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102

x

Birtingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.