Nýtt útvarpsblað - 31.10.1948, Side 9
Vikan sem leið
RANGHERMT ERINDl.
Erindi Baldurs Bjarnasonar, mag., sem
hann nefndi: Um Pétur mikla, var naurn-
ast rétt nefnt. hað hefði miklu írcmur mátt
hcita um endi þrjátíu ára stríðsins eða æfi-
Iok Karls 12. Þegar niaður var búinn að
hlýða á erindið, var maður litlu nær um
Pétur rnikla. Svo mikið má um þennan
21.15 ? ? ?
22.05 Tónleikar: Svíta nr. 4 í D-dúr eftir
Bach (endurtekin).
Miðvikudagur 3. nóvember.
20.30 Kvöldvaka:
a) Jón Helgason prófessor les frum-
ort ljóð.
b) Einar Ól. Sveinsson prófessur seg-
ir þjóðsögur.
c) Helgi Hjörvar les rússneska gam-
ansögu: „Kýrin“.
22.05 Óskalög (plötur).
Fimmtudagur 4. nóvember.
20.20 Útvarpshljómsveitin (Þórarinn Guð-
mundss. stjórnar: Suite L’Arlesienne
eftir Bizet.
20.45 Fornrit. Úr fornaldarsögum Norður-
landa (Andrés Björnsson).
ort ljóð.
21.15 Tónleíkar (plötur).
21.20 Dagskrá Kvenréttindafélags íslands:
Erindi: Um Guðrúnu Lárusdóttur
(Guðrún Jóhannsdóttir frá Brautar-
holti).
NÝTT ÚTVARPSBLAÐ
mann segja, að því voru ekki gerð nærri
nóg skil í þrjátíu mín. pistli.
1>AÐ ER NAUMAST
hægt að fagna þeirri nýbreytni, að ís-
lenzkir söngvarar skuli ekki syngja í útvarp-
ið ncma annan hvern mánudag. Orsök þess-
arar breytingar mun vera sú, að forráða-
menn útvarpsins telja svo mikla fæð inn-
lendra söngvara, ekki að ekki muni liægt að
halda þessum lið upp lýtalaust. Nú er samt
málum þannig háttað, að rnargir ólærðir
söngmenn, sem einu sinni eða svo, hafa
komið fram í útvarpinu hafa hlotið vin-
Frh. á bls. 13.
21.45 Spurningar og svör um íslenzkt mál
(Bjarni Vilhjálmsson).
22.05 Symfoniskir tónleikar (plötur):
a) Symfónía nr. 6 í G-dúr („Pauk-
enschlag”) eftir Haydn.
b) Konsert fyrir fiðlu, celló og
sveit eftir Brahms.
Föstudagur 5. nóvember.
20.30 Útvarpssagan: „Jakob” eftir Alex»
ander Kielland, II. (Bárður Jakobs-
son).
21.00 Strokkvartett útvarpsins: Kvartett nr.
15 í B-dúr eftir Mozart.
21.10 Frá útlöndum (Þórarinn Þórarinsson
ritstjóri).
21.30 íslenzk tónlist (plötur).
21.15 Erindi: íslenzk blaðantennska hundr-
að ára. (Vilhjálmur Þ. Gíslason).
22.05 Danslög frá Sjálfstæðishúsinu.
Laugardagur 6. nóvember.
20.30 Útvarpstríóið: Einleikur og tríó.
20.45 Leikrit: Allt fyrir Maríu, eftir Jóh.
Allen. (Leikstjóri Þorst. Ö. Stephen-
sen).
22.05 Danslog (plötur).