Dægradvöl - 01.04.1948, Blaðsíða 4

Dægradvöl - 01.04.1948, Blaðsíða 4
I DÆGRADVÖL 1. 2. .‘5. I. 5. 6. 7. 8. D. II). 11. 12. i:i. SPURNINGARNAR: 14. Hvað var klukkan þegar slysið vikli til? 15. Hvaða mánaðardag vildi slysið til? 16. Á hvaða götuhorni varð slysið? 17. Varð' kvenmaður .eða karlmaður fyrir slys- 18. inu? 19. Féll konan eða maðurinn í götuna? 20. Hver átti bílinn? Hvert var heimilisíang eigantla bílsins? 21. Hvert var símanúmer eiganda bílsins? Hvað selur eigandi bílsins? 22. Hvaða númer var ;í bílnum? 25. Eítir hvaða götu ðk bíllinn? 24. Hvað voru margir áhorfendur að slysinu? 25. Hvað höfðust áhorfendurnir að? Sá bílstjórinn slysið? Hverskonar verzlun er á næsta götuhorni? Hver á þá verzlun? Hver er adressa þeirrar verzlunar? Hver er addressa I.. H. Matt? Með hvað verzlar I,. H. Matt? Hverskonar verzlun er til hægri við 1.. 11. Matt? Hver á verzlunina sem er til hægri við L. H. Matt? í hvaða átt ók bíllinn? Voru nokkrir aðrir bílar sjáanlegir? Hvað cr liúsið rnargar liæðir? Hafði sá, eða sú, sem fyrir slysinu varð nokkra böggla meðferðis? C. HEILABROT. XIX. Hnefaleikakeppni. 1. HVOR KF.PPENDANNA ER SKYI.DUR TIM LITLA? 2. IIVERNIG ER FRÆNDSEMI ÞEIRRA HÁTTAÐ? XX. Svindlað á klœðskera. Ottó klæðskeri varð fyrir leiðinlegu -óhappi fyrir nokkrum dögum. Ókunntir maðúf,' ósköp hlátt áfram og viðkunnanlegur, kom inn í búð- ina hans og keypti seinasta frakkann sem ltann hafði á boðstólum. Frakkinn kostaði kr. -150,00 (tg inaðurinn borgaði hann með ávísun, útgef- inni af velþekktu firma, að upphæð kr. 500,00. ..Því miður get ég víst ekki gefið til baka,“ sagði Ottó um leið og hann leit x tóman pen- ingakassann. „Bíðið annars augnablik," bætti hann samstundis við, „ég hleyp lrérna yfir í kjöt- búðina beint á móti og fæ skipt þar.“ Svo þaut liann út en kom að vörmu sþori ai’tur og afhenti manninum frakkann og kr. 50,00 til baka. Síð- an kvaddi viðskiptavinurinn mjög kurteislega og gekk sína leið. IJm hádegið daginn eftir kom kjötkaupmað- urinn alvee óvænt í húðina til Ottós. Strax eftir að hann háfði heilsað tjáði hann Ottó, að þegar liann hefði ætlað að hefja ávísunina í bankan- um hefði sér verið sagt að ávísunin væri fölsuð. „Mér þvkir afar leitt að þú hefur látið leika á þig,“ hélt hann áfram, „en ég verð að biðja þig um að gjöra svo vel að endurgreiða mér ávís- unina." Ottó klæðskeri gat vitanlega ekki skoiast und- an bví 02' areiddi kjötkauDinanninum ávísunina. Ottó leitaði síðan aðstoðar lögreglunnar, en ár- angurslausjt. . , ... 4 JIVERSÚ MÍKLU FÉM/ETÍ TAPAÐI OTTÓ KLÆÐSKERI Á ÞESSUM VIDSKIPTUM?

x

Dægradvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dægradvöl
https://timarit.is/publication/825

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.