Dægradvöl - 01.04.1948, Side 5

Dægradvöl - 01.04.1948, Side 5
D Æ G R A D V 0 L XXI. Járnsmiður fer 1 bœinn. Júlíus járnsmiður, cn hann býr eins og allir vita í einu úthverfa bæjarins, fór dag nokkurn í síðastliðinni viku ýmsra erinda til bæjarins. hegai' hann £ór að heiman hafði hann aðeins kr. 100,00 í veskinu, en þegar hann kom heim aftur hafði hann kr. 000,00. Hann hafði kcypt sér skó í Miðbænum og ýmislegt matarkyns á Grænmetistorginu. Hann hafði einnig farið tii augnlæknisins til rannsókn- ar. Þótt flestir járnsmiðir fái útborgað á Föstu- dögum þá fær Júlíus samt sem áður útborgað á Fimmtudögum, og þá með bankaávísun. Eini bankinn í þessum bæ er aðeins opinn á Iniðju- dögum, Föstudögum og Laugardögum. Augn- læknirinn hefur ekki viðtalstíma á Laugardög- um. og aldrei er neitt til sölu á Grænmetistorg- inu á Fimmtudögum og Föstudögum. HVAÐA DAG FÓR JÚLÍUS JÁRNSMIÐUR FIL BÆJARINS? XXII. Handavinna. Sigga systir þarf að klippa þrjár pappírsarkir niður í renninga sem eiga að vera 2 cm á breidd og 20 cm. á lengd. Arkirnar eru 20x40 cm. að llatarmáli. Sigga er þrjár sekúndur með hvern renning, og klippir þá niður án þess að brjóta arkirnar. HVAÐ GETUR SIGGA SYSTIR VERID FLJÓTUST AD Kl.IPPA ARKIRNAR- XIX SAEMISCH V. ALEKHINE (Dresden, 1926) D. SKÁKÞRAUTIR. XX. ALEKHINE v. RETl (Wien, 1922). XXI. ANDERSSEN v. KOLISCH (1861) Hvernig myndi fara ef hvítur léki: 1. Bd3—lu skák; Kg8—h8. 2. H.12 xd6? Hvernig myndi fara ef svartur léki: Má hvítur leika: 1. Rr3xd5? 1.......... HcTxHel. 2. IlflxHel; IId8xd4.? XXII. CHARLES G. WATNEY (1920) XXIII. J. A. SCHIFFMANN XXIV. CERALD F. ANDERSONXXV. ARNALDO ELLERMAN (1930) (1917) (1917) Hvítur á leik og mátar í 2. leik.

x

Dægradvöl

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dægradvöl
https://timarit.is/publication/825

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.