Dægradvöl - 01.04.1948, Síða 7

Dægradvöl - 01.04.1948, Síða 7
DÆGRAD V Ö L / F. MÍNtJTU-GÁTUR. I. Um land og þjóð. 1. Hver sagði, og við hvaða tækifæri: „Um hvat reiddust goðin, þá er liér brann hraun- it, er nú stöndum vér á?“ 2. Hvað hét faðir Gunnlaugs ormstungu? 3. Hvar gerðist Hænsa-Þóris saga einkum? 1. Hvað hét bær Eiríks rauða á Grænlandi? 5. Út á hvað gengur Skáld-Helga saga aðal- lega? G. Hver var versti óvinur Bjarnar Arngeirs- sonar Hítdælakappa? 7. Hvað er langt frá Akureyri að Goðafossi? 8. { livaða kjördæmi varð 100% þátttaka í at- kvæðagreiðslunni um lýðveldisstofnunina 1044? 9. Hver var forseti Sameinaðs Alþingis á Al- þingishátíðinni 1930? 10. Hvar hefur silfurberg verið unnið úr jijrðu hérlendis til útflutnings? 11. Hvaða tvær vörutegundir telja ís'enzk stjórnar\'öld þjóðfélagslega gagnlegastar? 12. Hvert er stærsta innflutningsfyrirtæki lands- ins? II. Um heima og geima. 1. Hvernig er rómverska talan MDCCC skrif- uð með arabiskum tölustöfum? 2. Hvaða ríki liggur ;í milli Svisslands og Anst- urríkis? 3. Hvaða borg stendur í mestri hæð frá sjávar- fleti? I. Hver \ar merkasti kennari Alcxanclers mikla? 5. Ilver sagði: „Ekkert er víst nema dauðinn og skattarnir?" G. Hvaða skip var það fyrsta, sem sökkt var í Heimsstyrjöldinni síðari? 7. Eftir hvern er óperan Carmen? 8. Hversvegna klæðast menn einkum hvítum fötum í Hitabeltinu? !). Hvaða tveir jtjóðhöfðingjar buðust til að miðla málum á milli stríðsaðila í Nóvember 1939? 10. Hvar er Djöflaeyjan? 11. Hvaða reikistjarna er af líkastri stærð og Jörðin? 12. Hvað cr Talmud? III. Bœkur og menn. Hér fara á eftir nöfn sex erlendra rithöfunda ásamt nöfnum bóka sem þeir hafa skrifað, en nöfnum höfunda o,g bóka er af ásettu ráði ruglað til þess að gefa þér kost á að sýna bókmennta- þekkingu þína með því að feðra bækurnar rétt. 1. Octave Aubry: Fatæki Jack. Nr........ 2. Niccoló Machiavelli: Dr. Jekyll og Mr. Hyde Nr............. ,'l. Robert Graves: Einkalíf Napoleons. Nr......... 4. Tacitus: Furstinn. Nr......... 5. Robert L. Steveuson: Ég, Claudíus. Nr......... 6. Frederick Marryat: Germanía. Nr. ....... IV. Burt með allar boðflennur! Á meðal eftirfarandi sex nafna í hverjum ilokki er eitt sem komist hefur j)ar með án þess að eiga þar beinlínis heima, eða væri a. m. k. betur sett einhversstaðar annarsstaðar. Hverjum cr ofaukið? a. 1. Tokio, c. 1. „Lynge ritstjóri“, 2. New York, 2. „Pan“, 3. Berlin, •> „Hafnsögumaðurinn 4. London, og konan hans“, 5. París, 4. „Segelfoss bær“, ö. Santiago. 5. „Benoni", h. 1. Mikhail Botvinnik, (). „Flakkarar". 2. Vassily Smyslov, d. 1. Norðursjórinn, 3. Isaac Boleslavsky, 2. Svartahafið, 1. Salo Flohr, !>. M iðjarðarhafið, 5. David Bronstein, 4. Kaspíahafið, (). Samuel Reshevsky. 5. Rauðahafið, G. Eystrasaltið. V. Heimsfrcegir útlendingar. Loks lara hér á eftir nöfn sex heimslrægra út- lendinga ásanit stöð’um þeirra í þjóðfélaginu, cn stöður þeirra eru ekki birtar í sönni röð og nöfn- in. Urlausnarefnið er ])ví ]tað að setja númer það sent stendur fyrir lraman hvert mannsnafn aftan við stöðuna. 1. Alcide de Gasperi: Skáldsagnahufundur. Nr. 2. Albert Einstein: Verkalýðsleiðtogi. Nr. 3. Haile Selassie: Kvikmyndaleikari. Nr. 4. P. G. Wodehouse: Forstetisiáðhena. Nr. 5. Robert Taylor: Vísindamnður. Nr. 6. Jolin L. Lewis: Keisari. Nr.

x

Dægradvöl

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dægradvöl
https://timarit.is/publication/825

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.