Austurland


Austurland - 18.06.1998, Blaðsíða 6

Austurland - 18.06.1998, Blaðsíða 6
6 FIMMTUDAGUR 18. JÚNÍ 1998 LÍFEYRISSJÓÐUR * AUSTURLANDS Megin niðurstöður ársreikninga lífeyrissjóðsins sbr. 7. mgr. 3. gr. laga nr. 27/1991 Efnahagsreikningur 31.12.1997 Yfirlit yfir breytingar á hreinni eign árið 1997 Fjárfestingar Millj. kr. Varanlegir rekstrarfjármunir........................ 28 Verðbréf með breytilegum tekjum ................. 3,563 Verðbréf með föstum tekjum....................... 5,584 Veðlán .......................................... 1,081 Aðrar fjárfestingar ................................ 76 Fjárfestingar 10,332 Ýmsar kröfur og eignir..................... 215 Ýmsar skuldir.............................. - 3 Hrein eign til greiðslu lífeyris 10,544 Ýmsar kennitölur: Lífeyrir sem hundraðshlutfall af iðgjöldum. 29,01% Raunávöxtun umfram vísit. neysluv. 1996......... 13,41% Meðal raunávöxtun s.l. 5. ár..................... 9,97% Millj. kr. Fjárfestingartekjur umfram fjárfestingargjöld 1,401 Iðgjöld ............................................ 672 Lífeyrir....................................... < 195 > Rekstrarkostnaður.............................. < 32 > Aðrar tekjur umfram önnur gjöld ............... 4 1850 Hækkun á hreinni eign á árinu.................. 1.850 Hrein eign frá fyrra ári ...................... 8,694 Hrein eign til greiðslu lífeyris 10,544 Starfsmannafjöldi, slysatryggðar vinnuvikur deilt með 52.......................................... 7 Kostnaður sem hundraðshluti af iðgjöldum..... 4,18% Kostnaður sem hundraðshluti af eignum .......... 0,29% Lán til sjóðfélaga: Umsækjandi þarf aö hafa greitt í lífeyrissjóð í að minnsta 3 ár og til Lífeyrissjóðs Austurlands síðustu sex mánuði. Umsóknir um lán eru teknar til afgreiðslu á stjórnarfundum. Biðtími eftir láni er áætlaður 3 mánuðir. Hámarkslán er 1.500.000 til 20 ára. Aðeins er lánað gegn veði í fasteign. Lán sjóðsins að viðbættum eftirstöðvum annarra veðskulda má ekki nema meiru en 40% af brunabótamati eða 50% af sölumati eða verði. Fimm ár verða að líða milli lánveitinga. Fjöldi lífeyrisþega Fjöldi greiðenda 1997: Sjóðfélagar..................................... 6.076 Fyrirtæki......................................... 701 Fjöldi lífeyrisþega............................... 1080 Milljarðar Hrein eign til greiðslu lífeyris «1 m n i m U fl r I i -•JLIL U L J 0 I 1990 1991 1992 1993 1994 1995 1996 1997 Samkvæmt tryggingafræðilegri úttekt fyrir árið 1996 var staða lífeyrissjóðsins traust og hrein eign verulega umfram áfallnar skuldbindingar. Með tilliti til þýðingar þess að hinn mikli fjöldi sjóðfélaga fái upplýsingar um helstu atriði í starfsemi lífeyrissjóðsins ákvað stjórn Lífeyrissjóðs Austurlands að birta þessa auglýsingu. Skrifstofa sjóðsins er að Egilsbraut 25, Neskaupstað, sími 477-2000. í stjórn Lífeyrissjóðs Austurlands: Jón Guðmundsson, Seyðisfirði. Finnbogi Jónsson, Neskaupstað. Hrafnkell A. Jónsson, Fellabæ. Eiríkur Ólafsson, Fáskrúðsfirði. Framkvæmdastjóri: Gísli Marteinsson, Neskaupstað.

x

Austurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.