Austurland


Austurland - 17.09.1998, Síða 4

Austurland - 17.09.1998, Síða 4
4 FIMMTUDAGUR 17. SEPTEMBER 1998 Alþýðubandalagið á Austurlandi: Starfið fram að kosningum Mjög er nú horft til þess hver framvinda mála verður á Austur- landi varðandi samstarf Alþýðu- bandalags, Alþýðuflokks og kvennalista fram að næstu kosn- ingum. Sérstaklega gerist sú spuming æ háværari og áleitnari, hverjir verði valdir til þess að Þriggja manna vinnuhópur á vegum Austur-Héraðs hefur undanfarið unnið í málefnum Eiða, en eins og komið hefur fram í fjölmiðlum að undan- fömu hefur verið óljóst hvernig húsnæði Alþýðuskólans á Eið- um yrði nýtt eftir að Mennta- skólinn á Egilsstöðum hætti að nýta það. „Við emm að þreifa á þeim hlutum sem geta komið til greina og höfum m.a. fundað með austfirskum þingmönnum og menntamálaráðherra. Það sem helst er uppi á borðinu núna er geymslubókasafn. Reyndar er nú þegar búið að taka ákvörðun um að staðsetja safnið í Reyk- holti en út frá Byggðarsjónamiði er verið að endurskoða þá ákvörðun", sagði Katrínu As- grímsdóttir, en hún er í forsvari fyrir hópinn. Að sögn Katrínar hefur ráð- herra ýjað að því að selja „eigu- legustu“ eignirnar á Eiðum sem þýddi að sveitarfélagið sæti upp með afganginn. „Við viljum koma í veg fyrir að eignirnar verði seldar og meðal annars þess vegna viljum skipa efstu sæti sameiginlegs framboðslista á Austurlandi fyrir næstu Alþingiskosningar. Það er ekki ætlun mín að leit- ast við að svara þessari brenn- andi spurningu væntanlegra kjósenda í þessum pistli. Hins vegar mun ég gera grein fyrir við láta reyna alveg á hvort hug- myndir um geymslubókasafn geti gengið. Stóri kosturinn við að fá títtnefnt bókasafn á Eiða er að sveitarfélagið þarf ekki að kaupa eignimar sem fyrir eru.“ Nú í vor voru samtökin Eiða- vinir stofnuð. Hvaða áhrif skyldi félagsskapurinn hafa á starf hópsins? Þeir eru í raun að vinna á öðrum nótum. Þeir hafa t.d. áhuga á námskeiðahaldi og slíku sem að okkar mati er hlutur sem á samleið með bókasafni. Hins vegar er námskeiðahald eitt og sér nóg til að standa undir rekstri Eiða. Það ber að hafa í huga að nýting hluta eins og heimavistar og eldhúss er ekki inni í rekstri slíks geymslubókasafns. Nám- skeiðahald þyrfti því að skoða í stærra samhengi, t.d. í sambandi við fræðslunet SSA. A sínum tíma var auglýst eft- ir hugmyndum um hvemig hægt væri að nýta það húsnæði sem fyrir er, en við erum komin styttra á veg með aðrar hug- myndir en bókasafn", sagði Katrín að lokum. starfinu innan Alþýðubandalags- ins og þeim verkefnum sem framundan eru í haust. Formaður Alþýðubandalags- ins, Margrét Frímannsdóttir, var nýlega á ferð um Austurland og heimsótti flest starfandi Alþýðu- bandalagsfélög í kjördæminu, auk þess sem hún kom á nokkra vinnustaði. Á fundum sínum gerði Margrét grein fyrir stöðu samningaviðræðna milli flokk- anna og sagði frá nokkmm atrið- um sem hún taldi góðar horfur á að fullt samkomulag væri um. Ohætt er að segja að máli Margrétar hafi verið vel tekið, en ýmsir kváðust þó vilja bíða eftir endanlegum niðurstöðum áður en þeir lýstu afstöðu sinni til hins nýja kosningabandalags. Er það að ýmsu leyti skiljanleg af- staða, og það sama má segja um viðbrögð þeirra sem sögðu sig úr Alþýðubandalaginu eftir ákvörð- un aukalandsfundar flokksins í sumar. Þeir sem studdu þá ákvörð- un máttu vita að hún var afdrifa- rík og varla við því að búast að algjör einhugur ríkti eftir að sú stefnubreyting var ákveðin. Fólk hefur nú einu sinni sína sannfær- ingu, taugar og skap. Sú staða hefur nú komið upp að Alþýðubandalagið hefur ekki þingmanni á að skipa í Austur- landskjördæmi. Eru það mikil umskipti sé litið 20 ár aftur í tím- ann þegar Alþýðubandalagið hafði hér sína þrjá þingmenn. Þessar tvær staðreyndir segja Ráðherrastofu Eysteins Jónsson- ar, fyrrverandi ráðherra, alþing- ismanns og formanns Framsókn- arflokksins bættist góður gripur laugardaginn 29. ágúst síðastlið- inn. Forseti Alþingis, Olafur G. Einarsson, afhenti þá ráðherra- stól til varðveislu í Ráðherra- stofu Eysteins Jónssonar í Löngubúð á Djúpavogi. Faðir okkar fékk umboð sitt frá fólkinu og flestir munir í minningarstofunni eru frá fólki sem vildi þakka honum fyrir störf hans. Ráðherrastofa Eysteins er minnismerki um það, meðal annars, að starf stjómmálamanns er þakklátt starf. Það er von okkar að safn þetta til minningar um foreldra okkar, Eystein Jónsson og Sól- veigu Eyjólfsdóttur, gefi nokkra innsýn í störf stjómmálamanns og heimili hans. Að heimsókn á safnið veki áhuga á stjómmála- starfi og verði til þess að ungt fólk fái áhuga á að vinna að stjómmálum. I ævisögu Eysteins 1 okkur ýmsa hluti, en þó einkum tvennt: I fyrsta lagi að framundan er gífurlegt starf, þar sem ríkja þarf eindrægni og óeigingirni allra þeirra sem vilja veg vinstra framboðs á Austurlandi sem mestan. Efla þarf starf í flokks- félögum, vinna hratt og ákveðið að skipan framboðslista, koma sjónarmiðum hins nýja kosn- ingabandalags skipulega á fram- færi með fundahöldum og útgáfu- starfsemi og síðast en ekki síst þarf að útvega lágmarksfjár- magn til baráttunnar. Þetta þurf- um við að gera sjálf hér fyrir aust- an án halds eða trausts heima- þingmanns, en vonandi með at- beina þeirra sem gegna forystu hins nýja kosningabandalags á landsmælikvarða. I öðru lagi segir sagan okkur að í Austurlandskjördæmi hafa félagshyggjuöfl lengi átt miklu fylgi að fagna. Sú staðreynd eflir bjartsýni okkar og trú á að vegur okkar í næstu Alþingiskosning- um geti orðið mikill ef vel er ró- ið, og gott fólk velst til þess að skipa framvarðarsveit. Almennt hygg ég að stuðn- ingsfólk Alþýðubandalagsins á Austurlandi sé búið að átta sig á Jónssonar, sem rituð er af Vil- hjálmi Hjálmarssyni fyrrverandi ráðherra og alþingismanni og samflokksmanni föður okkar í Framsóknarflokknum, segir orð- rétt eftir föður okkar: „Mér er umhugað að koma þeirri skoðun minni á framfæri að það sé ekki dyggð að vera utan flokka. Þá taka menn ekki þátt í þeirri þeirri nýju stöðu sem upp er komin og tel ég að meirihluti þess sé reiðubúinn að ganga til liðs við hinn nýja vettvang. Þá hefur undirritaður verið í óformlegu sambandi við ein- staklinga innan raða Alþýðu- flokks og kvennalista, og er ekki annað að heyra en að í þeirra röðum sé fólk jákvætt gagnvart væntanlegu samstarfi. Er þá ekki annað eftir en að koma á form- legum samskiptum og vinna að málunum með jákvæðum hug og heiðarleika og ætti þá uppskera kosningnna að verða ríkuleg. Ný líður vonandi að því að endanleg drög að sameiginlegri málefnaskrá flokkanna líti dags- ins ljós. Tímabært er að almenn- ingur geti farið að átta sig á því að hverju skuli stefnt með sam- starfinu, og verður að vænta þess að í þessum mánuði gefist lands- mönnum tækifæri til þessa að kynnast a.m.k. drögum að stefnu hins nýja kosningabandalags. Aðalfundur Kjördæmisráðs Alþýðubandalagsins í Austur- landskjördæmi verður haldinn á Hótel Bláfelli Breiðdalsvík laugardaginn 3. október næst- komandi. Verða þar væntanlega líflegar umræður um þá stefnu sem í mótun er og starfið, sem þarf að vinna fram að kosning- um. Fundarboð hefur nú verið sent út til allra aðildarfélaga að Kjördæmisráðinu og verður að vænta þess að hvert einasta félag sendi fullskipaða sveit fulltrúa á aðalfundinn. Sigurjón Bjarnason (Formaður Kjördœmisráðs Alþýðubandalagsins í Austur- landskjördæmi.) hópvinnu um málefni sem verðu að fara fram - og er skilyrði þess að lýðræði fái staðist". Böm Eysteins Jónssonar og Sólveigar Eyjólfsdóttur þakka öllum þeim sem komið hafa að framtaki þessu á Djúpavogi fyrr og síðar. Ólöf Steinunn Eysteinsdóttir Leiklistarnámskeið Dagana 25. -27. september mun Leikfélag Norðfjarðar gangast fyrir leiklistarnámskeiði. Leiðbeinandi verður Ingibjörg Björnsdóttir Áhugamenn um leiklist etu hvattir til að hafa samband sem allta fyrst við Aðalbjörn Sigurðsson s. 899 4363 Bjarna Freysteinsson s. 477 1435 eftir kl. 16.00 eða Eyrúnu Ásvaldsdóttur s. 477 1745 Ath. takmarkaður fjöldi er að námskeiðinu. etfu lítilli íbúð eða herbergi með aðgangi að eldhúsi, til leigu. Vinsamlega hafið samband við Jón Einar Netagerð Friðriks Jónssonar hf. (3). 477-1339 Framtíð Eiða enn óljðs Ráherrastóll í Ráðherrastofu

x

Austurland

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.