Austurland


Austurland - 12.11.1998, Blaðsíða 3

Austurland - 12.11.1998, Blaðsíða 3
FIMMTUDAGUR 12. NÓVEMBER 1998 3 Færeyjaferð Félags harmoniku- unnenda á Norðfirði Þriðja september fóru félags- menn í Félagi harmonikuunn- enda á Norðfirði með ms. Nor- rönu til Færeyja í menningar- og skemmtiferð ásamt mökum, vinum og vandamönnum. Sam- tals fóru í ferðina 31 maður á 9 einkabílum og til gamans má geta þess að yngsti spilarinn í hópnum, Pálína Fanney Guð- mundsdóttir, er aðeins 12 ára og elsti spilarinn, Bjarni Halldór Bjarnason, er 77 ára. Spilað var fyrir dansi um borð í Norrönu á báðum leiðum ásamt hljómsveit skipsins. Einnig var spilað í S.M.S.-verslunarmiðstöðinni í Þórshöfn og í Utvarp Færeyjar. Þá var tekið viðtal við Omar Skarpéðinsson, formann og Egil Jónsson ,stjómanda hljómsveit- arinnar og flutt í útvarpinu. Laugardaginn 5. September sat hópurinn kvöldverðarboð í Fuglafirði í boði bæjarstjómar- innar þar ásamt Lúðrasveit Fuglafjarðar og síðan var hald- inn dansleikur sem var mjög Leikfélag Nordfjarðar ^ ^umsýnir le/kr/^y^j Rjúkandi Ráð eftir Jónas og Jón Múla Árnasyni í leikstjórn Ingibjargar Björnsdóttur laugardaginn 21 nóvember kl. 20.30 Sunnudagur 22. nóvember kl. 16.00 Miðvikudagur 25. nóvember kl. 20.30 Laugardagur z8. nóvember kl. 20.30 Sunnudagur 29. nóvember kl. 16.00 Norðfirskir harmonikuunnendur á góðri stund. Þrjátíu og einn fóru í ferðina og skemmtu ungir sem aldnir sér vel og vakti lieimsóknin athygli fjölmiðla í Fœreyjum. fjölmennur og skemmtilegur og lukkaðist í alla staði afar vel. Skoðunarferðir voru farnar um Straumey, Austurey og Vogey og skoðaðir margir áhugaverðir staðir. Um allan undirbúning ferðarinnar sá Egill Jónsson, stjórnandi. Áttunda september var síðan komið heim aftur eftir mjög vel heppnaða ferð. Gísli S. Gíslason, ritari F.H.U.N. Getraunaleikur Þróttar og Norðfirskir harmonikuleikarar tróðu upp víða í Fœreyjum, m.a. í verslunarmiðstöðinni SMS í Þórshöfn sent er Kringla þeirra frœnda okkar. Nýr getraunaleikur Þróttar og PIZZA 67 hefst um næstu helgi. Tippað verður á enska seðilinn og gilda allar raðir sem hafa félagsnúmerið 740 og hópnúm- er. Leikurinn stendur yfir í 10 vikur og gilda 8 bestu vikurnar hjá hverjum hóp. Sigurvegararn- ir fá að launum pizzaveislu hjá PIZZA 67 í Neskaupstað. Frekar rólegt hefur verið yfir tippinu undanfarnar vikur og ár- angurinn ekkert sérstakur. Einn Tilkynning frá kvenfélaginu Nönnu Við verðum á ferðinni í hús á næstunni, með jólakort, til styrktar sjúkrahúsinu. Vinsamlegast styrkjið gott málefni Stjórn kvenfélagsins Nönnu vegararnir í síðasta hópleik sem lauk í maí, voru kennararnir í Tippverki sem sigruðu með tveggja stiga og hafa þeir komið sterkir til leiks í haust og eru til alls líklegir. Nýir hópar fá hópnúmer hjá Getraunaþjónustu Þróttar sem er opin á föstudögum kl 19.30-21 og laugardögum kl 10-13. Knattspyrnudeild Þróttar tippari náði þó í sumar tvisvar sinn- um 13 réttum og hafði rúmlega hálfa milljón upp úr krafsinu. Nú er það sem sagt hópleikurinn og hvetjum við alla tippara að koma út úr skápnum og skrá sig í hópleik- inn. Það er tilvalið fyrir vinnu- staði að taka sig saman og slá saman í seðil. Munið að röðin kostar aðeins 10 kr. Sigur- Okeypis smáar Til sölu Skoda 120, hvítur. í góðu ástandi. Varahlutir fylgja ásamt vetrardekkjum á felgum. Upplýsingar í s. 477-1627 og 470-9000 (v.s.) Fimmtudagskvöld 12. nóvember Carlsbergkvöld Jeg vU vid'- „Jeg et i Rokkveisla - Sálarveisla - „Soul“tónlist Onnur sýning 14. nóv. Aukasýning föstudag 13. nóv.-uA Dansleikir 13. og 14. nóv. eftir Sálarveislurnar (Já, dansleikir bæði föstudags og laugardagskvöld!) Aldurstakmark 18 ár. Miðaverð 1500 kr. *Sálarfólkið (Lög úr sýningunni verða flutt) *Hin alþjóðlega danshljómsveit Ágústar Ármanns *Stuðkropparnir sem slógu í gegn síðast Pizza 67 eími 7S5 6767 og477 l?67 & Hótel Egilebúð eími 477 1221 egilebud@ieholf.ie Austfirðingar - ferðamenn SPARISJÓÐUR NORÐFJARÐAR Hraðbanki NESKAUPSTAÐ OG REYÐARFIRÐI OPINN ALLAN SÓLARHRINGINN Betri þjónusta - fijrir þig og þína í hraðbanka Sparisjóðsins geta viðskiptavinir okkar tekið út reiðufé af bankareikningum sínum á hvaða tíma sólarhrings sem er. SPARISJOÐURINN St'AKIS)ÓÐUR NORÐFJARÐAR -Jyrirþigogþína

x

Austurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.