Eining - 10.01.1944, Blaðsíða 11
E I N I N G
11
Oscar Olsson,
hátemplar.
Árni Óla, blaðam.
stórkanzlari.
Pétur Zophoniasson,
fyrv. stórtemplar.
Bræðralagshugsjónin er í samræmi við
hið innra eðli mannsins. Maðurinn veit,
að hann er andlegrar ættar og stefnir
að göfugu takmarki. Bræðralag Regl-
unnar stuðlar að réttum lífsskilningi
og göfgar hvern mann.
EiHkur Sigurðsson.
Nokkrir þjóðkunnir menn
og merkir templarar
hefur sérstöðu í starfsliði Reglunnar, og leyfir blaðið sér að birta af honum
tvær myndir. Hann hefur verið ritari, skrifstofustjóii og að nokkru leyti fjár-
gæzlumaður Stórstúkunnar hátt á þriðja tug ára. A þessuin saina tíma liefur
hann einnig haft afgreiðslu Æskunnar, stærsta barna- og unglingahlaðs lands-
ins, og bókaverzlun hin síðari árin. Öll þessi umsvifamiklu störf heíur iiann
loyst af hendi mcð fráhærri trúmennsku, hirðusemi og dugnaði.
Friðrik Á. Brekkan,
fyrv. stórtemplar.
Jón Árnason, prentari,
umboðsm. hátemplars.
jrmr/m