Kvennablaðið - 19.06.1939, Blaðsíða 5

Kvennablaðið - 19.06.1939, Blaðsíða 5
I viðjum vanans. Fátt er jafn sljóvgandi og rótgróinn vani. Sá, sem gengur einhverjum ávana á liönd, missir um leitS hluta af frelsi sinu. Hann hættir að liugsa ráð sitl, þegar hann verður verkfæri hefð- bundinnar venju. Þó mun það ekki fjarri því rélta að álykta, að mannkyn all sé, að meira eða minna leyti, í greipum gamalla erfðakenn- inga og venja. Virðist þetta gilda jafnt um æðri sem lægri. Um aldaraðir var því leynt og ljósl troðið í konur, að þær stæðu karlmönnum að haki á allflestum sviðum lífsins. Þegar stundir liðu, l>ar þetta vitanlega tilætlaðan árangur. Minnimáttarkend konunnar óx og dafnaði. Karl mennirnir réðu lögum og lofum í hvivetna. Að vísu hefir þetta breyst allmikið hin síðari ár. En kyngikraftur vanans er samt víða enn i al- gleymingi í íslensku þjóðlífi, að því er snertir stöðu konunnar. Nýjasta dæmi þessa er skipun 7 manna sér- fræðinganefndar lil að framkvæma matvæla- rannsóknir hér á landi. Hinu liáa lieill)rigðis- málaráðuneyti hefir að því er virðist ekki hug- kvæmst, að aðrir gælu um þessar rannsóknir fjallað en karlmenn. Engin kona lilaut sæti i nefndinni. Þó munu störf nefndarinnar að sjálf- sögðu mjög snerta einn aðalverkahring konunn- ar. Einhver kann nú að koma fram með þá afsökun, að sérfræðinga hafi ekki verið völ úr hópi kvenna Það getur verið, að íslenskar kon- ur eigi t. d. ekki neinn sérfræðing í l'jármálum sín á meðal, en þó liefði hitt verið hægur vandi að fimia 2—.‘5 konur, sem uppfylla kröfuna um unnar. Það var einkum vegna framtiðar dsetr- anna, sem mæður okkar börðust fyrir kvenrétt indum og krafan um kvenréttindi var aldrei annað en krafan um mannréttindi lianda öllum, án tillils lil kynja. Reykjavík, 21. april 1939. í stjórn Ivvenréttindafélags íslands: Laul'ey Valdimarsdóttir. Aðalbjörf? Sijíurðardóttir. Þóra Vigfúsdóttir. María Knudsen. Ingibjörg Benediktsdóttir. sérfræðinga og skipa þær í nefndina. Ástæðan til að þetta var þó ekki gert, er því sennilega sú, að rótgróinn vani, eða réttara sagt óvani, virðist liafa ráðið gerðum valdhafanna og er leitt til þess að vita. Það hefir verið fullyrt, að það sé fösl regla hjá yfirvöldum þessa lands, að skipa aldrei konur í nokkra launaða nefnd, Óneitanlega mundi þó margur fagna því, ef æðsta stjórn landsins hnekli þessum áhurði öðru hvoru og sýndi það í verki, að hún gæti fell af sér fjötra hins blinda vana. Hitt er bæði gömul og ný saga, að margir atvinnurekendur, stofnanir sem einstaklingar, eru haldnir þeirri hefðbundnu venju, að greiða konum lægri laun en körlum fvrir samskonar vinnu. Það verður nú ekki um það deilt, liversu óréttmætt þetta er, né heldur hitt, livað þeir atvinnurekendur, sem varpað liafa af sér oki vanans í þessum efnum, standa hinum framar. Hlédrægni kvenna alment og deyfð þegar troð- ið er á réttindum þeirra, sýnir þráfaldlega liversu þær eru einnig lmeptar í fornar viðjar vanafestunnar. Það er ekki nóg að ympra í eigin hópi á hinum og þessum aðfinslum og áliuga- málum, lieldur verður að koma þeim fyrir al- menningssjónir. Til þessa er prentað málgagn nauðsvnlegt. Það er i rauninni furðulegt sinnu- leysi af kvenfélögum landsins, að þau skuli ekki fyrir löngu hafa sameinast um útgáfu kvenna- blaðs. Þrjár virðingarverðar tilraunir hafa ver- ið gerðar með útgáfu kvennablaðs, en að sögn varð ónógur stuðningur kvenþjóðarinnar þeim öllum að fótakefli. Eg fyrir mitt levti er þeirr- ar trúar, að reyndin mundi verða önnur og hetri nú í þessum efnum. Hevrt hefi eg þeirri mótbáru fleygt, að kon- urnar þurfi ekki sérstök blöð. Þær geli notast við þau, sem fvrir eru. Reynslan sýnir bara, að þær gera það ekki, af hverju sem það stafar. Verið getur að þetta breytist með tímanum, eu eins og stendur, er þörfin fyrir sérstakt mál gagn að verða æ meir knýjandi. Útgefendur íslensku hlaðanna hafa lekið upp þann sið, að hafa svokallaðar kvennasíður i blöðum sínum. Ef taka á kvennasíður þessar sem mælikvarða útgefendanna á þroskastig KVENNABLADIÐ 5

x

Kvennablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kvennablaðið
https://timarit.is/publication/836

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.