Kvennablaðið - 19.06.1939, Blaðsíða 12
sinnulausar um Jjcssí mál. Þær haí'a sama aðgang og
kariar að ýmsum skólum, svo sem memaskóium, gagn-
íræoaskoium og versiunarskólmn, og Jmr sianua pær
sig oft lult eins vei og yíirleitt sýna pær eKKi laKari
gáfur og hæl'ni. En þegar stúika, sem seuo nenr vio nno
piitsins i skóianum, og ef tif vtli sýnt sig uugiegri ao
tlestu ieyti, kemur út í atvinnuliiið, Jþa verour nun
aö gera sér að góðu, að lá 100 tii lou kr. i iaun a man-
uði, meðan drenghnokkinn, stalinróðir nennar, tær ^oo
til 2oU. Og þelta vekur enga sérstaka gremju nja nennt
yl'irieitt, henni linst Jþað hara sjáiisagt, svo miKin er
máttur vanans.
Atvinnulifið hér á íslandi er aö mörgu ieyti ákaf-
lega ólíkt því, sem það er i öörum lonaum. Atvinna
er hér svo stopul. Mikiil hluti heimiiisíeðra helir ettKi
atvinnu nema nokkurn hluta ársins. Auk pess sem htnn
hættuiegi atvinnuvegur landsmanna, sjomenskan, gertr
pað að verkum að talsverður hópur kvenna verður ao
gerast fyrirvinna heimiiis á hverju ári, al' pvi að sjor-
inn gleypir menn peirra. Eg hefi olt verið aö hugsa
uin pað, hvað pjóðfélaginu beri að gera fyrir sjómanns-
konurnar; þetta eru í rauninni konur failinna hermanna
pjóðarinnar, sem ættu að eiga rétt lil eftirlauna, atvinnu
eða einhverrar viðurkenningar, bæði frá útgerðarfynr-
tækjum og frá pvi oiJÍnbera.
Að vísu er nú svo að atvinnumöguleikar konunnar
hafa aukist, en ennpá eru fjöhnargar takmarkanir á
pvi að konan hafi fullan aðgang til allra starfa; bæoi
eru settar hömlur á pað, að hún komist inn i atvinnu-
greinar, og ennpá eru miklar hömiur á þvi að hún
geti unnið öll störf, sem henni kannske hyðust, vegna
pess hve lílið er hugsað um að létta af henni heim-
ilisstörfunum. Til pess að gera giftu konunni fært að
stunda atvinnu utan heimilis, er nauðsynlegt, að unnið
sé að því að koma upp góðum dagheimilum fyrir börn-
in, sem hið opinbera, bærinn eða ríkið, rekur, — og
gætu börnin fengið par góða umsjón fyrir lítið gjald.
Við höfum hér í bænum vísir til slíkra dagheiinila og
pau gefast ágætlega.
Það parf að vera verkaskifting i pjóðfélaginu, en sú
verkaskifting á ekki að byggjast á kynjum; hún á ekki
að hyggjast á því, að annað kynið gíni yfir bestu stöð-
unum, bestu mentuninni, bestu laununum, heldur verð-
ur hver pjóðfélagsmeðlimur, hvort sem hann er karl
eða kona, að fá notið sín, fá þroskað sig, lifað frjálsu
og hamingjusömu lífi, án þvingunar.
Við verðum að gera okkur Ijóst, að breytingin við
pað að konan kemur inn í framleiðsluna pýðir ekki
aðeins pað, að pjóðfélagið hefir eignast marga nýja
pátttakendur að sköpun pjóðarauðsins, — en pað út af
fyrir sig ætti að vera gleðiefni hverju pvi þjóðfélagi,
sem væri á frainfarabraut, — heldur líka það, að nú
kemur fram á sjónarsviðið skari af þjóðfélagsmeðlim-
um, sem reynt hefir verið að hefta í sjálfstæðri pró-
un þeirra og nú fá möguleika til þroska og hetri af-
komu.
Mikill hluti kvenna, kannske meiri hlutinn, lítur enn-
pá pannig á Jjessi mál, að það sé skaði, að konan
skuli jjurfa að vinna utan heimilis sins; par sé henn-
ar verkahringur og annarstaðar ekki. Mín skoðun er
sú að eigi konan einhvern tíma að verða jafnrétthá
vera og karlmaðurinn í þjóðfélaginu, pá getur luin
aldrei orðið pað, nema með þvi að brjóta af sér lieimilis-
okið og ganga sem jafn rétthár félagi mannsins til
allra starfa pjóðfélagsins, hvort sem er með hug eða
hönd. Þetta er líka krafa allra kvenréttindafélaga, allra
kvenréttindakvenna. Sömu réttindi til vinnunnar, sömu
laun fyrir vinnuna og karlma.ðurinn. Að mínum dómi
er jjessi krafa grundvallarskilyrði fyrir frelsi konunn-
ar alment. Takist henni að ná pessu marki er hún
orðin jafn-frjáls, jafn-sjálfstæð vera og karlinaðurinn.
Og pað pjóðfélag, sem auðnast að veita ineðlimum sín-
um slikt frelsi, betra og hamingjusamara en nokkurt
annað pjóðfélag, sem til hefir verið. Launþegi.
Til þings
Þegar eftir margra ára vakningu, við könur
liöfum fengið jafnrétli við karlmenn, kosningar-
réll og kjörgengi, vil eg láta okkur nota þessi
fengnu réttindi betur.
Kvenfélögin um land allt sýna nokkurn áliuga
í þá átl, en sitja þó um of við daufan eld.
Atkvæði kvenna eru atkvæði meiri hlula þjóð-
arinnar, svo að okkur ætli ekki að verða skola-
skuld úr því að koma framvegis konum á þing.
Alþingi íslendinga er ráðstefna forráðamanna
þjóðfélagsins. En forráðamenn þjóðfélagsins eiga
að vera karlar og konur.
Dætur þjóðarinnar verða að lifa, engu síður
en synir liennar, góðu lífi. Jafnréttið liöfum við
illa notfært okkur, m. a. meðan rikið sér ekki
dætrum sínum fyrir hlutfallslega jafngóðri und-
irbúningsméiitun í harnameðferð og ýmsum
kvennastörfum sem sonunum i vélgæslu og em-
hættisrekstri.
Starfsgleðin fæst því aðeins að verk séu vel
af hendi leyst. Öll fákunnátta dregur úr henni.
Það er því óréttur, sem ríkið fremur á kvenþjóð-
inni að starfrækja ekki skóla til undirbúnings-
náms hennar vandasömu lífsstarfa, lilutfallslega
við skóla þá, sem það kostar vegna sonanna.
Þessum órétti treysti ég kvenfulltrúum einum
að lirinda.
Kvenréttindafélag íslands var slofnað með
tilliti til þeirrar kröfu, að konan yrði ráðandi
með karlmanninum á þjóðarhúinu.
Það er okkar, ekki aðeins að halda þessari
kröfu vakandi, heldur ganga tii þings og taka
þátt i löggjöf og lagabreytingum öllum, sem
gerðar eru.
Við Reykjavíkurkonur krefjumst þess við
næstu alþingiskosningar, að allir stjórnmála-
flokkarnir setji konur í annað sæti á lista sína,
12
KVENNABLAtHtt