Eining - 01.11.1949, Blaðsíða 13

Eining - 01.11.1949, Blaðsíða 13
EINING 13 1 \ 1 ♦ * 1» Geymi‘8 ver'ömœti yöar í geymsluhólfum Búnaöar- banka Islands, Austur- strœti 5. — Útibú Hverf- isgötu 108. Nokkur hólf óleigð enn. LÁTIÐ FAXANA FLYTJA YÐUR Á Afangastaðinn FLLGFÉLAG ÍSLAMDS H.F. HAMBORG Unibo&smenn vorir í Hamborg eru frá 1. apríl 1949: Theodor & F. Eimbcke, „Briiggehaus66, Raboisen 5 H.F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS íþróttamenn boröa bezt í TJARNAR- CAFÉ Oddfellowhúsinu Símar: 3552 og 5533 Forðist eignatjón Við framleiðum og höfum til sölu flestar gerðir handslökkvitækja og veitum fyllstu upplýsingar viðvíkjandi þeirn. Þessar gerðir höfum við nú fyrir- liggjandi: Til notkunar í hcimahúsum bendum við yður helzt á: 8 lítra Natron-tæki, verð kr. 113,50. 8 lítra Kvoðu-tæki, verð kr. 113,50, mjög hentugt til olíukyndinga. 5 kg. kolsýru-tæki, verð kr. 412,00. Fyrir verk- smiðjur og í vöruskemmur bendum við yður á hinar stórvirku S-50 kolsýru- samstæður. Verð kr. 2700,00. Þessar samstæður innihalda 50 kg. af kolsýru og eru færanlegar eftir vild. Verðið er miðað við öll tækin hlaðin. Við sjáum um hleðslur á öllum slökkvitækjum frá okkur og liöfum fullkomna spjaldskrá yfir, hvenær þau þurfa endurhleðslu við, og framkvæmum endurhleðslur við vægu gjaldi. Sími 3381 — Tryggvagötu 10 — Reykjavík. *

x

Eining

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eining
https://timarit.is/publication/833

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.