Félagsrit Sláturfélags Suðurlands - 01.03.1933, Blaðsíða 10

Félagsrit Sláturfélags Suðurlands - 01.03.1933, Blaðsíða 10
42 Félagsrit Slátarfélags Suðurlands Skinkupylsur ...................... 219 lcgr. Svínarullupylsur.................... 80 — Hainborgarpylsur.................... 21 — Kjötpylsur ......................... 23 — Soðnar rullupylsur ................ 430 — — skinkur .................... 1.238 — Soðin svínasulta................... 780 — lifrarkæfa ............... 1.912 — Reykt filet ....................... 208 — — rulluskinka ..................... 17 -—- Samtals .... 64.644 kgr. Er þetta rúmum 10 smálestum meira en búið var til bjá félaginu af sönni vörutegund árið 1931, og cr það mikil aukning og ánægjuleg, ekki sísl þcgar ]>css er gætt, að síðasta ár var látlaust framboð aí' sí-lælckandi kjöli engu siður en næsta ár á undan. Snemma á árinu 1931 réði félagið lil sín þaulvanan pylsugerðarmann, sem meðal annars býr til allskonar pylsur, sem notaðar eru í áskurð á brauð, og eru um 10 smálestir af framangreindum tegundum einmitt þcss konar vörur. Alt fram á næstsíðasta ár voru þessar tegundir svo að segja undantekningarlaust kevptar bingað tilbúnar frá Danmörku, og nam andvirði þeirra árið 1929 45 þús. kr., 1930 81 þús. kr. og 1931 30 þús. kr. En nú er svo kom- ið, að þvi er menn vita, að ekkejá af vörum þessum var flutt til landsins á s.l. ári, lieldur fullnægði Slátur- félagið þá þeirri innlcndu þörf, sem um var að ræða, og verður svo vonandi framvegis. Töíuverður hluti þess kjöts, sem unnið cr í pylsur, er kjöt, sem erfitt væri að selja óunnið, og er það einn liöfuðkostur þéssarar starfsemi, að liún breytir slíku kjöti í seljanlega vöru.

x

Félagsrit Sláturfélags Suðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsrit Sláturfélags Suðurlands
https://timarit.is/publication/844

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.