Eining - 01.06.1971, Blaðsíða 9
EINING
9
legra starfa, en þó sérstaklega í félags-
málum bindindismanna, allþróttmiklu
stúkustarfi. Þar var Páll Jónsson ötull
og sterkur liðsmaður um margra ára
skeið. Hann átti yndislegt heimili og
því jafnan kátur og starfsglaður, og
það eru góðir kostir í öllu félagsstarfi.
Þá kunni hann líka að grípa í hljóð-
færi ef á lá.
Ég kynntist þá strax þessum góðu
hjónum, sem urðu vinir mínir, en um
haustið 1920 fluttumst við hjónin frá
Isafirði til Vesturheims. Heim komum
við svo aftur 1930 og þá endurnýjuð-
um við forn kynni. Þá tók ég að ferðast
um landið á annan tug ára til þess að
vinna að félags- og menningarmálum,
og þá lá leið mín oftast árlega um
Vestfjörðu. Stundum kom ég hrakinn,
þreyttur og holdvotur af fjöllum ofan
eftir fjögurra stunda göngu, t. d. frá
Önundarfirði yfir Breiðdalsheiði í roki
og rigningu, niður í Isafjarðarkaup-
stað. Þá var ekki sóðalegt að koma, er
ég hafði haft fataskipti, á heimili Páls
og Lovísu. Þar var gesti hjartanlega
tekið. Þá voru líka öldruðu hjónin, for-
eldrar Lovísu, Þorlákur og Margrét,
hjá þeim yngri hjónunum. Og nú verð
ég að geta þessa góða fólks nánar, þótt
það lengi mál mitt.
Þegar ég var innan við fermingar-
aldur, herjaði einhver pest heimili for-
eldra minna. Læknir var aldrei sóttur
og ekki var hann að forvitnast um sjúk-
dóm þennan, sem sennilega hefur verið
taugaveiki. Móðir mín lá í 5 vikur og
var henni vart hugað líf, systur mínar
veiktust líka og þar næst ég og lá
með óráði 10 daga. Þegar ég svo fór
að staulast aftur, lagðist faðir minn og
dó eftir tveggja vikna legu. í þessum
erfiðleikum okkar reyndust hjónin, Þor-
lákur og Margrét, og þá sérstaklega
Helga systir Margrétar okkur sem
sönnustu vinir, þau voru nágrannar
okkar, og síðan hélzt vináttan alla tíð.
Þetta var merkis- og mesta ágætisfólk.
Þorlákur Þorláksson var mesta karl-
menni, knár og x’öskleikamaður. Mai’-
gi’ét kona hans Grímsdóttir var yfir-
setukona, elskuð og dáð af öllum, sem
kynntust henni, og hún var líka ósér-
hlífin í þjónustustöi’fum sínum og lagði
oft á sig ei’fið fei’ðalög í vondum veði’-
um. Lítið var um læknishjálp, en til
hennar var oft leitað. Systur hennar
voru þrjár, Helga, Lovísa og Magnea,
en ekki er mér kunnugt um að þær ættu
nema einn bi’óður, Dúa Gi’ímsson bónda
í Langhúsum og á Kx’akavöllum.
Öll voru þessi systkin sem ein sál,
Á Galtalækjarmót-
inu skírói sr. Björn
Jónsson dóUurdóttur
lijónanna að Galta-
læk. Skírnin er há-
punktur á einstak-
lega góöu samstarfi
vió Galtalækjarfólk-
ið
prúðmenni og góðmenni. Dúi var dugn-
aðar bóndi, karlmenni mikið, geðgóður
og ljúfur við unga og gamla. Smiður
ágætur á tré og járn og hjá honum
læi’ði ég að smíða skeifur og ljábakka,
oi’f og hrífur. Gaman hefði verið að
skrifa meii’a um þetta góða fólk, en nú
er ég að ski’ifa um Pál Jónsson og
má ekki halda svona áfi’am.
Þetta haust, sem faðir minn dó, gekk
ég alla daga og bað Guð um að lofa
mér að deyja, gat ekki hugsað til að
fai’a frá móður minni, en sjálfsagt hef-
ur skapai’anum fundizt ég ekki of góð-
ur til að reyna að bjai’gast. Og svo tók
Dúi mig og eldri systur mína á heim-
ili sitt og gi’eiddi mér seinna leið út
úr þrönga dalnum, en annai's hefði ég
sennilega í’eynt að kúldast þar alla æv-
ina, ef öi’lögin hefðu ekki rekið mig
áfi’am. — Já, endui’minningai’nar um
allt þetta ágæta fólk eru vissulega góð-
ar. Það var mér alltaf tilhlökkun að
koma á þetta heimili, til þessa glaða,
gestrisna og elskulega fólks. Öldruðu
hjónin Margi’ét og Þorlákur voru pi'ýði
heimilisins.
Synir þeii’i’a, Páls og Lovísu, voru
fjórir. Þrír dóu á unga aldri. Sá fjórði
og yngsti, Svavar Berg, lifir og er bú-
settur í Reykjavík. Kona hans er Kol-
bi’ún Arngrímsdóttir. Hjá þessum hjón-
um átti Páll gott athvai'f í ei-fiðum
veikindum tvö síðustu æviái’in og hjá
sinni elskulegu konu. Þau, Páll og
Lovísa, ólu líka upp fósturson, Rögn-
vald Þói’ðax'son. Móðir Rögnvalds, kona
Þói'ðar, Magnea, er systir Lovísu, konu
Páls. Þói'ður og Magnea ei’u nú á Elli-
og líknai’heimilinu Gi’und í Reykjavík,
Þórður á sjöunda árinu yfir áttrætt,
fui'ðu spi’ækur og hress enn.
Frá ísafii’ði fluttust þau Páll og
Lovísa ái’ið 1946. Þar stai'faði Páll svo
allmikið á vegum Góðtemplai’ai’eglunn-
ar til ái’sins 1960, var möi’g ár í fram-
kvæmdanefnd Stórstúku Islands og rit-
ari hennar. Á sumrum veitti hann þá
stundum forstöðu Sjómanna- og gesta-
heimilinu á Siglufii’ði, en það var stofn-
un Góðtemplarareglunnar. Þátttaka
Páls hafði þannig vei’ið alltaf mikil í
félagslífi og stax’fi okkar bindindis-
manna. Árin, sem hann var í fi-am-
kvæmdanefnd stói'stúkunnar, vann
hann allmikið við Bai*nablaðið Æskuna
og í Bókabúð Æskunnai’, í samstai’fi
við Jóhann Ögmund Oddsson, okkar
stei’ka atkvæðamann.
Með miklum góðhug minnist ég vina
minna, Páls Jónssonar og fjölskyldu
hans og hennar nánustu. Á ísafirði var
ég tíður gestur á heimili þeirra og
einnig í Reykjavík, því að þar var á-
vallt hjai’tahlýja og vinaþel. Góðu
störfin eru þökkuð og metin, og minn-
ingin blessuð.
Reykjavík, 17. maí 1971.
Pétur Sigurðsson.