Okkar á milli - 01.02.1986, Blaðsíða 5
Innflytjendurnii
eftir Howard Fast. 440 bls.
Þetta er fyrsta bókin af fjórum í samnefndum bókaflokki. Á næstu
mánuðum munu bækurnar „Næsta kynslóð", „Valdaklíkan" og ,Arfurinn“
fylgja á eftir.
INNFLYTJENDURNIR er stórkostleg bók, um ítalska innflytjendur í
Bandaríkjunum.
Bókin er saga Dan Lavette, sem er fæddur í sárri fátækt, en af harðfylgi
stofnar skipafélag sem verður stórveldi.
iNNFLYTJENDURNIR er merkileg saga, um stórkostleg ævintýri, ástir,
hamingju og hörmungar á uppbyggingartímabili Kaliforníuríkis.
rf - 'tv au_ka
NR. 1341
KLUBBVERÐ KR. 689
Sidney Sheldon:
í TVÍSÝNUM LEIK
,J\4aster of the Game“
F'
!
I ræg skáldsaga í tveim bindum. Fyrirmynd einna vinsælustu
myndbandanna hérlendis.
Söguhetjurnar í bókum Sheldon hafa verið konur. í
tvísýnum leik er það Kate Blackwell, yfirmaður í stóru
1 fjölþjóðafyrirtæki. Baráttan um völd og metorð í karlasamfélag-
inu gagntekur hana, og þótt dauðinn sé ætíð á næsta leiti stendur
Kate alla storma af sér.
Sagan um Blackwell-ættarveldið spannar um 100 ár og skiptist
í tvö bindi. Hún berst úr demantanámum Suður-Afríku inn á
öngstræti Parísar og út á víðáttur breskra hefðarsetra.
Leynimakkið blómstrar í leiguhöllum og svefnherbergjum
Bandaríkjanna. Uggvænleg leyndarmál, ástríður og metnaður í
einni rosalegjjjJj^jölskyldu nútíma bókmennta magna spennuna
í tvísýnum
X V AUK ABB mmBÖpTjT NR. 1342
KLÚBBVERÐ KR. 989
VENJULEGT VERÐ KR. 1412
OGÉG
Bókumkynlíffyrirungtfólk
Strákur eða stelpa? X eða Y? 0 eða 0? Það er
aðalmálið. ÞÚ OG ÉG er vönduð handbók um
kynþroska og kynlíf með fjölda Ijósmynda og
teikninga. Þar er fjallað um fósturþróun, kynhvöt,
getnaðarvarnir, fóstureyðingu, meðgöngu og
fæðingu, ófrjósemi, kynsjúkdóma og kynlífsvandamál
á hispurslausan og aðgengilegan hátt. ÞÚ OG ÉG bætir
úr brýnni þörf fyrir lesefni handa ungu fólki um
kynferðismál. Þar er lögð áhersla á tilfinningar ekki
síður en líkamleg atriði, virðingu milli manna, skilning
og vellíðan. Mikils virði er að ungt fólk fái óbrengluð
viðhorf til kynlífs og að því stuðla góðar upplýsingar
sem vinna gegn hjátrú og fordómum. (slenskir
aðstandendur þessarar bókar mæla óhikað með henni.
Bókin ÞÚ OG ÉG er óneitanlega umdeild bók og
hefur þegar valdið miklum blaðaskrifum. I grein sinni
í Þjóðviljanum segir Flosi Ólafsson m.a.: „Ég býstekki
við að ég blandi mér mikið í þessa bókmenntalegu
ritdeilu, en vil eindregið benda þeim á, sem langar að
komast í gott skap í svartasta skammdeginu, að láta
hana ekki fram hjá sér fara.
Sjálfur náði ég mér í ritverkið, þegar Ijóst var orðið
að þetta yrði sú bókmenntaperlan sem mesta athygli
vekti í jólabókaflóðinu, og er búinn að lesa hana."
BÓK OG BOLUR
NR. 1343
KLUBBVERÐ KR. 890
PÚogÉC
Bók um kynlíf fyrir ungt fólk
DEREK LLEWELLYN-IONES