Okkar á milli - 01.02.1986, Page 8
í • s
M • Y
L • E • N • S • K
N • D • L • I • S • T
ÁN RAMMA, 59x81 sm
INNRÖMMUÐ, 72x93 sm
KLÚBBVERÐ KR. 4970
KLUBBVERÐ KR. 2690
(uönduð eftirprentun)
Veröld býður nú félögum sínum öðru sinni eftirprentun
málverks eftir kunnan íslenskan listmálara. Fyrir skömmu
var hér í fréttabréfinu kynnt mynd eftir meistara Kjarval, sem
margir félagar kunnu vel að meta.
Nú bjóðum við eftirprentun af olíumálverki eftir Jón
Engilberts, sem listamaðurínn nefndi „Vírdfell úrKópavogi".
Myndin er máluð um vetur er Jón bjó í Kópavogi, snjór
á jörðu og lífið heldur kuldalegt, en birta í sál þeirra sem
reika eftir götuslóðanum inn voginn. Undir snjónum er
jörðin volg, því vorið er á næstu grösum.
Jón Engilberts var virtur og mikils metinn listamaður.
Hann sameinaði í myndum sínum fegurð lands og
frumstætt mannlíf sem hann túlkaði með hálistrænum
vinnubrögðum. Einn gagnrýnenda komst svo að orði, að
myndir hans væru heitar í litum og töluðu máli sterkra
tiirinninga og ofsafenginna ástríðna.
Ýmsir hafa talið þessa mynd Engilberts, , Vífilfell úr
Kópavogi", eina bestu og fegurstu mynd þessa merka
listamanns.
SVARSEÐILL
Svarseðilinn notar þú aðeins ef þú óskar 1) að fá eitthvert aukatilboðanna ásamt/eða í staðinn fyrir bók mánaðarins
2)að afpanta bók mánaðarins 3) að breyta heimilisfangi eða símanúmeri.
Einnig er hægt að panta eða afpanta í simsvara 91-29055
Vinsamlegast sendið mér eftirtalin aukatilboð:
Þeir sem skipt hafa um heimilisfang fylli út þennan reit:
Nafn:________________________________________
Heimili:_______________________________Sími:
Póstnr.:__________________Staður:____________
Þeir sem EKKI vilja
bók mánaðarins
setji kross hér:
MUNIÐ AFÞÖKKUNARFRESTIHN