Okkar á milli - 01.12.1987, Blaðsíða 5
Desember
getraunin
3 gullfallegir
demantshringar
I verðlaun
Nú í desember eru hvorki meira né minna
en þrír demantshringar í verölaun, svo aö
um áramótin, þegar dregið verður í get-
rauninni, veröa einhverjar þrjár konur
gladdar meö fallegri gjöf, því ef þaö verður
karlmaöur sem vinnur einhvern hringinn
gerum viö aö sjálfsögöu ráö fyrir að hann
færi elskunni sinni hann aö gjöf.
Þessir gullfallegu demantshringar eru frá
Gull og Demantar í Aðalstræti 7. Sá sem
hreþþir fyrstu verðlaun eignast 14 karata
hvítagullshring settan 5 demöntum (ct.
þyngd 9 punktar) aö andviröi 15.200 kr. í
önnur verðlaun er 14 karata gullhringur
bæöi úr hvíta- og rauðagulli settur einum
demanti (ct þyngd 8 punktar) aö andviröi
14.500 kr. Og sá sem hreppir þriöju verö-
laun eignast 14 karata hvítagullshring sett-
an þremur demöntum (ct. þyngd 3 punkt-
ar) aö andvirði 10.400 kr.
Og spurningin er aö sjálfsögöu lauflétt,
eins og alltaf: HVERSU MIKIÐ ÓDÝRARA
ER BÓNUSTILBOÐIÐ (DÚKURINN) EF
ÞÚ TEKUR MÁNAÐARBÓKINA? Skrifaðu
svariö á svarseöilinn á næst öftustu síö-
una og sendu okkur eöa hringdu inn rétta
lausn.
Nú er betra
að vera
skuldlaus
um áramótin
Tilvalin
jólagjöf
Nú er þaö ekki lengur bara kvenfólkið á
heimilinu sem blæs á sér háriö, svo aö hér
er komin jólagjöf sem öll fjölskyldan hefur
gagn af. Blásarinn, sem er frá svissneska
fyrirtækinu EWT, er 1000 watt og fæst
meö tveimur stillingum. - Athugiö aö panta
sem fyrst því viö fáum ekki aöra sendingu
fyrir jól.
Nr.: 2031
Okkar verð: 1.239 kr.
Greiöa veröur meö
krítarkorti eöa gegn
þóstkröfu
■
5