Okkar á milli - 01.12.1987, Page 6

Okkar á milli - 01.12.1987, Page 6
Ævintýrabækumar Nr.: 1651 Fullt verö: 2.992 kr. Okkar verö: 1.980 kr. Ævintýrabækurnar eftir Enid Blyton þurfa aö vera til á öllum heimilum, þar sem börn og unglingar alast upp. Veröld vill gera sitt besta til aö svo geti orðið, og hefur í því skyni boöiö félagsmönnum sínum allar bækurnar í tveimur áföngum. » Fjórar bækur í senn Ævintýrabækurnar eru alls átta talsins, og viö buöum fjórar þær fyrstu í september- blaðinu, en nú bjóöum viö fjórar til viöbót- ar. Þær heita: Ævintýrafljótið, Ævintýrafjall- ið, Ævintýraskipið og Ævintýrasirkusinn. Afburða skemmtilegar Ævintýrabækurnar eru myndskreyttar af hinum snjalla teiknara Stuart Tresilian, en íslensku þýðinguna geröi SigríöurThorlac- íus. Þetta eru aö margra dómi einhverjar skemmtilegustu barna- og unglingabækur, sem skrifaðar hafa veriö, og þess vegna hlýtur það aö vera óskadraumur barna og unglinga aö eignast þær allar. Dagbók knatt- spyrnunnar í máli og myndum Undanfarin ár hefur Víðir Sigurðsson tekið saman bækurnar Islensk knattspyrna, dagbók knattspyrnunnar í máli og mynd- um. Veröld býöur nú félagsmönnum sínum bókina fyrir áriö 1986. Ómetanleg heimild íslenska knattspyrnan 1986 hefur að geyma geysilegan fjölda mynda úr leikjum og af leikmönnum og liöum í öllum deildum og flokkum. í miöri bókinni eru litmyndir af öllum meistaraliöum íslandsmótsins. Sem heimild er bókin ómetanleg fyrir knatt- spyrnuáhugamenn. Fyrir utan frásagnir og umfjallanir um leiki og aðra viðburði eru í bókinni nákvæmar tölulegar upplýsingar, lokastöður í öllum deildum og flokkum. Nr.: 1652 Fullt verö: 1.988 kr. Okkar verö: 1.490 kr. 6

x

Okkar á milli

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Okkar á milli
https://timarit.is/publication/846

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.